Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu er talið að konan eigi við geðræn vandamál að etja.
Lögregla setti svokallaða hrákagrímu á konuna þegar hún var handtekin um hádegið í dag. Nokkrar tafir urðu á umferð á meðan aðgerðum lögreglu stóð.