Lífvarðaþjónustan segist meðvituð um tíst Musk um Biden og Harris Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. september 2024 07:36 Musk eyddi færslunni skömmu eftir að hann birti hana. Getty/Gotham/GC Images Talsmenn Lífvarðaþjónustu Bandaríkjanna (e. Secret Service) segjast meðvitaðir um færslu sem frumkvöðullinn og athafnamaðurinn Elon Musk birti á X, þar sem hann vakti athygli á því að enginn væri að reyna að ráða Joe Biden og Kamölu Harris af dögum. Tilefni færslunnar var handtaka manns sem er grunaður um að hafa ætlað að bana Donald Trump á einum golfvalla hans í Flórída en um er að ræða annað tilræðið gegn Trump á skömmum tíma. Musk er ötull stuðningsmaður Trump, sem hefur áhuga á að skipa vin sinn til að fara fyrir nefnd um skilvirkni stjórkerfisins ef hann nær kjöri í forsetakosningunum 5. nóvember næstkomandi. Musk lýsti yfir stuðningi við Trump eftir banatilræðið á baráttufundi í Pennsylvaníu í júlí síðastliðnum og hefur síðan notað X til að gagnrýna Biden og Harris. Eftir að hafa eytt fyrrnefndri færslu sagðist athafnamaðurinn, sem er meðal ríkustu manna heims, að hann hefði lært að jafnvel þótt hann segði brandara sem fólki þætti fyndinn þýddi það ekki að hann skilaði sér jafnvel á X. „Kemur í ljós að brandarar eru mun minna fyndnir ef fólk veit ekki samhengið og þeir eru skrifaðir niður,“ sagði Musk. Well, one lesson I’ve learned is that just because I say something to a group and they laugh doesn’t mean it’s going to be all that hilarious as a post on 𝕏— Elon Musk (@elonmusk) September 16, 2024 Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Kamala Harris Donald Trump Samfélagsmiðlar Mest lesið Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Innlent Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Erlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Innlent Fleiri fréttir Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Sjá meira
Tilefni færslunnar var handtaka manns sem er grunaður um að hafa ætlað að bana Donald Trump á einum golfvalla hans í Flórída en um er að ræða annað tilræðið gegn Trump á skömmum tíma. Musk er ötull stuðningsmaður Trump, sem hefur áhuga á að skipa vin sinn til að fara fyrir nefnd um skilvirkni stjórkerfisins ef hann nær kjöri í forsetakosningunum 5. nóvember næstkomandi. Musk lýsti yfir stuðningi við Trump eftir banatilræðið á baráttufundi í Pennsylvaníu í júlí síðastliðnum og hefur síðan notað X til að gagnrýna Biden og Harris. Eftir að hafa eytt fyrrnefndri færslu sagðist athafnamaðurinn, sem er meðal ríkustu manna heims, að hann hefði lært að jafnvel þótt hann segði brandara sem fólki þætti fyndinn þýddi það ekki að hann skilaði sér jafnvel á X. „Kemur í ljós að brandarar eru mun minna fyndnir ef fólk veit ekki samhengið og þeir eru skrifaðir niður,“ sagði Musk. Well, one lesson I’ve learned is that just because I say something to a group and they laugh doesn’t mean it’s going to be all that hilarious as a post on 𝕏— Elon Musk (@elonmusk) September 16, 2024
Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Kamala Harris Donald Trump Samfélagsmiðlar Mest lesið Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Innlent Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Erlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Innlent Fleiri fréttir Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Sjá meira