Veikindi flugstjóra settu óvænt strik í flugáætlun Atlanta-þotu Kristján Már Unnarsson skrifar 3. október 2024 10:48 Ásrún Jóhannesdóttir á flugvellinum í Jóhannesarborg. Hún og samstarfsfólk hennar í aðgerðarstjórnstöð flugrekstrarsviðs Air Atlanta í Kópavogi þurftu að hafa hraðar hendar við að redda málum. Egill Aðalsteinsson Áhöfn Boeing 747-þotu Air Atlanta, TF-AMI, flaug með hátt í eitthundrað tonn af lyfjum frá Evrópu til Suður-Afríku. Eftir lendingu í Jóhannesarborg þurfti starfsfólk félagsins í skyndi að bregðast við óvæntum veikindum flugstjóra. Í þættinum Flugþjóðin á Stöð 2 fylgjum við áhöfn Atlanta-fraktþotu í hringferð um Afríku. Flogið er með lyf frá Belgíu til Suður-Afríku og með blóm og kryddjurtir frá Kenýa til Belgíu. Róbert Kristmundsson, yfirflugstjóri Air Atlanta, slakar á eftir tólf stunda flug frá Liege í Belgíu til Jóhannesarborgar í Suður-Afríku.Egill Aðalsteinsson Í flugstjórnarklefanum í aðfluginu að Jóhannesarborg eru flugstjórinn Róbert Kristmundsson og flugmaðurinn Þorsteinn Steindórsson. Þriðji flugmaðurnn, Telma Rut Frímannsdóttir, er með um borð til að leysa af hina flugmennina svo þeir geti tekið sér hvíld á löngum flugleggjum. Sérstakur hleðslustjóri, Bretinn David Lombard, er í áhöfn vélarinnar. Einnig er með í för Ásrún Jóhannesdóttir en hún er yfirmaður í aðgerðarstjórnstöð flugrekstrarsviðs Air Atlanta í Kópavogi. Björn Þór Bjarnason flugvirki er með reyndustu starfsmönnum Air Atlanta.Egill Aðalsteinsson Á flugvellinum í Jóhannesarborg beið flugvirkinn Björn Þór Bjarnason komu vélarinnar. Hann flýgur svo með henni áfram. Á meðfylgjandi myndskeiði, sem er ellefu mínútna langt, fylgjumst við með aðflugi og lendingu júmbóþotunnar í Jóhannesarborg sem og affermingu hennar. En einnig því hvernig skyndileg veikindi flugstjóra Air Atlanta, sem átti að taka við þotunni, setja óvænt strik í flugáætlun. Sjötti þáttur Flugþjóðarinnar næstkomandi mánudagskvöld 7. október nefnist Fólkið í fluginu. Þá hittum við fjölda núverandi og fyrrverandi starfsmanna úr fluggeiranum, rýnum í flugáhugann á Íslandi, spyrjum hversvegna Íslendingar urðu flugþjóð og heyrum mergjaðar flugsögur. Fimmti þáttur, um Afríkuhring Atlanta-þotunnar, verður endursýndur á Stöð 2 næstkomandi sunnudag, 6. október, klukkan 16:50. Áskrifendur Stöðvar 2 og Stöðvar 2+ geta séð þættina um Flugþjóðina í streymisveitu Stöðvar 2 hvar og hvenær sem er. Hér má sjá kynningarstiklu fyrir þáttaröðina: Flugþjóðin Air Atlanta Fréttir af flugi Suður-Afríka Boeing Tengdar fréttir Hér sést risaþotan taka á loft frá Keflavíkurflugvelli Síðasta farþegaflug Air Atlanta á Boeing 747-júmbóþotunni var í dag og flaug vélin sérstakan kveðjuhring yfir Reykjavíkursvæðinu. Forstjóri Atlanta segir þessa flugvélartegund hafa byggt upp félagið. 3. október 2024 21:31 Flugfreyjan frestaði íbúðakaupum og fórnaði sparnaðinum í flugnám Hún var orðin flugfreyja, sá svo að hún gæti allt eins orðið flugmaður og fórnaði húsnæðissparnaðinum í flugnám. Núna stýrir hún stærstu þotum íslenska flugflotans. 30. september 2024 22:11 Síðasta farþegaflug Air Atlanta á Boeing 747-júmbóþotunni Flugfélagið Air Atlanta er að kveðja Boeing 747-breiðþotuna sem farþegaflugvél eftir 31 ár í rekstri. Síðasta farþegaflug Atlanta á júmbó-þotunni verður sérstakt kveðjuflug til Norður-Afríku um næstu helgi með starfsmenn félagsins. 29. september 2024 21:21 Stefnir í stærsta ár Air Atlanta með allt að tuttugu breiðþotur Flugfélagið Air Atlanta hefur fest kaup á fimm nýjum breiðþotum, meðal annars til að nota í umfangsmiklu pílagrímaflugi. Forstjórinn segir stefna í að árið verði það allra stærsta í sögu félagsins með allt að tuttugu risaþotur í rekstri. 11. apríl 2024 20:55 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Í þættinum Flugþjóðin á Stöð 2 fylgjum við áhöfn Atlanta-fraktþotu í hringferð um Afríku. Flogið er með lyf frá Belgíu til Suður-Afríku og með blóm og kryddjurtir frá Kenýa til Belgíu. Róbert Kristmundsson, yfirflugstjóri Air Atlanta, slakar á eftir tólf stunda flug frá Liege í Belgíu til Jóhannesarborgar í Suður-Afríku.Egill Aðalsteinsson Í flugstjórnarklefanum í aðfluginu að Jóhannesarborg eru flugstjórinn Róbert Kristmundsson og flugmaðurinn Þorsteinn Steindórsson. Þriðji flugmaðurnn, Telma Rut Frímannsdóttir, er með um borð til að leysa af hina flugmennina svo þeir geti tekið sér hvíld á löngum flugleggjum. Sérstakur hleðslustjóri, Bretinn David Lombard, er í áhöfn vélarinnar. Einnig er með í för Ásrún Jóhannesdóttir en hún er yfirmaður í aðgerðarstjórnstöð flugrekstrarsviðs Air Atlanta í Kópavogi. Björn Þór Bjarnason flugvirki er með reyndustu starfsmönnum Air Atlanta.Egill Aðalsteinsson Á flugvellinum í Jóhannesarborg beið flugvirkinn Björn Þór Bjarnason komu vélarinnar. Hann flýgur svo með henni áfram. Á meðfylgjandi myndskeiði, sem er ellefu mínútna langt, fylgjumst við með aðflugi og lendingu júmbóþotunnar í Jóhannesarborg sem og affermingu hennar. En einnig því hvernig skyndileg veikindi flugstjóra Air Atlanta, sem átti að taka við þotunni, setja óvænt strik í flugáætlun. Sjötti þáttur Flugþjóðarinnar næstkomandi mánudagskvöld 7. október nefnist Fólkið í fluginu. Þá hittum við fjölda núverandi og fyrrverandi starfsmanna úr fluggeiranum, rýnum í flugáhugann á Íslandi, spyrjum hversvegna Íslendingar urðu flugþjóð og heyrum mergjaðar flugsögur. Fimmti þáttur, um Afríkuhring Atlanta-þotunnar, verður endursýndur á Stöð 2 næstkomandi sunnudag, 6. október, klukkan 16:50. Áskrifendur Stöðvar 2 og Stöðvar 2+ geta séð þættina um Flugþjóðina í streymisveitu Stöðvar 2 hvar og hvenær sem er. Hér má sjá kynningarstiklu fyrir þáttaröðina:
Flugþjóðin Air Atlanta Fréttir af flugi Suður-Afríka Boeing Tengdar fréttir Hér sést risaþotan taka á loft frá Keflavíkurflugvelli Síðasta farþegaflug Air Atlanta á Boeing 747-júmbóþotunni var í dag og flaug vélin sérstakan kveðjuhring yfir Reykjavíkursvæðinu. Forstjóri Atlanta segir þessa flugvélartegund hafa byggt upp félagið. 3. október 2024 21:31 Flugfreyjan frestaði íbúðakaupum og fórnaði sparnaðinum í flugnám Hún var orðin flugfreyja, sá svo að hún gæti allt eins orðið flugmaður og fórnaði húsnæðissparnaðinum í flugnám. Núna stýrir hún stærstu þotum íslenska flugflotans. 30. september 2024 22:11 Síðasta farþegaflug Air Atlanta á Boeing 747-júmbóþotunni Flugfélagið Air Atlanta er að kveðja Boeing 747-breiðþotuna sem farþegaflugvél eftir 31 ár í rekstri. Síðasta farþegaflug Atlanta á júmbó-þotunni verður sérstakt kveðjuflug til Norður-Afríku um næstu helgi með starfsmenn félagsins. 29. september 2024 21:21 Stefnir í stærsta ár Air Atlanta með allt að tuttugu breiðþotur Flugfélagið Air Atlanta hefur fest kaup á fimm nýjum breiðþotum, meðal annars til að nota í umfangsmiklu pílagrímaflugi. Forstjórinn segir stefna í að árið verði það allra stærsta í sögu félagsins með allt að tuttugu risaþotur í rekstri. 11. apríl 2024 20:55 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Hér sést risaþotan taka á loft frá Keflavíkurflugvelli Síðasta farþegaflug Air Atlanta á Boeing 747-júmbóþotunni var í dag og flaug vélin sérstakan kveðjuhring yfir Reykjavíkursvæðinu. Forstjóri Atlanta segir þessa flugvélartegund hafa byggt upp félagið. 3. október 2024 21:31
Flugfreyjan frestaði íbúðakaupum og fórnaði sparnaðinum í flugnám Hún var orðin flugfreyja, sá svo að hún gæti allt eins orðið flugmaður og fórnaði húsnæðissparnaðinum í flugnám. Núna stýrir hún stærstu þotum íslenska flugflotans. 30. september 2024 22:11
Síðasta farþegaflug Air Atlanta á Boeing 747-júmbóþotunni Flugfélagið Air Atlanta er að kveðja Boeing 747-breiðþotuna sem farþegaflugvél eftir 31 ár í rekstri. Síðasta farþegaflug Atlanta á júmbó-þotunni verður sérstakt kveðjuflug til Norður-Afríku um næstu helgi með starfsmenn félagsins. 29. september 2024 21:21
Stefnir í stærsta ár Air Atlanta með allt að tuttugu breiðþotur Flugfélagið Air Atlanta hefur fest kaup á fimm nýjum breiðþotum, meðal annars til að nota í umfangsmiklu pílagrímaflugi. Forstjórinn segir stefna í að árið verði það allra stærsta í sögu félagsins með allt að tuttugu risaþotur í rekstri. 11. apríl 2024 20:55