Sautján ára Frakki hvarf í sjóinn: „Þeir léku sér með líf barnanna okkar“ Sindri Sverrisson skrifar 13. september 2024 11:32 Medhi Narjissi var afar efnilegur ruðningsmaður og hafði samið við frönsku meistarana í Toulouse. Twitter Franska ruðningssambandið íhugar nú að kæra stjórnendur U18-ára landsliðs karla vegna ábyrgðarleysis sem þeir sýndu þegar hinn 17 ára gamli Medhi Narjissi hvarf í sjóinn í ágúst. Sterkar öldur hrifu Narjissi með sér þegar hann var ásamt liðsfélögum sínum í franska U18-landsliðinu að synda í sjónum við Höfðaborg í Suður-Afríku. Hann fannst ekki þrátt fyrir mikla leit. Franski hópurinn var að undirbúa sig fyrir fimm þjóða mót í Suður-Afríku, þar sem Narjissi og félagar áttu að mæta heimamönnum, Englendingum, Írum og Georgíumönnum. Samkvæmt rannsókn franska ruðningssambandsins sýndu stjórnendur landsliðsins grafalvarlegt ábyrgðarleysi með því að hundsa viðvörunarskilti á ströndinni. Varað er við því, við Dias-ströndina, að hættulegt sé að synda í sjónum.Twitter „Ákvörðunin um að verja hvíldarstund í sjónum við Dias-ströndina var tekin án þess að hugsa um hætturnar sem því fylgja, sérstaklega varðandi strauma, öldur og kletta,“ segir franska sambandið sem eins og fyrr segir íhugar nú að kæra þá sem báru ábyrgð á hópnum. „Þetta er ekki slys“ Medhi Narjissi var nýbúinn að semja við franska meistaraliðið Toulouse en hann er sonur Jalil Narjissi, fyrrverandi landsliðsfyrirliða Marokkó. Jaril hefur gagnrýnt þá sem stýrðu franska hópnum: „Þetta er ekki slys. Þetta gerðist af ástæðu,“ sagði Jalil. „Rútuslys, flugslys eða ef Medhi hefði meiðst og lamast, þá værum við öll einfaldlega miður okkar. En svona lagað á ekki að gerast. Þeir léku sér með líf barnanna okkar,“ sagði Jalil. Franska ruðningssambandið hefur látið foreldra Narjissi fá öll gögn sem tóksot að safna og einnig sent þau til franska íþróttamálaráðuneytisins. Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Sjá meira
Sterkar öldur hrifu Narjissi með sér þegar hann var ásamt liðsfélögum sínum í franska U18-landsliðinu að synda í sjónum við Höfðaborg í Suður-Afríku. Hann fannst ekki þrátt fyrir mikla leit. Franski hópurinn var að undirbúa sig fyrir fimm þjóða mót í Suður-Afríku, þar sem Narjissi og félagar áttu að mæta heimamönnum, Englendingum, Írum og Georgíumönnum. Samkvæmt rannsókn franska ruðningssambandsins sýndu stjórnendur landsliðsins grafalvarlegt ábyrgðarleysi með því að hundsa viðvörunarskilti á ströndinni. Varað er við því, við Dias-ströndina, að hættulegt sé að synda í sjónum.Twitter „Ákvörðunin um að verja hvíldarstund í sjónum við Dias-ströndina var tekin án þess að hugsa um hætturnar sem því fylgja, sérstaklega varðandi strauma, öldur og kletta,“ segir franska sambandið sem eins og fyrr segir íhugar nú að kæra þá sem báru ábyrgð á hópnum. „Þetta er ekki slys“ Medhi Narjissi var nýbúinn að semja við franska meistaraliðið Toulouse en hann er sonur Jalil Narjissi, fyrrverandi landsliðsfyrirliða Marokkó. Jaril hefur gagnrýnt þá sem stýrðu franska hópnum: „Þetta er ekki slys. Þetta gerðist af ástæðu,“ sagði Jalil. „Rútuslys, flugslys eða ef Medhi hefði meiðst og lamast, þá værum við öll einfaldlega miður okkar. En svona lagað á ekki að gerast. Þeir léku sér með líf barnanna okkar,“ sagði Jalil. Franska ruðningssambandið hefur látið foreldra Narjissi fá öll gögn sem tóksot að safna og einnig sent þau til franska íþróttamálaráðuneytisins.
Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Sjá meira