Stuðningsmaður safnað milljónum eftir að völlur félagsins skemmdist Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. september 2024 09:48 Völlur liðsins kom illa út úr því þegar það flæddi inn á hann nýverið. Wimbledon Stuðningsmaður Wimbledon hefur safnað vel rúmlega tuttugu milljónum íslenskra króna, 120 þúsund pundum, fyrir félagið sitt eftir að völlur liðsins skemmdist á dögunum. Völlur Wimbledon, sem leikur í ensku D-deildinni, varð fyrir miklum skemmdum á dögunum eftir mikil flóð í Englandi. Völlurinn er því óleikfær og ljóst að liðið mun ekki spila þar á næstunni. Til að mynda hefur leik liðsins við Accrington Stanley verið frestað um ókomna tíð. Graham Stacey, einn helsti stuðningsmaður liðsins, hefur lagt sitt á vogarskálarnar og safnað tugum milljóna fyrir lið sitt en liðið biður fólk þó um að hætta að leggja söfnuninni lið þar sem upphæðin ásamt tryggingum sé meira en nóg. „Félagið fær algjörlega að ráða hvað það gerir við peninginn, það er í þeirra höndum. Ef þetta þýðir að félagið getur fjárfest í auka dælu til að koma vatninu af leikvanginum örlítið hraðar þá er það frábært,“ sagði Stacey í viðtali við BBC. A fan has raised over £120,000 after Wimbledon's pitch was damaged by floods 💰But the club has asked people to stop contributing to the crowdfunding page @aishasembhi#BBCFootball pic.twitter.com/V7imJdfqbp— Match of the Day (@BBCMOTD) September 27, 2024 Newcastle United hefur einnig lagt sitt á vogarskálarnar en liðin mætast í enska deildarbikarnum þann 1. október næstkomandi. Leikurinn var færður á heimavöll Newcastle og er uppselt. Af því fær Wimbledon 45 prósent af miðasölunni ásamt því að Newcastle átti rúmlega tvær og hálfa milljón króna af þeim rúmlega tuttugu sem Graham safnaði. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Sjá meira
Völlur Wimbledon, sem leikur í ensku D-deildinni, varð fyrir miklum skemmdum á dögunum eftir mikil flóð í Englandi. Völlurinn er því óleikfær og ljóst að liðið mun ekki spila þar á næstunni. Til að mynda hefur leik liðsins við Accrington Stanley verið frestað um ókomna tíð. Graham Stacey, einn helsti stuðningsmaður liðsins, hefur lagt sitt á vogarskálarnar og safnað tugum milljóna fyrir lið sitt en liðið biður fólk þó um að hætta að leggja söfnuninni lið þar sem upphæðin ásamt tryggingum sé meira en nóg. „Félagið fær algjörlega að ráða hvað það gerir við peninginn, það er í þeirra höndum. Ef þetta þýðir að félagið getur fjárfest í auka dælu til að koma vatninu af leikvanginum örlítið hraðar þá er það frábært,“ sagði Stacey í viðtali við BBC. A fan has raised over £120,000 after Wimbledon's pitch was damaged by floods 💰But the club has asked people to stop contributing to the crowdfunding page @aishasembhi#BBCFootball pic.twitter.com/V7imJdfqbp— Match of the Day (@BBCMOTD) September 27, 2024 Newcastle United hefur einnig lagt sitt á vogarskálarnar en liðin mætast í enska deildarbikarnum þann 1. október næstkomandi. Leikurinn var færður á heimavöll Newcastle og er uppselt. Af því fær Wimbledon 45 prósent af miðasölunni ásamt því að Newcastle átti rúmlega tvær og hálfa milljón króna af þeim rúmlega tuttugu sem Graham safnaði.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Sjá meira