Viktor Gísli öflugur gegn PSG Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. september 2024 22:01 Viktor Gísli Hallgrímsson spilaði vel en Andras Palicka í marki PSG spilaði enn betur. VÍSIR/VILHELM Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti góðan leik í marki Wisla Plock sem mátti þola naumt tap gegn París Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Kristján Örn Kristjánsson átti þá góðan leik í efstu deild Danmerkur. Wisla mátti þola eins marks tap í kvöld, lokatölur 24-23. Tapið hefði getað verið stærra hefði Viktor Gísli ekki staðið vaktina vel en hann varði 13 skot og var með tæplega 40 prósent markvörslu. Plock fékk hins vegar tækifæri til að stela stigi af vítalínunni í lokin en vítakastið var varið. #MOTW 𝐑𝐄𝐒𝐔𝐋𝐓 🙌🇵🇱Orlen Wisla Plock 23:24 Paris Saint-Germain Handball🇫🇷Goalkeeping match led by 𝗔𝗻𝗱𝗿𝗲𝗮𝘀 𝗣𝗮𝗹𝗶𝗰𝗸𝗮🌟#ehfcl #clm #handball pic.twitter.com/zyTNYFsZIE— EHF Champions League (@ehfcl) September 26, 2024 Viktor Gísli og félagar í Wisla eru enn án stiga í A-riðli líkt og lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia. Kristján Örn skoraði sex mörk í öruggum sigri Skanderborg á Grindsted í efstu deild danska handboltans, lokatölur 32-21. Skandeborg hefur unnið tvo leiki af fjórum og er í 6. sæti deildarinnar. Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Tengdar fréttir Haukur frábær í öruggum sigri Búkarest Haukur Þrastarson var upp á sitt besta í öruggum sigri Dinamo Búkarest á Pelister í Meistaradeild Evrópu karla í handbolta. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia máttu þá þola tap á heimavelli gegn Füchse Berlín. 26. september 2024 18:32 Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Sjá meira
Wisla mátti þola eins marks tap í kvöld, lokatölur 24-23. Tapið hefði getað verið stærra hefði Viktor Gísli ekki staðið vaktina vel en hann varði 13 skot og var með tæplega 40 prósent markvörslu. Plock fékk hins vegar tækifæri til að stela stigi af vítalínunni í lokin en vítakastið var varið. #MOTW 𝐑𝐄𝐒𝐔𝐋𝐓 🙌🇵🇱Orlen Wisla Plock 23:24 Paris Saint-Germain Handball🇫🇷Goalkeeping match led by 𝗔𝗻𝗱𝗿𝗲𝗮𝘀 𝗣𝗮𝗹𝗶𝗰𝗸𝗮🌟#ehfcl #clm #handball pic.twitter.com/zyTNYFsZIE— EHF Champions League (@ehfcl) September 26, 2024 Viktor Gísli og félagar í Wisla eru enn án stiga í A-riðli líkt og lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia. Kristján Örn skoraði sex mörk í öruggum sigri Skanderborg á Grindsted í efstu deild danska handboltans, lokatölur 32-21. Skandeborg hefur unnið tvo leiki af fjórum og er í 6. sæti deildarinnar.
Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Tengdar fréttir Haukur frábær í öruggum sigri Búkarest Haukur Þrastarson var upp á sitt besta í öruggum sigri Dinamo Búkarest á Pelister í Meistaradeild Evrópu karla í handbolta. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia máttu þá þola tap á heimavelli gegn Füchse Berlín. 26. september 2024 18:32 Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Sjá meira
Haukur frábær í öruggum sigri Búkarest Haukur Þrastarson var upp á sitt besta í öruggum sigri Dinamo Búkarest á Pelister í Meistaradeild Evrópu karla í handbolta. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia máttu þá þola tap á heimavelli gegn Füchse Berlín. 26. september 2024 18:32