Viðskipti innlent

Bein út­­sending: Við­töl við sér­fræðinga um mann­auðs­­mál

Atli Ísleifsson skrifar
Mannauðsdagurinn er haldinn í Hörpu.
Mannauðsdagurinn er haldinn í Hörpu. Advania

Mannauðsdagurinn er haldinn árlega af Mannauði, félagi mannauðsfólks á Íslandi, og verður bein útsending frá Hörpu milli klukkan 8 og 13 með viðtölum við fyrirlesara og fleiri einstaklinga um mannauðsmál.

Hægt verður að fylgjast með viðtölunum í beinu streymi að neðan þar sem Sylvía Rut Sigfúsdóttir, samskipta- og kynningarstjóri Advania, fær til sín gesti og ræðir um mannauðsmál.

Hægt er að fylgjast með viðtölunum í beinu streymi að neðan. 

Dagskrá viðtala

  • 8:00 Helena Jónsdóttir stofnandi og framkvæmdastjóri Mental.
  • 8:30 Debra Corey ráðgjafi, fyrirlesari og metsöluhöfundur.
  • 9:00 Sigrún Ósk Jakobsdóttir mannauðsstjóri Advania.
  • 9:30 Kristján Freyr Kristjánsson framkvæmdastjóri og einn af stofnendum 50skills.
  • 10:00 Ásdís Eir Símonardóttir stjórnenda- og mannauðsráðgjafi.
  • 10:30 Valgerður María Friðriksdóttir mannauðsstjóri First Water.
  • 11:00 Davíð Tómas Tómasson framkvæmdastjóri Moodup.
  • 11:30 Sigurhanna Kristinsdóttir mannauðsstjóri Kaptio.
  • 12:00 Íris Sigtryggsdóttir, stjórnendaráðgjafi hjá Eldar Coaching
  • 12:30 Adriana Karólína Pétursdóttir formaður Mannauðs og framkvæmdastjóri starfsmannasviðs Rio TInto.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×