Lítið mál að fjölga löggum Ólafur Björn Sverrisson skrifar 11. september 2024 22:17 SIgríður Björk ræddi aukinn þunga lögreglu í kvöldfréttum Stöðvar 2. stöð 2 Lögregla undirbýr meiri viðveru í miðborginni til þess að sporna við auknu ofbeldi og hnífaburði meðal ungmenna. Viðbragð lögreglu er hluti af aðgerðum stjórnvalda sem eiga að taka á ofbeldishrinu. Fjallað var um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 og sjónum beint að úrræðum innan geðheilbrigðisþjónustu þar sem biðtími barna getur numið allt að þremur árum. Til viðtals um aukið viðbragð og sýnileika lögreglu var Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri. „Við höfum verið að skoða þessa alvarlegu þróun. Við höfum séð að það eru fleiri alvarlegri brot hjá ungum hópi sem við höfum þurft að bregðast við. Ráðherrar brugðust við og settu fram aðgerðir. Síðan koma alvarleg mál og við komum með tillögur um aukinn þunga,“ segir Sigríður Björk. Hratt og vel hafi verið brugðist við þessum tillögum af ríkisstjórn. „Það er strax búið að samþykkja það. Þarna gefst okkur færi til að auka samfélagslöggæslu til muna.Afbrotavarnir eru mjög mikið atriði, að við tölum við krakka og erum í nánum samskiptum við alla sem koma að því.“ Fleiri lögreglumenn og meiri viðvera á ákveðnum tímum er sömuleiðis hluti af aðgerðunum. „Við greinum svæðin og setjum meiri þunga þar. En þunginn er hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.“ Sigríður Björk segir að það verði hægt að fjölga lögreglumönnum vegna átaks um að fá fleiri inn í lögreglunámið. „Nú erum við farin að sjá árangur. Það eru 89 nýir nemendur að hefja nám hjá okkur. Í fyrsta skipti eru ekki allir þegar í starfi og við erum að sjá fleiri menntaða lögreglumenn. Við vonum bara að þessi þróun haldi áfram.“ Lögreglan Lögreglumál Ofbeldi barna Ofbeldi gegn börnum Vopnaburður barna og ungmenna Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Sjá meira
Fjallað var um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 og sjónum beint að úrræðum innan geðheilbrigðisþjónustu þar sem biðtími barna getur numið allt að þremur árum. Til viðtals um aukið viðbragð og sýnileika lögreglu var Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri. „Við höfum verið að skoða þessa alvarlegu þróun. Við höfum séð að það eru fleiri alvarlegri brot hjá ungum hópi sem við höfum þurft að bregðast við. Ráðherrar brugðust við og settu fram aðgerðir. Síðan koma alvarleg mál og við komum með tillögur um aukinn þunga,“ segir Sigríður Björk. Hratt og vel hafi verið brugðist við þessum tillögum af ríkisstjórn. „Það er strax búið að samþykkja það. Þarna gefst okkur færi til að auka samfélagslöggæslu til muna.Afbrotavarnir eru mjög mikið atriði, að við tölum við krakka og erum í nánum samskiptum við alla sem koma að því.“ Fleiri lögreglumenn og meiri viðvera á ákveðnum tímum er sömuleiðis hluti af aðgerðunum. „Við greinum svæðin og setjum meiri þunga þar. En þunginn er hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.“ Sigríður Björk segir að það verði hægt að fjölga lögreglumönnum vegna átaks um að fá fleiri inn í lögreglunámið. „Nú erum við farin að sjá árangur. Það eru 89 nýir nemendur að hefja nám hjá okkur. Í fyrsta skipti eru ekki allir þegar í starfi og við erum að sjá fleiri menntaða lögreglumenn. Við vonum bara að þessi þróun haldi áfram.“
Lögreglan Lögreglumál Ofbeldi barna Ofbeldi gegn börnum Vopnaburður barna og ungmenna Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Sjá meira