„Þetta endar eins og þetta á að enda“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 28. september 2024 16:55 Pétur Pétursson, þjálfari Vals, segir úrslitaleikinn í höndum örlagadísanna. vísir / vilhelm „Við nýttum ekki færin okkar en mér fannst þetta solid leikur hjá okkur,“ sagði Pétur Pétursson, þjálfari Vals, eftir 1-2 sigur gegn Víkingi í næstsíðustu umferð Bestu deildar kvenna. Hann var mun ánægðari með frammistöðu sinna kvenna í dag heldur en í síðust umferð gegn FH. Þó svo að sá leikur hafi unnist með tveimur mörkum gegn engu. „Miklu betra, héldum boltanum betur, spiluðum betur, en þetta var tricky leikur líka. Leikurinn fyrir úrslitaleik og auðvitað er það einhvers staðar bak við hausinn.“ Framundan er einmitt úrslitaleikur, sem Valur verður að vinna til að verða Íslandsmeistari. Pétur hafði fá orð um hvernig ætti að sækja sigur þar. „Bara eins og við gerum venjulega á móti Breiðablik.“ Jafnvel inntur eftir frekari útskýringum hélt þjálfarinn spilunum þétt að sér. „Ég skal segja þér það eftir leikinn.“ Breiðablik vann á Kópavogsvelli í fyrsta leik liðanna í sumar. Valur vann síðan heimasigur í deild og úrslitaleik Mjólkurbikarsins á Laugardalsvelli. Tveir sigrar í röð en það var engin leyniformúla sem Pétur býr yfir sem skilaði því. „Engin uppskrift að því. Bara tvö góð lið sem eru að berjast um titilinn. Greinilega lang, langbestu liðin í sumar. Svo kemur bara í ljós hvernig þetta endar. Þetta endar eins og þetta á að enda.“ Jafntefli dugir Val ekki, Breiðablik er stigi á undan eins og er. Valur var hins vegar í efsta sæti þegar deildinni var skipt upp og verður því á heimavelli í úrslitaleiknum, sem ætti að gefa liðinu mikið. „Jájá, það er alltaf betra að spila á heimavelli en útivelli,“ sagði Pétur að lokum. Besta deild kvenna Valur Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi Sport Fleiri fréttir Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Sjá meira
Hann var mun ánægðari með frammistöðu sinna kvenna í dag heldur en í síðust umferð gegn FH. Þó svo að sá leikur hafi unnist með tveimur mörkum gegn engu. „Miklu betra, héldum boltanum betur, spiluðum betur, en þetta var tricky leikur líka. Leikurinn fyrir úrslitaleik og auðvitað er það einhvers staðar bak við hausinn.“ Framundan er einmitt úrslitaleikur, sem Valur verður að vinna til að verða Íslandsmeistari. Pétur hafði fá orð um hvernig ætti að sækja sigur þar. „Bara eins og við gerum venjulega á móti Breiðablik.“ Jafnvel inntur eftir frekari útskýringum hélt þjálfarinn spilunum þétt að sér. „Ég skal segja þér það eftir leikinn.“ Breiðablik vann á Kópavogsvelli í fyrsta leik liðanna í sumar. Valur vann síðan heimasigur í deild og úrslitaleik Mjólkurbikarsins á Laugardalsvelli. Tveir sigrar í röð en það var engin leyniformúla sem Pétur býr yfir sem skilaði því. „Engin uppskrift að því. Bara tvö góð lið sem eru að berjast um titilinn. Greinilega lang, langbestu liðin í sumar. Svo kemur bara í ljós hvernig þetta endar. Þetta endar eins og þetta á að enda.“ Jafntefli dugir Val ekki, Breiðablik er stigi á undan eins og er. Valur var hins vegar í efsta sæti þegar deildinni var skipt upp og verður því á heimavelli í úrslitaleiknum, sem ætti að gefa liðinu mikið. „Jájá, það er alltaf betra að spila á heimavelli en útivelli,“ sagði Pétur að lokum.
Besta deild kvenna Valur Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi Sport Fleiri fréttir Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti