Bong Joon Ho verður stafrænn heiðursgestur á RIFF Jón Þór Stefánsson skrifar 13. september 2024 15:40 Bong Joon Ho hlaut nokkur Óskarsverðlaun fyrir kvikmynd sína Parasite. Getty Suður-Kóreski handritshöfundurinn og leikstjórinn Bong Joon Ho verður heiðraður á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík í ár. Hann er hvað þekktastur fyrir kvikmyndina Parasite, sem hlaut Óskarsverðlaun sem besta myndin árið 2020. Tvær mynda hans, Mother og The Host verða sýndar á hátíðinni og mun hann ávarpa áhorfendur í lokin á sýningu þeirrar síðarnefndu í gegnum fjarfundarbúnað og svara spurningum þeirra úr sal. „Bong hefur farið með himinskautum í kvikmyndagerð sinni um árabil, enda er hann þegar handhafi þrennra Óskarsverðlauna og fjölmargra annarra viðurkenninga fyrir verk sín sem þykja einkennast af innbyrðis átökum kynja og stétta og svörtum galsa,“ segir í tilkynningu frá RIFF. Frumraun Bong Joon Ho, Barking Dogs Never Bite vakti athygli árið 2000 og önnur kvikmynd hans Memoriies of Murder sló í gegn, en hún kom út þremur árum síðar, sem og The Host frá árinu 2006 Parasite hlaut bæði Gullna pálmann í Cannes 2019 og Óskarsverðlaunin sem besta myndin, fyrir bestu leikstjórnina og besta frumsamda handritið. Áður hafði verið greint frá því að þýska kvikmyndastjarnan Nastassja Kinski yrði heiðursgestur á RIFF. Kvikmyndahús RIFF Bíó og sjónvarp Óskarsverðlaunin Tengdar fréttir Nastassja Kinski heiðursgestur á RIFF í ár Þýska kvikmyndaleikkonan og fyrirsætan Nastassja Kinski er heiðursgestur á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík í ár og hreppir heiðursviðurkenningu RIFF. Hátíðin hefst í Háskólabíói þann 26. september næstkomandi og stendur til 6. október. 2. september 2024 17:36 Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Hafnað í 33 ár og lítur á hverja höfnun sem hvatningu Menning Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Fleiri fréttir Hafnað í 33 ár og lítur á hverja höfnun sem hvatningu Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira
Tvær mynda hans, Mother og The Host verða sýndar á hátíðinni og mun hann ávarpa áhorfendur í lokin á sýningu þeirrar síðarnefndu í gegnum fjarfundarbúnað og svara spurningum þeirra úr sal. „Bong hefur farið með himinskautum í kvikmyndagerð sinni um árabil, enda er hann þegar handhafi þrennra Óskarsverðlauna og fjölmargra annarra viðurkenninga fyrir verk sín sem þykja einkennast af innbyrðis átökum kynja og stétta og svörtum galsa,“ segir í tilkynningu frá RIFF. Frumraun Bong Joon Ho, Barking Dogs Never Bite vakti athygli árið 2000 og önnur kvikmynd hans Memoriies of Murder sló í gegn, en hún kom út þremur árum síðar, sem og The Host frá árinu 2006 Parasite hlaut bæði Gullna pálmann í Cannes 2019 og Óskarsverðlaunin sem besta myndin, fyrir bestu leikstjórnina og besta frumsamda handritið. Áður hafði verið greint frá því að þýska kvikmyndastjarnan Nastassja Kinski yrði heiðursgestur á RIFF.
Kvikmyndahús RIFF Bíó og sjónvarp Óskarsverðlaunin Tengdar fréttir Nastassja Kinski heiðursgestur á RIFF í ár Þýska kvikmyndaleikkonan og fyrirsætan Nastassja Kinski er heiðursgestur á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík í ár og hreppir heiðursviðurkenningu RIFF. Hátíðin hefst í Háskólabíói þann 26. september næstkomandi og stendur til 6. október. 2. september 2024 17:36 Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Hafnað í 33 ár og lítur á hverja höfnun sem hvatningu Menning Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Fleiri fréttir Hafnað í 33 ár og lítur á hverja höfnun sem hvatningu Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira
Nastassja Kinski heiðursgestur á RIFF í ár Þýska kvikmyndaleikkonan og fyrirsætan Nastassja Kinski er heiðursgestur á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík í ár og hreppir heiðursviðurkenningu RIFF. Hátíðin hefst í Háskólabíói þann 26. september næstkomandi og stendur til 6. október. 2. september 2024 17:36