Vonbrigða tímabil Vals getur skorið úr um hvar titillinn endar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. september 2024 10:32 Valsarar fá Íslandsmeistara Víkings í heimsókn í dag. Vísir/Diego Valur ætlaði sér að vera í Íslandsmeistarabaráttunni í Bestu deild karla og kvenna í sumar. Kvennaliðið mætir Breiðablik í hreinum úrslitaleik á meðan karlaliðið getur haft áhrif á það hvort Breiðablik vinni tvöfalt eða hvort titillinn verði áfram í Víkinni. Valsmenn eru sem stendur 14 stigum á eftir toppliðunum tveimur sem eru jöfn á toppi Bestu deildarinnar. Þrátt fyrir að sækja Gylfa Þór Sigurðsson fyrir tímabilið og markvörðinn Ögmund Kristinsson eftir að það hófst, ásamt því að vera með gríðarlega vel mannað og reynslumikið lið, hefur Valur í raun aldrei ógnað toppliðunum tveimur í sumar. Arnar Grétarsson var látinn taka poka sinn og þá virðist sem arftaki hans, Srdjan Tufegdzic – eða Túfa eins og hann er alltaf kallaður, verði einnig látinn taka poka sinn áður en tímabilið 2025 fari af stað. Þrátt fyrir gríðarleg vonbrigði í ár geta Valsmenn enn haft gríðarleg áhrif á toppbaráttuna þar sem þeir eiga eftir að mæta toppliðunum tveimur í efra umspili Bestu deildarinnar. Í dag, sunnudag, fá þeir Íslandsmeistara Víkings í heimsókn á Hlíðarenda og eftir slétta viku heimsækja þeir Kópavogsvöll. Þessir tveir leikir gætu hreinlega skorið úr um hvort Víkingur eða Breiðablik verður Íslandsmeistari. Leikur Vals og Víkings er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsending hefst klukkan 19.00 og klukkan 21.20 eru Ísey Tilþrifin á dagskrá, þar verður farið yfir alla leiki dagsins í Bestu deild karla, bæði efra og neðra umspili. Efra umspil 14.00 FH - Breiðablik (Stöð 2 Sport) 19.15 Valur - Víkingur (Stöð 2 Sport) Neðra umspil 14.00 Vestri - HK (Stöð 2 Sport 5) 14.00 KR - Fram (Besta deildin 2) 17.00 Fylkir - KA (Stöð 2 Sport 5) Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Valur Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Sjá meira
Valsmenn eru sem stendur 14 stigum á eftir toppliðunum tveimur sem eru jöfn á toppi Bestu deildarinnar. Þrátt fyrir að sækja Gylfa Þór Sigurðsson fyrir tímabilið og markvörðinn Ögmund Kristinsson eftir að það hófst, ásamt því að vera með gríðarlega vel mannað og reynslumikið lið, hefur Valur í raun aldrei ógnað toppliðunum tveimur í sumar. Arnar Grétarsson var látinn taka poka sinn og þá virðist sem arftaki hans, Srdjan Tufegdzic – eða Túfa eins og hann er alltaf kallaður, verði einnig látinn taka poka sinn áður en tímabilið 2025 fari af stað. Þrátt fyrir gríðarleg vonbrigði í ár geta Valsmenn enn haft gríðarleg áhrif á toppbaráttuna þar sem þeir eiga eftir að mæta toppliðunum tveimur í efra umspili Bestu deildarinnar. Í dag, sunnudag, fá þeir Íslandsmeistara Víkings í heimsókn á Hlíðarenda og eftir slétta viku heimsækja þeir Kópavogsvöll. Þessir tveir leikir gætu hreinlega skorið úr um hvort Víkingur eða Breiðablik verður Íslandsmeistari. Leikur Vals og Víkings er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsending hefst klukkan 19.00 og klukkan 21.20 eru Ísey Tilþrifin á dagskrá, þar verður farið yfir alla leiki dagsins í Bestu deild karla, bæði efra og neðra umspili. Efra umspil 14.00 FH - Breiðablik (Stöð 2 Sport) 19.15 Valur - Víkingur (Stöð 2 Sport) Neðra umspil 14.00 Vestri - HK (Stöð 2 Sport 5) 14.00 KR - Fram (Besta deildin 2) 17.00 Fylkir - KA (Stöð 2 Sport 5)
Efra umspil 14.00 FH - Breiðablik (Stöð 2 Sport) 19.15 Valur - Víkingur (Stöð 2 Sport) Neðra umspil 14.00 Vestri - HK (Stöð 2 Sport 5) 14.00 KR - Fram (Besta deildin 2) 17.00 Fylkir - KA (Stöð 2 Sport 5)
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Valur Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Sjá meira