Ísak Einar til Samtaka atvinnulífsins Jón Þór Stefánsson skrifar 25. september 2024 08:20 Ísak kemur til samtakanna frá alþjóðlega ráðgjafarfyrirtækinu Boston Consulting Group. SA Ísak Einar Rúnarsson hefur verið ráðinn nýr forstöðumaður málefnasviðs Samtaka atvinnulífsins. Ísak hóf störf 1. september síðastliðinn. Hann tekur við starfinu af Páli Ásgeiri Guðmundssyni, en Páll verður samtökunum áfram innan handar sem ráðgjafi í stjórnsýslu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá samtökunum. Þar kemur fram að Ísak sé með BA gráðu í hagfræði frá Háskóla Íslands, MBA gráðu frá Dartmouth háskóla og MPA gráðu frá Harvard háskóla. Hann komi til samtakanna frá alþjóðlega ráðgjafarfyrirtækinu Boston Consulting Group. Hann hafi áður starfað hjá Alþjóðamálastofnuninni í Róm, á hagfræðisviði Viðskiptaráðs og sem blaðamaður á Viðskiptablaðinu. Þá hafi hann verið forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands á háskólaárum sínum. „Það er frábært að fá tækifæri til að starfa í þágu íslensks atvinnulífs og samfélags alls, í samvinnu við allt það góða fólk sem starfar hjá samtökunum. Ísland hefur verið í örum vexti undanfarin ár, hvort sem litið er til fólksfjölda eða efnahags. Samtök atvinnulífsins hafa mikinn slagkraft og við þurfum að beita okkur fyrir því að hagsæld aukist enn og tækifærum haldi áfram að fjölga,“ er haft eftir Ísak. „Við hjá Samtökum atvinnulífsins njótum krafta öflugs starfsfólks í hverju hlutverki. Við munum leggja áherslu á efnahagslegan stöðugleika, samkeppnishæfan útflutningsgeira, mannauðinn, tæknina, græna orku og grænar lausnir á komandi misserum. Við bjóðum Ísak velkominn og vitum að hann mun ekki láta sitt eftir liggja á þeirri vegferð,“ er haft eftir Sigríði Margréti Oddsdóttur, framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins. Vistaskipti Atvinnurekendur Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Fleiri fréttir Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá samtökunum. Þar kemur fram að Ísak sé með BA gráðu í hagfræði frá Háskóla Íslands, MBA gráðu frá Dartmouth háskóla og MPA gráðu frá Harvard háskóla. Hann komi til samtakanna frá alþjóðlega ráðgjafarfyrirtækinu Boston Consulting Group. Hann hafi áður starfað hjá Alþjóðamálastofnuninni í Róm, á hagfræðisviði Viðskiptaráðs og sem blaðamaður á Viðskiptablaðinu. Þá hafi hann verið forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands á háskólaárum sínum. „Það er frábært að fá tækifæri til að starfa í þágu íslensks atvinnulífs og samfélags alls, í samvinnu við allt það góða fólk sem starfar hjá samtökunum. Ísland hefur verið í örum vexti undanfarin ár, hvort sem litið er til fólksfjölda eða efnahags. Samtök atvinnulífsins hafa mikinn slagkraft og við þurfum að beita okkur fyrir því að hagsæld aukist enn og tækifærum haldi áfram að fjölga,“ er haft eftir Ísak. „Við hjá Samtökum atvinnulífsins njótum krafta öflugs starfsfólks í hverju hlutverki. Við munum leggja áherslu á efnahagslegan stöðugleika, samkeppnishæfan útflutningsgeira, mannauðinn, tæknina, græna orku og grænar lausnir á komandi misserum. Við bjóðum Ísak velkominn og vitum að hann mun ekki láta sitt eftir liggja á þeirri vegferð,“ er haft eftir Sigríði Margréti Oddsdóttur, framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins.
Vistaskipti Atvinnurekendur Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Fleiri fréttir Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Sjá meira