Lítið mál að fjölga löggum Ólafur Björn Sverrisson skrifar 11. september 2024 22:17 SIgríður Björk ræddi aukinn þunga lögreglu í kvöldfréttum Stöðvar 2. stöð 2 Lögregla undirbýr meiri viðveru í miðborginni til þess að sporna við auknu ofbeldi og hnífaburði meðal ungmenna. Viðbragð lögreglu er hluti af aðgerðum stjórnvalda sem eiga að taka á ofbeldishrinu. Fjallað var um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 og sjónum beint að úrræðum innan geðheilbrigðisþjónustu þar sem biðtími barna getur numið allt að þremur árum. Til viðtals um aukið viðbragð og sýnileika lögreglu var Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri. „Við höfum verið að skoða þessa alvarlegu þróun. Við höfum séð að það eru fleiri alvarlegri brot hjá ungum hópi sem við höfum þurft að bregðast við. Ráðherrar brugðust við og settu fram aðgerðir. Síðan koma alvarleg mál og við komum með tillögur um aukinn þunga,“ segir Sigríður Björk. Hratt og vel hafi verið brugðist við þessum tillögum af ríkisstjórn. „Það er strax búið að samþykkja það. Þarna gefst okkur færi til að auka samfélagslöggæslu til muna.Afbrotavarnir eru mjög mikið atriði, að við tölum við krakka og erum í nánum samskiptum við alla sem koma að því.“ Fleiri lögreglumenn og meiri viðvera á ákveðnum tímum er sömuleiðis hluti af aðgerðunum. „Við greinum svæðin og setjum meiri þunga þar. En þunginn er hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.“ Sigríður Björk segir að það verði hægt að fjölga lögreglumönnum vegna átaks um að fá fleiri inn í lögreglunámið. „Nú erum við farin að sjá árangur. Það eru 89 nýir nemendur að hefja nám hjá okkur. Í fyrsta skipti eru ekki allir þegar í starfi og við erum að sjá fleiri menntaða lögreglumenn. Við vonum bara að þessi þróun haldi áfram.“ Lögreglan Lögreglumál Ofbeldi barna Ofbeldi gegn börnum Vopnaburður barna og ungmenna Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Fleiri fréttir Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Sjá meira
Fjallað var um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 og sjónum beint að úrræðum innan geðheilbrigðisþjónustu þar sem biðtími barna getur numið allt að þremur árum. Til viðtals um aukið viðbragð og sýnileika lögreglu var Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri. „Við höfum verið að skoða þessa alvarlegu þróun. Við höfum séð að það eru fleiri alvarlegri brot hjá ungum hópi sem við höfum þurft að bregðast við. Ráðherrar brugðust við og settu fram aðgerðir. Síðan koma alvarleg mál og við komum með tillögur um aukinn þunga,“ segir Sigríður Björk. Hratt og vel hafi verið brugðist við þessum tillögum af ríkisstjórn. „Það er strax búið að samþykkja það. Þarna gefst okkur færi til að auka samfélagslöggæslu til muna.Afbrotavarnir eru mjög mikið atriði, að við tölum við krakka og erum í nánum samskiptum við alla sem koma að því.“ Fleiri lögreglumenn og meiri viðvera á ákveðnum tímum er sömuleiðis hluti af aðgerðunum. „Við greinum svæðin og setjum meiri þunga þar. En þunginn er hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.“ Sigríður Björk segir að það verði hægt að fjölga lögreglumönnum vegna átaks um að fá fleiri inn í lögreglunámið. „Nú erum við farin að sjá árangur. Það eru 89 nýir nemendur að hefja nám hjá okkur. Í fyrsta skipti eru ekki allir þegar í starfi og við erum að sjá fleiri menntaða lögreglumenn. Við vonum bara að þessi þróun haldi áfram.“
Lögreglan Lögreglumál Ofbeldi barna Ofbeldi gegn börnum Vopnaburður barna og ungmenna Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Fleiri fréttir Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Sjá meira