Ekki síst erfitt þegar menn eru fjölskylduvinir til margra áratuga Jón Þór Stefánsson og Árni Sæberg skrifa 10. október 2024 13:54 Eva B. Helgadóttir, lögmaður konunnar sem kærði Albert Guðmundsson. Vísir/Einar „Þessi niðurstaða auðvitað lítur að sakamáli og hvort ströng skilyrði séu uppfyllt til þess að dæma mann til fangelsisrefsingar, og breytir í rauninni engu um upplifun brotaþola af þessu kvöldi eða af samskiptum við ákærða,“ segir Eva B. Helgadóttir, réttargæslumaður konunnar sem kærði Albert Guðmundsson. Albert var sýknaður í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag af ákæru um nauðgun. Sjá nánar: Albert sýknaður Eru þetta vonbrigði? „Ég myndi aldrei orða það þannig. Það eru þung skref fyrir brotaþola að kæra menn og fara hina lögformlegu leið með svona mál. Ekki síst þegar menn eru þjóðþekktir eða fjölskylduvinir til margra áratuga. Þannig mér finnst brotaþoli í þessu máli hafa sýnt með eindæmum hugrekki og styrk.“ Eva segir að það sé ekki hennar að segja hvort málinu verði áfrýjað. Ríkissaksóknari tekur ákvörðun um það og hefur fjórar vikur til þess. Upphaflega felldi Héraðssaksóknari málið niður en Ríkissaksóknari felldi þá ákvörðun niður og lagði það fyrir að sakamál yrði höfðað á hendur Alberti. „Ríkissaksóknari auðvitað ákvað að þetta mál myndi fara í dómsal. Mörg þessara mála komast ekki á þetta stig,“ segir Eva. Þá segir hún að ef að málinu yrði áfrýjað myndi það ríma við fyrri ákvörðun Ríkissaksóknara á fyrri stigum. Dómsmál Mál Alberts Guðmundssonar Kynferðisofbeldi Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Mest lesið Börn oft að leik þar sem slysið varð Innlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Erlent Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði Innlent Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Innlent Samfélagið á sögulega erfiðum stað Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Halda samverustund vegna slyssins Innlent Handtekin vegna andláts föður síns Innlent „Við erum tilbúin í samstarf“ Innlent Fleiri fréttir Börn oft að leik þar sem slysið varð Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði „Við erum tilbúin í samstarf“ Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Samfélagið á sögulega erfiðum stað Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Vilja vekja athygli á „grafalvarlegri stöðu“ Halda samverustund vegna slyssins Börn hverfi inn í ofbeldisfulla öfgamenningu á netinu Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Blauttuskur, tannþræðir og munnpúðar mega ekki fara í salerni Þorgerður Katrín fordæmir loftárás Rússa Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Andlát til rannsóknar, íþyngjandi skattareglur hjóna og óveður í hádegisfréttum Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Vara við norðan hríð í kvöld Hættumat, Grænland, auðlindagjöld og gervigreind í Sprengisandi Handtekin vegna andláts föður síns Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Sjá meira
Albert var sýknaður í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag af ákæru um nauðgun. Sjá nánar: Albert sýknaður Eru þetta vonbrigði? „Ég myndi aldrei orða það þannig. Það eru þung skref fyrir brotaþola að kæra menn og fara hina lögformlegu leið með svona mál. Ekki síst þegar menn eru þjóðþekktir eða fjölskylduvinir til margra áratuga. Þannig mér finnst brotaþoli í þessu máli hafa sýnt með eindæmum hugrekki og styrk.“ Eva segir að það sé ekki hennar að segja hvort málinu verði áfrýjað. Ríkissaksóknari tekur ákvörðun um það og hefur fjórar vikur til þess. Upphaflega felldi Héraðssaksóknari málið niður en Ríkissaksóknari felldi þá ákvörðun niður og lagði það fyrir að sakamál yrði höfðað á hendur Alberti. „Ríkissaksóknari auðvitað ákvað að þetta mál myndi fara í dómsal. Mörg þessara mála komast ekki á þetta stig,“ segir Eva. Þá segir hún að ef að málinu yrði áfrýjað myndi það ríma við fyrri ákvörðun Ríkissaksóknara á fyrri stigum.
Dómsmál Mál Alberts Guðmundssonar Kynferðisofbeldi Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Mest lesið Börn oft að leik þar sem slysið varð Innlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Erlent Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði Innlent Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Innlent Samfélagið á sögulega erfiðum stað Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Halda samverustund vegna slyssins Innlent Handtekin vegna andláts föður síns Innlent „Við erum tilbúin í samstarf“ Innlent Fleiri fréttir Börn oft að leik þar sem slysið varð Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði „Við erum tilbúin í samstarf“ Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Samfélagið á sögulega erfiðum stað Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Vilja vekja athygli á „grafalvarlegri stöðu“ Halda samverustund vegna slyssins Börn hverfi inn í ofbeldisfulla öfgamenningu á netinu Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Blauttuskur, tannþræðir og munnpúðar mega ekki fara í salerni Þorgerður Katrín fordæmir loftárás Rússa Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Andlát til rannsóknar, íþyngjandi skattareglur hjóna og óveður í hádegisfréttum Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Vara við norðan hríð í kvöld Hættumat, Grænland, auðlindagjöld og gervigreind í Sprengisandi Handtekin vegna andláts föður síns Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Sjá meira