Efast um að málinu verði áfrýjað Jón Þór Stefánsson og Árni Sæberg skrifa 10. október 2024 14:15 Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, ásamt umbjóðanda sínum Alberti Guðmundssyni, við aðalmeðferð málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur. Vísir/Vilhelm Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, verjandi knattspyrnumannsins Alberts Guðmundssonar, segir niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur um sýkna Albert af ákæru um nauðgun vera lögfræðilega rétta niðurstöðu. „Þetta er ítarlegur og vel rökstuddur dómur, og réttur. Þetta er í samræmi við það sem Albert hefur alltaf haldið fram um sakleysi sitt. Þannig við fögnum þessari niðurstöðu,“ sagði Vilhjálmur við fréttastofu að dómsuppsögu lokinni í dag. Sjá nánar: Albert sýknaður Var þetta viðbúin niðurstaða? „Já ég tel það. Þetta var lögfræðilega rétt niðurstaða, og ég tel að hún sé í samræmi við ríkjandi réttarframkvæmd.“ Að sögn Vilhjálms er rökstuðningur dómsins meira en tuttugu blaðsíður. Þar komi fram að framburður Alberts hafi þótt trúverðugur, en að ekki verði sama sagt um framburð konunnar sem kærði hann. Upphaflega felldi Héraðssaksóknari málið niður en Ríkissaksóknari felldi þá ákvörðun niður og lagði það fyrir að sakamál yrði höfðað á hendur Alberti. „Það er eitthvað sem Ríkissaksóknari verður að eiga við sig, en ég tel að það hafi verið röng niðurstaða og röng ákvörðun.“ Heldur þú að þessu verði áfrýjað? „Miðað við rökstuðninginn er það mér til efs. En það er auðvitað ríkissaksóknara að ákveða um það. Hann hefur fjórar vikur til þess að taka ákvörðun um það, og við ræðum það þegar þar að kemur.“ Mál Alberts Guðmundssonar Dómsmál Kynferðisofbeldi Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Ekki síst erfitt þegar menn eru fjölskylduvinir til margra áratuga „Þessi niðurstaða auðvitað lítur að sakamáli og hvort ströng skilyrði séu uppfyllt til þess að dæma mann til fangelsisrefsingar, og breytir í rauninni engu um upplifun brotaþola af þessu kvöldi eða af samskiptum við ákærða,“ segir Eva B. Helgadóttir, réttargæslumaður konunnar sem kærði Albert Guðmundsson. 10. október 2024 13:54 Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Belgar varaðir við því að borða jólatrén Erlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Fleiri fréttir 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Sjá meira
„Þetta er ítarlegur og vel rökstuddur dómur, og réttur. Þetta er í samræmi við það sem Albert hefur alltaf haldið fram um sakleysi sitt. Þannig við fögnum þessari niðurstöðu,“ sagði Vilhjálmur við fréttastofu að dómsuppsögu lokinni í dag. Sjá nánar: Albert sýknaður Var þetta viðbúin niðurstaða? „Já ég tel það. Þetta var lögfræðilega rétt niðurstaða, og ég tel að hún sé í samræmi við ríkjandi réttarframkvæmd.“ Að sögn Vilhjálms er rökstuðningur dómsins meira en tuttugu blaðsíður. Þar komi fram að framburður Alberts hafi þótt trúverðugur, en að ekki verði sama sagt um framburð konunnar sem kærði hann. Upphaflega felldi Héraðssaksóknari málið niður en Ríkissaksóknari felldi þá ákvörðun niður og lagði það fyrir að sakamál yrði höfðað á hendur Alberti. „Það er eitthvað sem Ríkissaksóknari verður að eiga við sig, en ég tel að það hafi verið röng niðurstaða og röng ákvörðun.“ Heldur þú að þessu verði áfrýjað? „Miðað við rökstuðninginn er það mér til efs. En það er auðvitað ríkissaksóknara að ákveða um það. Hann hefur fjórar vikur til þess að taka ákvörðun um það, og við ræðum það þegar þar að kemur.“
Mál Alberts Guðmundssonar Dómsmál Kynferðisofbeldi Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Ekki síst erfitt þegar menn eru fjölskylduvinir til margra áratuga „Þessi niðurstaða auðvitað lítur að sakamáli og hvort ströng skilyrði séu uppfyllt til þess að dæma mann til fangelsisrefsingar, og breytir í rauninni engu um upplifun brotaþola af þessu kvöldi eða af samskiptum við ákærða,“ segir Eva B. Helgadóttir, réttargæslumaður konunnar sem kærði Albert Guðmundsson. 10. október 2024 13:54 Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Belgar varaðir við því að borða jólatrén Erlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Fleiri fréttir 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Sjá meira
Ekki síst erfitt þegar menn eru fjölskylduvinir til margra áratuga „Þessi niðurstaða auðvitað lítur að sakamáli og hvort ströng skilyrði séu uppfyllt til þess að dæma mann til fangelsisrefsingar, og breytir í rauninni engu um upplifun brotaþola af þessu kvöldi eða af samskiptum við ákærða,“ segir Eva B. Helgadóttir, réttargæslumaður konunnar sem kærði Albert Guðmundsson. 10. október 2024 13:54