Sjáðu stórglæsilegt sigurmark á gamla heimavellinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. september 2024 10:31 Anna Rakel Pétursdóttir var hetja Valsliðsns í gær á móti sínu gamla félagi og á sínum gamla heimavelli. Vísir/Vilhelm Önnur umferð úrslitakeppni efri hluta Bestu deildar kvenna í fótbolta er að baki og nú má finna mörkin úr öllum þremur leikjunum hér inn á Vísi. Breiðablik, Valur og Víkingur fögnuðu sigri í sínum leikjum í gær en FH, Þór/KA og Þróttur töpuðu hins vegar öll á heimavelli. Breiðablik er með eins stigs forskot á Val á toppi deildarinnar eftir 4-1 sigur á Þrótti í Laugardalnum. Karitas Tómasdóttir, Andrea Rut Bjarnadóttir, Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir og Samantha Rose Smith skoruðu mörk Blika. Þórdís Nanna Ágústsdóttir minnkaði muninn fyrir Þrótt. Klippa: Markið og vítaklúðrið úr leik Þór/KA og Vals Anna Rakel Pétursdóttir skoraði sigurmark Vals á móti Þór/KA en spilað var á KA-vellinum en þetta er gamli heimavöllur Önnu Rakelar síðan hún lék með KA á sínum yngri árum. Markið hennar var stórglæslegt eða þrumuskot upp í samskeytin eftir að boltinn datt fyrir hana utarlega í vítateignum. Mörk Valsliðsins hefðuþó getað orðið fleiri því Jasmín Erla Ingadóttir skaut fram hjá úr vítaspyrnu í seinni hálfleik. Það má sjá sigurmarkið og vítið hér fyrir ofan. Víkingar sækja að Þór/KA í baráttunni um þriðja sætið en aðeins einu stigi munar á liðunum eftir 3-0 sigur Víkingsliðsins á FH í Kaplakrika. Shaina Faiena Ashouri skoraði tvö síðari mörkin en það fyrsta skoraði Linda Líf Boama eftir tilþrif sem minntu helst á Brasilíumanninn Ronaldo þegar hann var upp á sitt besta. Hér fyrir ofan og neðan má sjá mörkin úr öllum leikjunum. Klippa: Mörkin úr leik Þróttar og Breiðabliks Klippa: Mörkin úr leik FH og Vikings Besta deild kvenna Valur Breiðablik Víkingur Reykjavík FH Þór Akureyri KA Þróttur Reykjavík Mest lesið Gunnar tapaði á stigum Sport Sá síðasti úr hinni heilögu hnefaleikaþrenningu: „Bardagar sem hreyfðu við öllum heiminum“ Sport „Hlökkum til að sjá alla Íslendingana“ Fótbolti Aftur tvöfaldur fögnuður hjá KA: „Höfum ekki pláss fyrir alla þessa bikara“ Sport Leiðin á HM hefst vel hjá Norðmönnum Fótbolti Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar Körfubolti Svona var blaðamannafundurinn fyrir seinni leikinn gegn Kósovó Fótbolti „Eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar“ Sport Uppgjör og viðtal: Haukar - Izvidac 30-27 | Haukar fara með naumt forskot til Bosníu Handbolti Fleiri fréttir „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Sjá meira
Breiðablik, Valur og Víkingur fögnuðu sigri í sínum leikjum í gær en FH, Þór/KA og Þróttur töpuðu hins vegar öll á heimavelli. Breiðablik er með eins stigs forskot á Val á toppi deildarinnar eftir 4-1 sigur á Þrótti í Laugardalnum. Karitas Tómasdóttir, Andrea Rut Bjarnadóttir, Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir og Samantha Rose Smith skoruðu mörk Blika. Þórdís Nanna Ágústsdóttir minnkaði muninn fyrir Þrótt. Klippa: Markið og vítaklúðrið úr leik Þór/KA og Vals Anna Rakel Pétursdóttir skoraði sigurmark Vals á móti Þór/KA en spilað var á KA-vellinum en þetta er gamli heimavöllur Önnu Rakelar síðan hún lék með KA á sínum yngri árum. Markið hennar var stórglæslegt eða þrumuskot upp í samskeytin eftir að boltinn datt fyrir hana utarlega í vítateignum. Mörk Valsliðsins hefðuþó getað orðið fleiri því Jasmín Erla Ingadóttir skaut fram hjá úr vítaspyrnu í seinni hálfleik. Það má sjá sigurmarkið og vítið hér fyrir ofan. Víkingar sækja að Þór/KA í baráttunni um þriðja sætið en aðeins einu stigi munar á liðunum eftir 3-0 sigur Víkingsliðsins á FH í Kaplakrika. Shaina Faiena Ashouri skoraði tvö síðari mörkin en það fyrsta skoraði Linda Líf Boama eftir tilþrif sem minntu helst á Brasilíumanninn Ronaldo þegar hann var upp á sitt besta. Hér fyrir ofan og neðan má sjá mörkin úr öllum leikjunum. Klippa: Mörkin úr leik Þróttar og Breiðabliks Klippa: Mörkin úr leik FH og Vikings
Besta deild kvenna Valur Breiðablik Víkingur Reykjavík FH Þór Akureyri KA Þróttur Reykjavík Mest lesið Gunnar tapaði á stigum Sport Sá síðasti úr hinni heilögu hnefaleikaþrenningu: „Bardagar sem hreyfðu við öllum heiminum“ Sport „Hlökkum til að sjá alla Íslendingana“ Fótbolti Aftur tvöfaldur fögnuður hjá KA: „Höfum ekki pláss fyrir alla þessa bikara“ Sport Leiðin á HM hefst vel hjá Norðmönnum Fótbolti Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar Körfubolti Svona var blaðamannafundurinn fyrir seinni leikinn gegn Kósovó Fótbolti „Eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar“ Sport Uppgjör og viðtal: Haukar - Izvidac 30-27 | Haukar fara með naumt forskot til Bosníu Handbolti Fleiri fréttir „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Sjá meira