Mikil aðsókn í Alþingishúsið Vésteinn Örn Pétursson skrifar 14. september 2024 11:44 Færri komust að en vildu í leiðsögn um Alþingishúsið. Vísir/Vilhelm Færri komast að en vilja í leiðsögn um Alþingishúsið í dag, en nýtt hús Alþingis verður opið öllum síðdegis. Skrifstofustjórinn segir leiðsögnina svo vel heppnaða að stefnt sé að því að endurtaka leikinn síðar. Um er að ræða lið í dagskrá 80 ára lýðveldisafmælis Íslands. Annars vegar gafst fólki færi á að bóka fyrir fram hálftíma leiðsögn um Alþingishúsið. Hins vegar verður boðið upp á opið hús í Smiðju, nýju húsi Alþingis, frá klukkan tvö til fimm í dag. Skrifstofustjóri Alþingis segir aðsóknina í leiðsögn um Alþingishúsið hafa verið mikla. „Við bjóðum upp á leiðsögn um Alþingishúsið frá klukkan níu í morgun til tólf, og svo aftur frá tvö til fimm. Við auglýstum þetta og kynntum á vefnum, á 20 mínúta fresti gefst fólki kostur á að fá leiðsögn, og var beðið um að bóka sig. Það er bara fullbókað það sem eftir er dagsins,“ segir Ragna Árnadóttir, skrifstofustjóri Alþingis. Ragna Árnadóttir, skrifstofustjóri Alþingis, gengur hér til þingsetningar ásamt Höllu Tómasdóttur, forseta lýðveldisins.Vísir/Vilhelm Fólk fái annað tækifæri Fólk sem ekki hafi náð að bóka leiðsögn geti þó mætt í opið hús í Smiðju frá klukkan tvö, án þess að bóka fyrir fram. „Þar eru til dæmis fornleifar sem fundust við uppgröft á Alþingisreit, þar eru listaverk og þar er auðvitað aðbúnaður fastanefnda Alþingis og mjög áhugavert að líta þar við.“ Gaman sé að geta boðið upp á þessa nýbreytni. Vel hefi verið látið að leiðsögninni um þinghúsið, sem eins og áður sagði er uppbókuð. „Ég veit ekki hvort ég á að segja sem betur fer eða því miður, vegna þess að hlustendur sem myndu vilja koma, þeir fá tækifæri síðar. Þetta er það vel heppnað myndi ég segja, að við hljótum að geta boðið upp á þetta síðar,“ sagði Ragna Árnadóttir, skrifstofustjóri Alþingis. Smiðja, nýtt hús Alþingis, verður opin almenningi frá klukkan tvö til fimm í dag.Vísir/Vilhelm Alþingi Reykjavík Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Fleiri fréttir Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Sjá meira
Um er að ræða lið í dagskrá 80 ára lýðveldisafmælis Íslands. Annars vegar gafst fólki færi á að bóka fyrir fram hálftíma leiðsögn um Alþingishúsið. Hins vegar verður boðið upp á opið hús í Smiðju, nýju húsi Alþingis, frá klukkan tvö til fimm í dag. Skrifstofustjóri Alþingis segir aðsóknina í leiðsögn um Alþingishúsið hafa verið mikla. „Við bjóðum upp á leiðsögn um Alþingishúsið frá klukkan níu í morgun til tólf, og svo aftur frá tvö til fimm. Við auglýstum þetta og kynntum á vefnum, á 20 mínúta fresti gefst fólki kostur á að fá leiðsögn, og var beðið um að bóka sig. Það er bara fullbókað það sem eftir er dagsins,“ segir Ragna Árnadóttir, skrifstofustjóri Alþingis. Ragna Árnadóttir, skrifstofustjóri Alþingis, gengur hér til þingsetningar ásamt Höllu Tómasdóttur, forseta lýðveldisins.Vísir/Vilhelm Fólk fái annað tækifæri Fólk sem ekki hafi náð að bóka leiðsögn geti þó mætt í opið hús í Smiðju frá klukkan tvö, án þess að bóka fyrir fram. „Þar eru til dæmis fornleifar sem fundust við uppgröft á Alþingisreit, þar eru listaverk og þar er auðvitað aðbúnaður fastanefnda Alþingis og mjög áhugavert að líta þar við.“ Gaman sé að geta boðið upp á þessa nýbreytni. Vel hefi verið látið að leiðsögninni um þinghúsið, sem eins og áður sagði er uppbókuð. „Ég veit ekki hvort ég á að segja sem betur fer eða því miður, vegna þess að hlustendur sem myndu vilja koma, þeir fá tækifæri síðar. Þetta er það vel heppnað myndi ég segja, að við hljótum að geta boðið upp á þetta síðar,“ sagði Ragna Árnadóttir, skrifstofustjóri Alþingis. Smiðja, nýtt hús Alþingis, verður opin almenningi frá klukkan tvö til fimm í dag.Vísir/Vilhelm
Alþingi Reykjavík Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Fleiri fréttir Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Sjá meira