„Skemmtileg áskorun“ að þjálfa konur sem eru mun eldri Sindri Sverrisson skrifar 14. september 2024 09:01 Hörður Bjarnar Hallmarsson og Gunnar Einarsson ræddu við Helenu Ólafsdóttur í nýjasta upphitunarþættinum fyrir Bestu deildina. Stöð 2 Sport Helena Ólafsdóttir fékk til sín þjálfara á mjög ólíkum aldri þegar hún hitaði upp fyrir þriðju síðustu umferðina í efri hluta Bestu deildar kvenna í fótbolta. Upphitunarþáttinn má sjá hér að neðan. Gestir Helenu voru tveir þjálfarar sem verið hafa að gera góða hluti í 2. deild kvenna og gætu komist upp í Lengjudeildina ef fram heldur sem horfir. Hörður Bjarnar Hallmarsson er með Hauka á toppi deildarinnar en hann tók við liðinu í mars í fyrra, þá aðeins 24 ára gamall. Gunnar Einarsson býr yfir umtalsvert meiri reynslu en hann tók við þjálfun KR síðasta vetur og er með liðið í 2. sæti 2. deildarinnar. Helena spurði Hörð meðal annars út í það hvernig væri að vera svona ungur þjálfari: „Mér finnst það bara ótrúlega skemmtilegt. Ég er til dæmis búinn að þjálfa þriðja flokk kvenna í nokkur ár og þetta er ekkert brjálæðislegur munur. Það er bara ótrúlega skemmtilegt að þjálfa góða leikmenn og ég læri fullt af þeim, eins og þær læra eitthvað af mér,“ sagði Hörður. „Ég er líka með leikmenn sem eru vel eldri en ég og með mikið meiri reynslu. Það er bara skemmtileg áskorun. Ég held að lykillinn sé að ég komi ekki inn og láti eins og ég viti allt. Ég er duglegur að spyrja þær spurninga um hvað þeim finnst, og þær hafa mikið að segja um hvernig við gerum hlutina,“ bætti þjálfarinn ungi við. Þeir Gunnar ræddu um ýmislegt tengt sínum félögum og fóru einnig yfir stöðuna í Bestu deildinni en hægt er að horfa á þáttinn hér að neðan. Klippa: Bestu mörkin: Upphitun Besta deild kvenna Bestu mörkin Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
Upphitunarþáttinn má sjá hér að neðan. Gestir Helenu voru tveir þjálfarar sem verið hafa að gera góða hluti í 2. deild kvenna og gætu komist upp í Lengjudeildina ef fram heldur sem horfir. Hörður Bjarnar Hallmarsson er með Hauka á toppi deildarinnar en hann tók við liðinu í mars í fyrra, þá aðeins 24 ára gamall. Gunnar Einarsson býr yfir umtalsvert meiri reynslu en hann tók við þjálfun KR síðasta vetur og er með liðið í 2. sæti 2. deildarinnar. Helena spurði Hörð meðal annars út í það hvernig væri að vera svona ungur þjálfari: „Mér finnst það bara ótrúlega skemmtilegt. Ég er til dæmis búinn að þjálfa þriðja flokk kvenna í nokkur ár og þetta er ekkert brjálæðislegur munur. Það er bara ótrúlega skemmtilegt að þjálfa góða leikmenn og ég læri fullt af þeim, eins og þær læra eitthvað af mér,“ sagði Hörður. „Ég er líka með leikmenn sem eru vel eldri en ég og með mikið meiri reynslu. Það er bara skemmtileg áskorun. Ég held að lykillinn sé að ég komi ekki inn og láti eins og ég viti allt. Ég er duglegur að spyrja þær spurninga um hvað þeim finnst, og þær hafa mikið að segja um hvernig við gerum hlutina,“ bætti þjálfarinn ungi við. Þeir Gunnar ræddu um ýmislegt tengt sínum félögum og fóru einnig yfir stöðuna í Bestu deildinni en hægt er að horfa á þáttinn hér að neðan. Klippa: Bestu mörkin: Upphitun
Besta deild kvenna Bestu mörkin Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira