Bjarki með átta gegn Brössum Sindri Sverrisson skrifar 28. september 2024 17:10 Bjarki Már Elísson fagnaði auðveldum sigri í dag á HM félagsliða. Getty/Marco Steinbrenner Bjarki Már Elísson skoraði átta mörk og var næstmarkahæstur hjá Veszprém í dag þegar liðið rúllaði yfir brasilíska liðið Taubaté, 43-17, á HM félagsliða í handbolta. Magdeburg vann risasigur á bandaríska liðinu California Eagles, 57-21. Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon skoruðu þrjú mörk hvor fyrir Magdeburg sem átti auðvitað ekki í neinum vandræðum með að vinna Bandaríkjamennina. Staðan í hálfleik var 28-14. Lukas Mertens skoraði heil sextán mörk fyrir Magdeburg og Isak Persson var með tíu. Magdeburg þarf þó enn að vinna Khaleej frá Sádi-Arabíu til að vinna sinn riðil og komast í undanúrslit en það ætti ekki að reynast mikið mál. Veszprém ætti sömuleiðis að eiga greiða leið í undanúrslit en liðið var 22-6 yfir í hálfleik gegn Taubaté í dag og vann svo með 26 marka mun eins og fyrr segir. Aðeins Hugo Descat skoraði fleiri mörk en Bjarki og var markahæstur með tíu mörk. Veszprém dugar jafntefli gegn egypska liðinu Zamalek á morgun til að vinna sinn riðil og komast í undanúrslitin. Handbolti Mest lesið Littler í úrslit annað árið í röð Sport „Það er krísa“ Körfubolti Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslenski boltinn Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Sport „Þeir eru örugglega sáttir að vinna okkur ekki aftur fyrr en 2045“ Sport „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Körfubolti Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Fótbolti Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Fleiri fréttir Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Sjá meira
Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon skoruðu þrjú mörk hvor fyrir Magdeburg sem átti auðvitað ekki í neinum vandræðum með að vinna Bandaríkjamennina. Staðan í hálfleik var 28-14. Lukas Mertens skoraði heil sextán mörk fyrir Magdeburg og Isak Persson var með tíu. Magdeburg þarf þó enn að vinna Khaleej frá Sádi-Arabíu til að vinna sinn riðil og komast í undanúrslit en það ætti ekki að reynast mikið mál. Veszprém ætti sömuleiðis að eiga greiða leið í undanúrslit en liðið var 22-6 yfir í hálfleik gegn Taubaté í dag og vann svo með 26 marka mun eins og fyrr segir. Aðeins Hugo Descat skoraði fleiri mörk en Bjarki og var markahæstur með tíu mörk. Veszprém dugar jafntefli gegn egypska liðinu Zamalek á morgun til að vinna sinn riðil og komast í undanúrslitin.
Handbolti Mest lesið Littler í úrslit annað árið í röð Sport „Það er krísa“ Körfubolti Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslenski boltinn Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Sport „Þeir eru örugglega sáttir að vinna okkur ekki aftur fyrr en 2045“ Sport „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Körfubolti Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Fótbolti Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Fleiri fréttir Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Sjá meira