Meistararnir finna alltaf leið til að vinna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. september 2024 09:03 Patrick Mahomes, leikstjórnandi Kansas, kátur eftir leik í gær. vísir/getty Kansas City Chiefs er enn með fullt hús í NFL-deildinni þó svo liðið sé allt annað en sannfærandi í sínum leik. Liðið kann þó að vinna leiki og gerir það viku eftir viku. Meistararnir lentu í kröppum dansi gegn LA Chargers í gær en mörðu 17-10 sigur að lokum. Þetta var fyrsti leikurinn þar sem Travis Kelce, innherji liðsins, gat eitthvað en vondu fréttirnar voru þau að besti útherji liðsins, Rashee Rice, meiddist í leiknum. Buffalo Bills hafði byrjað tímabilið með miklum látum en var jarðtengt í Baltimore í nótt. Derrick Henry, hlaupari Ravens, með um 200 jarda í 35-10 sigri Ravens. Pittsburgh Steelers tapaði líka fyrsta leik sínum á tímabilinu er það mætti Indianapolis Colts. Úrslit helgarinnar: Ravens-Bills 35-10 Giants-Cowboys 15-20 Falcons-Saints 26-24 Bears-Rams 24-18 Packers-Vikings 29-31 Colts-Steelers 27-24 Jets-Broncos 9-10 Buccaneers-Eagles 33-16 Panthers-Bengals 24-34 Texans-Jaguars 24-20 Cardinals-Commanders 14-42 49ers-Patriots 30-13 Raiders-Browns 216 Chargers-Chiefs 10-17 Í kvöld: Dolphins-Titans Lions-Seahawks NFL Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Körfubolti Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Körfubolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fattaði upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan Körfubolti Fleiri fréttir Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fattaði upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Þjálfari Messi hættir Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Sjá meira
Meistararnir lentu í kröppum dansi gegn LA Chargers í gær en mörðu 17-10 sigur að lokum. Þetta var fyrsti leikurinn þar sem Travis Kelce, innherji liðsins, gat eitthvað en vondu fréttirnar voru þau að besti útherji liðsins, Rashee Rice, meiddist í leiknum. Buffalo Bills hafði byrjað tímabilið með miklum látum en var jarðtengt í Baltimore í nótt. Derrick Henry, hlaupari Ravens, með um 200 jarda í 35-10 sigri Ravens. Pittsburgh Steelers tapaði líka fyrsta leik sínum á tímabilinu er það mætti Indianapolis Colts. Úrslit helgarinnar: Ravens-Bills 35-10 Giants-Cowboys 15-20 Falcons-Saints 26-24 Bears-Rams 24-18 Packers-Vikings 29-31 Colts-Steelers 27-24 Jets-Broncos 9-10 Buccaneers-Eagles 33-16 Panthers-Bengals 24-34 Texans-Jaguars 24-20 Cardinals-Commanders 14-42 49ers-Patriots 30-13 Raiders-Browns 216 Chargers-Chiefs 10-17 Í kvöld: Dolphins-Titans Lions-Seahawks
Úrslit helgarinnar: Ravens-Bills 35-10 Giants-Cowboys 15-20 Falcons-Saints 26-24 Bears-Rams 24-18 Packers-Vikings 29-31 Colts-Steelers 27-24 Jets-Broncos 9-10 Buccaneers-Eagles 33-16 Panthers-Bengals 24-34 Texans-Jaguars 24-20 Cardinals-Commanders 14-42 49ers-Patriots 30-13 Raiders-Browns 216 Chargers-Chiefs 10-17 Í kvöld: Dolphins-Titans Lions-Seahawks
NFL Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Körfubolti Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Körfubolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fattaði upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan Körfubolti Fleiri fréttir Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fattaði upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Þjálfari Messi hættir Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Sjá meira