Svona var fundur KSÍ fyrir leikinn við Wales Sindri Sverrisson skrifar 10. október 2024 12:45 Jóhann Berg Guðmundsson og Åge Hareide eru orðnir býsna vanir að mæta saman á blaðamannafundi. Getty/Lokman Ilhan Åge Hareide landsliðsþjálfari og Jóhann Berg Guðmundsson fyrirliði sátu fyrir svörum á blaðamannafundi á Laugardalsvelli í dag, fyrir leikinn mikilvæga við Wales í Þjóðadeildinni í fótbolta annað kvöld. Ísland á fyrir höndum tvo krefjandi leiki á Laugardalsvelli, við Wales á morgun og Tyrkland á mánudag, en riðlakeppni Þjóðadeildarinnar lýkur svo með útileikjum við Svartfjallaland og Wales í næsta mánuði. Sjá má upptöku af fundinum hér fyrir neðan. Wales og Tyrkland eru með fjögur stig hvort, Ísland þrjú og Svartfjallaland ekkert. Efsta liðið kemst upp í A-deild Þjóðadeildar og tryggir sér mjög líklega farseðil í umspil fyrir HM 2026. Neðsta liðið fellur í C-deild, liðið í 2. sæti fer í umspil við lið úr A-deild, og liðið í 3. sæti í umspil við lið úr C-deild. Óvíst er hvar Ísland myndi spila í slíku umspili.
Ísland á fyrir höndum tvo krefjandi leiki á Laugardalsvelli, við Wales á morgun og Tyrkland á mánudag, en riðlakeppni Þjóðadeildarinnar lýkur svo með útileikjum við Svartfjallaland og Wales í næsta mánuði. Sjá má upptöku af fundinum hér fyrir neðan. Wales og Tyrkland eru með fjögur stig hvort, Ísland þrjú og Svartfjallaland ekkert. Efsta liðið kemst upp í A-deild Þjóðadeildar og tryggir sér mjög líklega farseðil í umspil fyrir HM 2026. Neðsta liðið fellur í C-deild, liðið í 2. sæti fer í umspil við lið úr A-deild, og liðið í 3. sæti í umspil við lið úr C-deild. Óvíst er hvar Ísland myndi spila í slíku umspili.
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira