Tárast yfir verði á aðgerð og þúsundir barna á biðlista Ólafur Björn Sverrisson skrifar 11. september 2024 17:58 Erla Björg Gunnarsdóttir ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar les fréttir í kvöld. Vilhelm Sjúklingar þurfa að reiða fram rúma milljón króna til að komast í bakaðgerð hjá einkaaðilum. Við ræðum við forstjóra sem segir að verið sé að búa til stéttaskiptingu í heilbrigðiskerfinu og að fólk fari stundum að gráta þegar það heyrir verðið. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Þúsundir barna eru á biðlista eftir greiningum og geðheilbrigðisþjónustu. Biðtími getur numið allt að þremur árum. Stjórnvöld boða aðgerðir vegna ofbeldis meðal barna er snúa meðal annars að bættri heilbrigðisþjónustu og aukinni löggæslu. Við heyrum í forstöðumanni frístundaheimilis um boðaðar aðgerðir og ræðum við ríkislögreglustjóra í beinni um kröfu um aukinn sýnileika lögreglu. Forsætisráðherra flytur stefnuræðu sína á Alþingi í kvöld og markar þannig upphaf síðasta þingvetur kjörtímabilsins. Við ræðum við Bjarna Benediktsson í beinni um áherslur ríkisstjórnarinnar á lokametrunum fyrir kosningar. Auk þess gerum við upp kappræður næturinnar í Bandaríkjunum og kíkjum á nýtt heimili Listaháskólans. Í Sportpakkanum heyrum við í okkar eina sanna Gunnari Nelson sem er ekki á því að segja skilið við bardagaferil sinn alveg strax og í Íslandi í dag spyr Sindri Sindrason hvort fólk geti verslað við búðir á við Shein og Temu án þess að fá samviskubit. Þetta og margt fleira í opinni dagskrá á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Fréttin öll Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Fleiri fréttir Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Sjá meira
Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Þúsundir barna eru á biðlista eftir greiningum og geðheilbrigðisþjónustu. Biðtími getur numið allt að þremur árum. Stjórnvöld boða aðgerðir vegna ofbeldis meðal barna er snúa meðal annars að bættri heilbrigðisþjónustu og aukinni löggæslu. Við heyrum í forstöðumanni frístundaheimilis um boðaðar aðgerðir og ræðum við ríkislögreglustjóra í beinni um kröfu um aukinn sýnileika lögreglu. Forsætisráðherra flytur stefnuræðu sína á Alþingi í kvöld og markar þannig upphaf síðasta þingvetur kjörtímabilsins. Við ræðum við Bjarna Benediktsson í beinni um áherslur ríkisstjórnarinnar á lokametrunum fyrir kosningar. Auk þess gerum við upp kappræður næturinnar í Bandaríkjunum og kíkjum á nýtt heimili Listaháskólans. Í Sportpakkanum heyrum við í okkar eina sanna Gunnari Nelson sem er ekki á því að segja skilið við bardagaferil sinn alveg strax og í Íslandi í dag spyr Sindri Sindrason hvort fólk geti verslað við búðir á við Shein og Temu án þess að fá samviskubit. Þetta og margt fleira í opinni dagskrá á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Fréttin öll Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Fleiri fréttir Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Sjá meira