Birkir á leið til Vals á nýjan leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. september 2024 17:33 Birkir Heimisson í leik með Val. Vísir/Hulda Margrét Það virðist allt stefna i að Birkir Heimisson sé að ganga til liðs við Val í Bestu deild karla í knattspyrnu innan við ári eftir að hann yfirgaf félagið. 433.is greindi fyrst frá. Þór Akureyri festi kaupi á miðjumanninum Birki fyrir leiktíðina en hann er uppalinn hjá félaginu. Hann skrifaði undir þriggja ára samning í Þorpinu og var að flestra mati besti leikmaður liðsins í sumar. Árangur Þórs var langt undir væntingum. Það sama er að segja um stöðu Vals í Bestu deildinni en liðið er í 3. sæti, þrettán stigum á eftir toppliðum Breiðabliks og Víkings. Fótbolti.net greinir frá því að Valur sé að kaupa leikmanninn til baka á mjög svipaða upphæð og Þór greiddi fyrr á þessu ári. Þá æfði hann með Val í dag. Hinn 24 ára gamli Birkir hefur spilað fyrir Val síðan 2020 en þar áður lék hann með Heerenveen í Hollandi. Hann á að baki 28 leiki fyrir yngri landslið Íslands. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Valur Þór Akureyri Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Sjá meira
Þór Akureyri festi kaupi á miðjumanninum Birki fyrir leiktíðina en hann er uppalinn hjá félaginu. Hann skrifaði undir þriggja ára samning í Þorpinu og var að flestra mati besti leikmaður liðsins í sumar. Árangur Þórs var langt undir væntingum. Það sama er að segja um stöðu Vals í Bestu deildinni en liðið er í 3. sæti, þrettán stigum á eftir toppliðum Breiðabliks og Víkings. Fótbolti.net greinir frá því að Valur sé að kaupa leikmanninn til baka á mjög svipaða upphæð og Þór greiddi fyrr á þessu ári. Þá æfði hann með Val í dag. Hinn 24 ára gamli Birkir hefur spilað fyrir Val síðan 2020 en þar áður lék hann með Heerenveen í Hollandi. Hann á að baki 28 leiki fyrir yngri landslið Íslands.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Valur Þór Akureyri Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Sjá meira