Innlent

Flug­völlur í Hvassahrauni enn inni í myndinni

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
bylgjan-frettir_2024-Vísir-frétt-3x2@2x-100 1

Í hádegisfréttum fjöllum við um nýja skýrslu um möguleikann á flugvelli í Hvassahrauni. 

Skýrslan var kynnt í morgun og höfundar hennar telja vert að kanna áfram möguleikann á flugvelli á svæðinu. Eldsumbrot síðustu missera í nágrenninu hafi ekki mikil áhrif á þá niðurstöðu.

Þá segjum við einnig frá því að Hafrannsóknarstofnun leggst aftur gegn áformum þýska fyrirtækisins Heildelberg um efnistöku við Landeyjar.

Að auki verður rætt við Ólaf Ragnar Grímsson fyrrverandi forseta um nýja endurminningabók sem hann var að gefa út.

Og í íþróttunum verður áherslan svo sett á körfuboltann sem rúllar af stað í kvöld hjá konunum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×