Nýr samningur sagður gera þá bestu að þeirri launahæstu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. september 2024 19:02 Hefur spilað hreint út sagt frábærlega undanfarin misseri og fær nú loks veglega launahækkun. AP Photo/Michel Euler Aitana Bonmatí, besta knattspyrnukona heims um þessar mundir, hefur framlengt samning sinn við Evrópu- og Spánarmeistara Barcelona. Samningurinn er sagður gera hana að launahæstu knattspyrnukonu heims. Hin 26 ára gamla Bonmatí var bæði valin best af Alþjóðaknattspyrnusambandinu FIFA sem og hún vann Gullknöttinn á síðasta ári. Jafnframt var hún valin best á HM 2023 þar sem Spánn stóð uppi sem sigurvegari. Ofan á það hefur hún verið í lykilhlutverki hjá Barcelona sem hefur orðið spænskur meistari undanfarin fjögur ár ásamt því að félagið hefur þrívegis orðið Evrópumeistari á þeim tíma. Hún hefur verið hjá Barcelona allan sinn feril en hafði áður sagt í viðtali að „aldrei segja aldrei.“ Bonmatí var ekki endilega að íhuga að yfirgefa Katalóníu en bæði Chelsea og Lyon renndu hýru auga til miðjumannsins knáa í sumar. 275 games. 96 goals. 23 trophies.The best is yet to come for @AitanaBonmati & @FCBfemeni, with Bonmatí signing through 2028 🤩📸 @FCBfemeni pic.twitter.com/ltwJ10uxjk— Attacking Third (@AttackingThird) September 16, 2024 Barcelona var ekki lengi að stökkva til og hefur nú framlengt samning hennar til ársins 2028. Þó það komi hvergi fram hversu mikla launahækkun Bonmatí fær með nýjum samning þá eru miðlar á borð við Forbes handvissir um að samningurinn geri heimsmeistarann þá launahæstu í heimi. Barcelona hefur byrjað tímabilið á Spáni með tveimur sigrum í tveimur leikjum en er sem stendur á eftir Real Madríd á markatölu. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira
Hin 26 ára gamla Bonmatí var bæði valin best af Alþjóðaknattspyrnusambandinu FIFA sem og hún vann Gullknöttinn á síðasta ári. Jafnframt var hún valin best á HM 2023 þar sem Spánn stóð uppi sem sigurvegari. Ofan á það hefur hún verið í lykilhlutverki hjá Barcelona sem hefur orðið spænskur meistari undanfarin fjögur ár ásamt því að félagið hefur þrívegis orðið Evrópumeistari á þeim tíma. Hún hefur verið hjá Barcelona allan sinn feril en hafði áður sagt í viðtali að „aldrei segja aldrei.“ Bonmatí var ekki endilega að íhuga að yfirgefa Katalóníu en bæði Chelsea og Lyon renndu hýru auga til miðjumannsins knáa í sumar. 275 games. 96 goals. 23 trophies.The best is yet to come for @AitanaBonmati & @FCBfemeni, with Bonmatí signing through 2028 🤩📸 @FCBfemeni pic.twitter.com/ltwJ10uxjk— Attacking Third (@AttackingThird) September 16, 2024 Barcelona var ekki lengi að stökkva til og hefur nú framlengt samning hennar til ársins 2028. Þó það komi hvergi fram hversu mikla launahækkun Bonmatí fær með nýjum samning þá eru miðlar á borð við Forbes handvissir um að samningurinn geri heimsmeistarann þá launahæstu í heimi. Barcelona hefur byrjað tímabilið á Spáni með tveimur sigrum í tveimur leikjum en er sem stendur á eftir Real Madríd á markatölu.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira