Svona raðast leikirnir í Bestu deild karla Valur Páll Eiríksson skrifar 17. september 2024 11:30 Vísir/Pawel Cieslikiewicz Drög að leikjaniðurröðun fyrir lokakafla Bestu deildar karla í fótbolta hefur verið opinberuð á heimasíðu KSÍ. Spennan er að líkindum mest fyrir mögulegum úrslitaleik Víkings og Breiðabliks í efri hlutanum en spennan er mikil víða í deildinni. Deildin skiptist í tvo sex liða riðla, líkt og verið hefur síðustu ár þar sem leikin er einföld umferð, fimm leikir á hvert lið. Efri þrjú liðin fá þrjá heimaleiki en neðri þrjú tvo. Topplið Víkings mætir FH í fyrsta leik sínum eftir helgi en Breiðablik fær ÍA í heimsókn. Víkingur mætir KA í bikarúrslitum um helgina svo næsti deildarleikur liðsins er í miðri næstu viku. Sunnudaginn 27. október fer lokaumferð deildarinnar fram og mun Víkingur mæta Breiðabliki í Víkinni. Liðin eru sem stendur jöfn að stigum og gæti þar orðið úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn. Í neðri hlutanum er HK eina liðið af höfuðborgarsvæðinu sem ferðast bæði til Akureyrar og Ísafjarðar. HK sækir KA heim í fyrsta leik þeirra liða og fer í kjölfarið til Ísafjarðar nokkrum dögum síðar. Í lokaumferðinni gæti leikur Vestra við Fylki á Ísafirði ráðið úrslitum um fall, sem og leikur KR við HK að Meistaravöllum. Að neðan má sjá leikina listaða upp en á heimasíðu KSÍ er sá forvari gefinn að leikdagarnir verði ekki staðfestir fyrr en á morgun. Þeir gætu þá tekið breytingum vegna sjónvarpsútsendinga. Efri hluti Leikir í efri hluta Bestu deildar karla 1. umferð (23.-.25. sept) Breiðablik - ÍA Valur - Stjarnan Víkingur - FH 2. umferð (29.-30. sept) FH - Breiðablik Valur - Víkingur Stjarnan - ÍA 3. umferð (6. okt) ÍA - FH Víkingur - Stjarnan Breiðablik - Valur 4. umferð (19.-20. okt) ÍA - Víkingur FH - Valur Breiðablik - Stjarnan 5. umferð (27. okt) Stjarnan - FH Valur - ÍA Víkingur - Breiðablik Sjá nánar á heimasíðu KSÍ. Neðri hluti Leikir í neðri hluta Bestu deildar karla 1. umferð (22.-25. sept) KR - Vestri Fram - Fylkir KA - HK 2. umferð (29.-30. sept) KR - Fram Vestri - HK Fylkir - KA 3. umferð (4.-6. okt) HK - Fylkir Fram - Vestri KA - KR 4. umferð (19.-20. okt) KA - Vestri HK - Fram Fylkir - KR 5. umferð (26. okt) Vestri - Fylkir KR - HK Fram - KA Sjá nánar á heimasíðu KSÍ. Besta deild karla Íslenski boltinn KSÍ Fótbolti Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Sport Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Körfubolti Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Íslenski boltinn Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Handbolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Íslenski boltinn Fleiri fréttir Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Sjá meira
Deildin skiptist í tvo sex liða riðla, líkt og verið hefur síðustu ár þar sem leikin er einföld umferð, fimm leikir á hvert lið. Efri þrjú liðin fá þrjá heimaleiki en neðri þrjú tvo. Topplið Víkings mætir FH í fyrsta leik sínum eftir helgi en Breiðablik fær ÍA í heimsókn. Víkingur mætir KA í bikarúrslitum um helgina svo næsti deildarleikur liðsins er í miðri næstu viku. Sunnudaginn 27. október fer lokaumferð deildarinnar fram og mun Víkingur mæta Breiðabliki í Víkinni. Liðin eru sem stendur jöfn að stigum og gæti þar orðið úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn. Í neðri hlutanum er HK eina liðið af höfuðborgarsvæðinu sem ferðast bæði til Akureyrar og Ísafjarðar. HK sækir KA heim í fyrsta leik þeirra liða og fer í kjölfarið til Ísafjarðar nokkrum dögum síðar. Í lokaumferðinni gæti leikur Vestra við Fylki á Ísafirði ráðið úrslitum um fall, sem og leikur KR við HK að Meistaravöllum. Að neðan má sjá leikina listaða upp en á heimasíðu KSÍ er sá forvari gefinn að leikdagarnir verði ekki staðfestir fyrr en á morgun. Þeir gætu þá tekið breytingum vegna sjónvarpsútsendinga. Efri hluti Leikir í efri hluta Bestu deildar karla 1. umferð (23.-.25. sept) Breiðablik - ÍA Valur - Stjarnan Víkingur - FH 2. umferð (29.-30. sept) FH - Breiðablik Valur - Víkingur Stjarnan - ÍA 3. umferð (6. okt) ÍA - FH Víkingur - Stjarnan Breiðablik - Valur 4. umferð (19.-20. okt) ÍA - Víkingur FH - Valur Breiðablik - Stjarnan 5. umferð (27. okt) Stjarnan - FH Valur - ÍA Víkingur - Breiðablik Sjá nánar á heimasíðu KSÍ. Neðri hluti Leikir í neðri hluta Bestu deildar karla 1. umferð (22.-25. sept) KR - Vestri Fram - Fylkir KA - HK 2. umferð (29.-30. sept) KR - Fram Vestri - HK Fylkir - KA 3. umferð (4.-6. okt) HK - Fylkir Fram - Vestri KA - KR 4. umferð (19.-20. okt) KA - Vestri HK - Fram Fylkir - KR 5. umferð (26. okt) Vestri - Fylkir KR - HK Fram - KA Sjá nánar á heimasíðu KSÍ.
Leikir í efri hluta Bestu deildar karla 1. umferð (23.-.25. sept) Breiðablik - ÍA Valur - Stjarnan Víkingur - FH 2. umferð (29.-30. sept) FH - Breiðablik Valur - Víkingur Stjarnan - ÍA 3. umferð (6. okt) ÍA - FH Víkingur - Stjarnan Breiðablik - Valur 4. umferð (19.-20. okt) ÍA - Víkingur FH - Valur Breiðablik - Stjarnan 5. umferð (27. okt) Stjarnan - FH Valur - ÍA Víkingur - Breiðablik
Leikir í neðri hluta Bestu deildar karla 1. umferð (22.-25. sept) KR - Vestri Fram - Fylkir KA - HK 2. umferð (29.-30. sept) KR - Fram Vestri - HK Fylkir - KA 3. umferð (4.-6. okt) HK - Fylkir Fram - Vestri KA - KR 4. umferð (19.-20. okt) KA - Vestri HK - Fram Fylkir - KR 5. umferð (26. okt) Vestri - Fylkir KR - HK Fram - KA
Besta deild karla Íslenski boltinn KSÍ Fótbolti Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Sport Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Körfubolti Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Íslenski boltinn Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Handbolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Íslenski boltinn Fleiri fréttir Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Sjá meira