„Frekar kvöldsvæfur heldur en morgunfúll“ Rakel Sveinsdóttir skrifar 5. október 2024 10:00 Frá því að Gunnar Zoéga, forstjóri OK, man eftir sér, hefur útvarpið farið í gang klukkan 06.45. Gunnar vaknar alltaf kátur og gefur sjálfum sér 8 í einkunn fyrir það hversu morgunhress hann er. Gunnar segist kvöldsvæfur en hann megi ekki taka sér stutta lúra á daginn. Þá verði hann einfaldlega ómögulegur. Vísir/Vilhelm Gunnar Zoéga, forstjóri OK, gefur sjálfum sér 8 í einkunn aðspurður um hversu hress hann er á morgnana. Að sama skapi viðurkennir hann að vera frekar kvöldsvæfur. Enda segir hann góðan svefn skipta öllu máli. Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Við spyrjum alltaf um það hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fer fólk að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefnin í vinnunni. Hvenær vaknar þú á morgnana? „Útvarpið fer í gang kl 06:45 og hefur gert það síðan ég man eftir mér. Ég fer á fætur nokkrum mínútum síðar.“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? „Kveiki á sjónvarpinu og hef erlendar viðskiptastöðvar í gangi. Ég tek mér passlegan tíma að hafa mig til, borða ekki morgunmat, frekar einföld rútína og fer brattur inn í daginn.“ Á skalanum 1-10, hversu morgunhress eða morgunfúll ertu? Sennilega 8! Mér hefur alltaf þótt morgnarnir besti tími dagsins á allan hátt. Ég vakna kátur og spenntur fyrir deginum og næ mestu í verk fyrri hluta dagsins. Er með gott jafnaðargeð og jafn hress allan daginn. Það eru helst kvöldin sem ég verð snemma þreyttur og er þá frekar kvöldsvæfur heldur en morgunfúll.“ Gunnar viðurkennir að óreiða og óskipulag truflar hann mikið en sjálfur hefur hann tamið sér að klára fyrst einföldu og leiðinlegri verkefnin, sem aldrei fara en þarf að klára. Gunnari finnst líka mjög gaman að koma skipulagi á hlutina.Vísir/Vilhelm Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Upplýsingatækni er skemmtilegasti geiri í heimi, þar er mikil fjölbreytni, stanslausar nýjungar og miklar breytingar. Við höfum verið að umbreyta OK og stilla saman strengi eftir sameiningar og erum núna á fullri ferð til sóknar. Það eru mörg risa verkefni framundan og gríðarlega spennandi hlutir í gangi. Gervigreindin er mjög heitt viðfangsefni alls staðar, hvort sem snýr að vél- eða hugbúnaði. Við erum til að mynda með viðburð í samstarfi við HP í næstu viku þar sem förum í gegnum mikilvæg atriði eins og gervigreind og sjálfbærni en HP er fremst í heimi í vélbúnaði er snýr að þessum málum. Fyrirtæki og stofnanir eru í krefjandi heimi að leita leiða til að hagræða og auka öryggi í sínum rekstri og það er einmitt okkar sérstaða á markaði. Það er ekkert nema fjör næstu mánuðina.“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? „Ég held vel skipulagi og nota dagbókina í Outlook bæði fyrir fundi og önnur verkefni. Daginn áður fer ég vel yfir planið og stilli hausinn inn á þau verkefni sem liggja fyrir. Hef tamið mér að klára fyrst einföldu og leiðinlegri verkefnin sem við vitum að fara aldrei og þarf að klára. Óreiða og óskipulag truflar mig mikið enda finnst mér sérstaklega gaman að koma skipulagi á flest allt í vinnunni og lífinu almennt.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? „Ég tek aldrei stutta lúra, verð alveg vonlaus ef ég sofna seinni partinn eða snemma kvölds. Dríf mig næstum alla daga í ræktina eftir vinnu og nýti kvöldin oftast með mismundi slökun. Því er markmiðið alltaf að vera kominn upp í rúm ekki seinna en klukkan ellefu. Ég er frekar agaður og passa vel upp á að ná góðum svefni enda er það eitt af lykilatriðum sem hefur áhrif á árangur í öllu sem maður tekur sér fyrir.“ Kaffispjallið Tengdar fréttir Horfðu á hallærislegt sjónvarpsefni og úðuðu í sig bragðaref Guðrún Jóhannesdóttir, framkvæmdastjóri KOKKU, vaknar alltaf á undan klukkunni en segist bæta það upp með síðdegislúrum á sunnudögum. Á meðan kaffivélin malar kaffið á morgnana, keppist Guðrún við spænskuna í Duolingo. 28. september 2024 10:03 Langaði svakalega mikið í sleik við George Clooney Hödd Vilhjálmsdóttir, almannatengill og lögfræðingur hjá Kvis, segist vera kómísk blanda af einstaklingi sem fæddist 107 ára en er ung í anda. Hödd segir kaffivélina mjög elskað heimilistæki og nýtir morgnana í að læra ítölsku með Duolingo. 21. september 2024 10:01 „Ég verð auðveldlega meyr en segi engum frá því“ Páll Pálsson fasteignasali á Heima er best, segir að eftir að testerónið fór að minnka og estrógenið að aukast geti hann tárast yfir nánast öllu sem hann horfir á. Páll leggur áherslu á „me time“ á morgnana. 14. september 2024 10:01 Biskupinn á hlaupum með Bubba Morthens og Sísí með Grýlunum Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, viðurkennir að langa ekkert endilega fram úr strax og hún vaknar á morgnana. Öll Abbalögin og Meat Loaf koma henni alltaf í dansgírinn og vinælt á hlaupalagalistanum eru Bubbi Morthens og Grýlurnar. 7. september 2024 10:02 Eiginkonan kvartar undan fíflagangi á morgnana Guðmundur Heiðar Helgason, almannatengill og texta- og hugmyndasmiður hjá auglýsingastofunni TVIST, segir tvær mennskar vekjaraklukkur sjá til þess að hann fari snemma fram úr á morgnana; Önnur er fjögurra ára og hin eins og hálfs árs. 31. ágúst 2024 10:00 Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ „Hörðustu samningaviðræðurnar voru við yngsta fólkið Eitraður starfsmaður og góð ráð „Enginn kvartað yfir því þegar ég hef skúrað“ Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum „Síðan kemur í ljós að við erum í gjörólíkum störfum“ „Opinberi geirinn er að breytast og þar þarf mikinn fjölda verkefnastjóra“ B-týpa sem vill verða A en þarf tíma til að „morgna sig“ Fólki á helst að líða betur eftir vinnudaginn en þegar það mætti Slökkt á asanum: „Hljómar kannski auðveldlega en er það ekki“ Konurnar ofþreyttar en karlmenn vilja meiri frið til að vinna Sjá meira
Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Við spyrjum alltaf um það hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fer fólk að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefnin í vinnunni. Hvenær vaknar þú á morgnana? „Útvarpið fer í gang kl 06:45 og hefur gert það síðan ég man eftir mér. Ég fer á fætur nokkrum mínútum síðar.“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? „Kveiki á sjónvarpinu og hef erlendar viðskiptastöðvar í gangi. Ég tek mér passlegan tíma að hafa mig til, borða ekki morgunmat, frekar einföld rútína og fer brattur inn í daginn.“ Á skalanum 1-10, hversu morgunhress eða morgunfúll ertu? Sennilega 8! Mér hefur alltaf þótt morgnarnir besti tími dagsins á allan hátt. Ég vakna kátur og spenntur fyrir deginum og næ mestu í verk fyrri hluta dagsins. Er með gott jafnaðargeð og jafn hress allan daginn. Það eru helst kvöldin sem ég verð snemma þreyttur og er þá frekar kvöldsvæfur heldur en morgunfúll.“ Gunnar viðurkennir að óreiða og óskipulag truflar hann mikið en sjálfur hefur hann tamið sér að klára fyrst einföldu og leiðinlegri verkefnin, sem aldrei fara en þarf að klára. Gunnari finnst líka mjög gaman að koma skipulagi á hlutina.Vísir/Vilhelm Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Upplýsingatækni er skemmtilegasti geiri í heimi, þar er mikil fjölbreytni, stanslausar nýjungar og miklar breytingar. Við höfum verið að umbreyta OK og stilla saman strengi eftir sameiningar og erum núna á fullri ferð til sóknar. Það eru mörg risa verkefni framundan og gríðarlega spennandi hlutir í gangi. Gervigreindin er mjög heitt viðfangsefni alls staðar, hvort sem snýr að vél- eða hugbúnaði. Við erum til að mynda með viðburð í samstarfi við HP í næstu viku þar sem förum í gegnum mikilvæg atriði eins og gervigreind og sjálfbærni en HP er fremst í heimi í vélbúnaði er snýr að þessum málum. Fyrirtæki og stofnanir eru í krefjandi heimi að leita leiða til að hagræða og auka öryggi í sínum rekstri og það er einmitt okkar sérstaða á markaði. Það er ekkert nema fjör næstu mánuðina.“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? „Ég held vel skipulagi og nota dagbókina í Outlook bæði fyrir fundi og önnur verkefni. Daginn áður fer ég vel yfir planið og stilli hausinn inn á þau verkefni sem liggja fyrir. Hef tamið mér að klára fyrst einföldu og leiðinlegri verkefnin sem við vitum að fara aldrei og þarf að klára. Óreiða og óskipulag truflar mig mikið enda finnst mér sérstaklega gaman að koma skipulagi á flest allt í vinnunni og lífinu almennt.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? „Ég tek aldrei stutta lúra, verð alveg vonlaus ef ég sofna seinni partinn eða snemma kvölds. Dríf mig næstum alla daga í ræktina eftir vinnu og nýti kvöldin oftast með mismundi slökun. Því er markmiðið alltaf að vera kominn upp í rúm ekki seinna en klukkan ellefu. Ég er frekar agaður og passa vel upp á að ná góðum svefni enda er það eitt af lykilatriðum sem hefur áhrif á árangur í öllu sem maður tekur sér fyrir.“
Kaffispjallið Tengdar fréttir Horfðu á hallærislegt sjónvarpsefni og úðuðu í sig bragðaref Guðrún Jóhannesdóttir, framkvæmdastjóri KOKKU, vaknar alltaf á undan klukkunni en segist bæta það upp með síðdegislúrum á sunnudögum. Á meðan kaffivélin malar kaffið á morgnana, keppist Guðrún við spænskuna í Duolingo. 28. september 2024 10:03 Langaði svakalega mikið í sleik við George Clooney Hödd Vilhjálmsdóttir, almannatengill og lögfræðingur hjá Kvis, segist vera kómísk blanda af einstaklingi sem fæddist 107 ára en er ung í anda. Hödd segir kaffivélina mjög elskað heimilistæki og nýtir morgnana í að læra ítölsku með Duolingo. 21. september 2024 10:01 „Ég verð auðveldlega meyr en segi engum frá því“ Páll Pálsson fasteignasali á Heima er best, segir að eftir að testerónið fór að minnka og estrógenið að aukast geti hann tárast yfir nánast öllu sem hann horfir á. Páll leggur áherslu á „me time“ á morgnana. 14. september 2024 10:01 Biskupinn á hlaupum með Bubba Morthens og Sísí með Grýlunum Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, viðurkennir að langa ekkert endilega fram úr strax og hún vaknar á morgnana. Öll Abbalögin og Meat Loaf koma henni alltaf í dansgírinn og vinælt á hlaupalagalistanum eru Bubbi Morthens og Grýlurnar. 7. september 2024 10:02 Eiginkonan kvartar undan fíflagangi á morgnana Guðmundur Heiðar Helgason, almannatengill og texta- og hugmyndasmiður hjá auglýsingastofunni TVIST, segir tvær mennskar vekjaraklukkur sjá til þess að hann fari snemma fram úr á morgnana; Önnur er fjögurra ára og hin eins og hálfs árs. 31. ágúst 2024 10:00 Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ „Hörðustu samningaviðræðurnar voru við yngsta fólkið Eitraður starfsmaður og góð ráð „Enginn kvartað yfir því þegar ég hef skúrað“ Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum „Síðan kemur í ljós að við erum í gjörólíkum störfum“ „Opinberi geirinn er að breytast og þar þarf mikinn fjölda verkefnastjóra“ B-týpa sem vill verða A en þarf tíma til að „morgna sig“ Fólki á helst að líða betur eftir vinnudaginn en þegar það mætti Slökkt á asanum: „Hljómar kannski auðveldlega en er það ekki“ Konurnar ofþreyttar en karlmenn vilja meiri frið til að vinna Sjá meira
Horfðu á hallærislegt sjónvarpsefni og úðuðu í sig bragðaref Guðrún Jóhannesdóttir, framkvæmdastjóri KOKKU, vaknar alltaf á undan klukkunni en segist bæta það upp með síðdegislúrum á sunnudögum. Á meðan kaffivélin malar kaffið á morgnana, keppist Guðrún við spænskuna í Duolingo. 28. september 2024 10:03
Langaði svakalega mikið í sleik við George Clooney Hödd Vilhjálmsdóttir, almannatengill og lögfræðingur hjá Kvis, segist vera kómísk blanda af einstaklingi sem fæddist 107 ára en er ung í anda. Hödd segir kaffivélina mjög elskað heimilistæki og nýtir morgnana í að læra ítölsku með Duolingo. 21. september 2024 10:01
„Ég verð auðveldlega meyr en segi engum frá því“ Páll Pálsson fasteignasali á Heima er best, segir að eftir að testerónið fór að minnka og estrógenið að aukast geti hann tárast yfir nánast öllu sem hann horfir á. Páll leggur áherslu á „me time“ á morgnana. 14. september 2024 10:01
Biskupinn á hlaupum með Bubba Morthens og Sísí með Grýlunum Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, viðurkennir að langa ekkert endilega fram úr strax og hún vaknar á morgnana. Öll Abbalögin og Meat Loaf koma henni alltaf í dansgírinn og vinælt á hlaupalagalistanum eru Bubbi Morthens og Grýlurnar. 7. september 2024 10:02
Eiginkonan kvartar undan fíflagangi á morgnana Guðmundur Heiðar Helgason, almannatengill og texta- og hugmyndasmiður hjá auglýsingastofunni TVIST, segir tvær mennskar vekjaraklukkur sjá til þess að hann fari snemma fram úr á morgnana; Önnur er fjögurra ára og hin eins og hálfs árs. 31. ágúst 2024 10:00