Kornbændur á Suðurlandi bera sig vel Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. október 2024 21:06 Björgvin Þór Harðarson, sem er mjög öflugur og duglegur kornbóndi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Sunnlenskir kornbændur bera sig vel með uppskeru haustsins þrátt fyrir leiðinlegt vor og sumar. Unnið er að uppskeru á fullu þessa dagana. Það var margt um manninum á kornökrunum í Gunnarsholti í vikunni þar sem fór meðal annars fram vinnustofa og kynning á stöðu kornræktarinnar með íslenskum og erlendum sérfræðingum, auk kornbænda. Kynntar voru mismunandi tilraunir á ökrunum og spáð og spekúlerað í stöðu kornræktar á Íslandi. Þrátt fyrir allt þá bera kornbændur sig bara ansi vel og eru sáttir og sælir þrátt fyrir ömurlegt sumar. „Það hefur gengið bara mjög vel, veðrið hefur leikið við okkur að því leytinu til að það hefur verið kyrrt. Það er ekkert brotið og ekki skemmt neitt eftir veður eða annað,” segir Björgvin Þór Harðarson, kornbóndi í Gunnarsholti og víðar. Þannig að þú ert sáttur og sæll eftir sumarið þrátt fyrir allt? „Já, miðað við hvernig sumarið var, hversu lélegt, kalt og leiðinlegt , kaldasta sumar í marga áratugi segja einhverjir veðurfræðingar og fyrst það er hægt að rækta korn á þessu sumri þá er þetta bara hægt,” segir Björgvin Þór. Kornið lítur mjög vel út á Suðurlandi þetta haustið enda bændur mjög ánægðir með uppskeruna.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ólafur Eggertsson, kornbóndi á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum er líka ánægður með uppskeru haustsins. „Sérstaklega eftir þetta sumar sem er kannski í kaldara lagi, að það skuli vera heilmikil uppskera hjá mönnum hérna allavega Sunnanlands. Þetta er allavega mjög misjafnt en sérstaklega á hlýrri stöðum eins og undir Eyjafjöllum, þar er kornið bara tiltölulega gott yfir að líta. Það er að verða núna mjög öflugt starf í kynbótastarfseminni í korninu,” segir Ólafur. Ólafur Eggertsson, kornbóndi á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum, sem stendur sig alltaf vel í kornræktinni með sínu fólki á bænum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing ytra Landbúnaður Mest lesið Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Erlent Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Erlent Keyptu ónýtt hús en fá ekki krónu vegna seinagangs Innlent Harður árekstur á Breiðholtsbraut Innlent Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Erlent Upplifir lífið eins og stofufangelsi Innlent Kórfélagarnir sorgmæddir og „enginn hafði trú á því að þetta færi svona“ Innlent Afstaða þingmanns Flokks fólksins hafði ekki áhrif Innlent Boris Spasskí grafinn með viðhöfn í Moskvu Innlent Kjarasamningurinn felldur vegna „örfárra þátta“ Innlent Fleiri fréttir Harður árekstur á Breiðholtsbraut Afstaða þingmanns Flokks fólksins hafði ekki áhrif Boris Spasskí grafinn með viðhöfn í Moskvu Kjarasamningurinn felldur vegna „örfárra þátta“ Versta sviðsmyndin að „klemmast á milli“ í tollastríði stórvelda Upplifir lífið eins og stofufangelsi Varnarsamningur við Bandaríkin standi sterkt Nýbökuð móðir fær ekki lögbundna þjónustu og líf Ladda á fjölunum „Litli besti vinur minn endaði í ruslinu“ Furðar sig á dómi Hæstaréttar og kallar eftir lagabreytingu Ólöglegt starfsfólk og skattaóreiða veitingastaða Kórfélagarnir sorgmæddir og „enginn hafði trú á því að þetta færi svona“ Góður vilji bjargar ekki leikskólamálunum Skipulagsstofnun bíður upplýsinga um kjötvinnsluna „Nei, hættu nú alveg Jóhann Páll!“ Efast um að ráðherra sé í herferð gegn fjölmiðlum Hafði verið veðurtepptur á Sprengisandsleið í þrjá daga „Sambandið er ekki frosið í báða fætur heldur komið í aðgerðaham“ Börn vistuð í allt að sex daga í fangageymslu í Flatahrauni Götunöfnin geti ógnað öryggi fólks Skjálftar á Reykjanesi ekkert til að kippa sér upp við Kristrún á fjarfundi með Von der Leyen og Costa Keyptu ónýtt hús en fá ekki krónu vegna seinagangs Basarannsókn í Hvalfirði fær jákvæða umsögn frá Umhverfisstofnun Íbúar upplifa áform Skagafjarðar sem svik við samfélagið Ungbörn geti fundið nikótínpúða á róló: „Þetta getur verið lífshættulegt“ Óseldir flugeldar geymdir í vel vöktuðu húsi Vilja færa skipulagsvald alþjóðaflugvalla til ríkis Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Tekist á um vopnastuðning við Úkraínu Sjá meira
Það var margt um manninum á kornökrunum í Gunnarsholti í vikunni þar sem fór meðal annars fram vinnustofa og kynning á stöðu kornræktarinnar með íslenskum og erlendum sérfræðingum, auk kornbænda. Kynntar voru mismunandi tilraunir á ökrunum og spáð og spekúlerað í stöðu kornræktar á Íslandi. Þrátt fyrir allt þá bera kornbændur sig bara ansi vel og eru sáttir og sælir þrátt fyrir ömurlegt sumar. „Það hefur gengið bara mjög vel, veðrið hefur leikið við okkur að því leytinu til að það hefur verið kyrrt. Það er ekkert brotið og ekki skemmt neitt eftir veður eða annað,” segir Björgvin Þór Harðarson, kornbóndi í Gunnarsholti og víðar. Þannig að þú ert sáttur og sæll eftir sumarið þrátt fyrir allt? „Já, miðað við hvernig sumarið var, hversu lélegt, kalt og leiðinlegt , kaldasta sumar í marga áratugi segja einhverjir veðurfræðingar og fyrst það er hægt að rækta korn á þessu sumri þá er þetta bara hægt,” segir Björgvin Þór. Kornið lítur mjög vel út á Suðurlandi þetta haustið enda bændur mjög ánægðir með uppskeruna.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ólafur Eggertsson, kornbóndi á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum er líka ánægður með uppskeru haustsins. „Sérstaklega eftir þetta sumar sem er kannski í kaldara lagi, að það skuli vera heilmikil uppskera hjá mönnum hérna allavega Sunnanlands. Þetta er allavega mjög misjafnt en sérstaklega á hlýrri stöðum eins og undir Eyjafjöllum, þar er kornið bara tiltölulega gott yfir að líta. Það er að verða núna mjög öflugt starf í kynbótastarfseminni í korninu,” segir Ólafur. Ólafur Eggertsson, kornbóndi á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum, sem stendur sig alltaf vel í kornræktinni með sínu fólki á bænum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing ytra Landbúnaður Mest lesið Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Erlent Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Erlent Keyptu ónýtt hús en fá ekki krónu vegna seinagangs Innlent Harður árekstur á Breiðholtsbraut Innlent Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Erlent Upplifir lífið eins og stofufangelsi Innlent Kórfélagarnir sorgmæddir og „enginn hafði trú á því að þetta færi svona“ Innlent Afstaða þingmanns Flokks fólksins hafði ekki áhrif Innlent Boris Spasskí grafinn með viðhöfn í Moskvu Innlent Kjarasamningurinn felldur vegna „örfárra þátta“ Innlent Fleiri fréttir Harður árekstur á Breiðholtsbraut Afstaða þingmanns Flokks fólksins hafði ekki áhrif Boris Spasskí grafinn með viðhöfn í Moskvu Kjarasamningurinn felldur vegna „örfárra þátta“ Versta sviðsmyndin að „klemmast á milli“ í tollastríði stórvelda Upplifir lífið eins og stofufangelsi Varnarsamningur við Bandaríkin standi sterkt Nýbökuð móðir fær ekki lögbundna þjónustu og líf Ladda á fjölunum „Litli besti vinur minn endaði í ruslinu“ Furðar sig á dómi Hæstaréttar og kallar eftir lagabreytingu Ólöglegt starfsfólk og skattaóreiða veitingastaða Kórfélagarnir sorgmæddir og „enginn hafði trú á því að þetta færi svona“ Góður vilji bjargar ekki leikskólamálunum Skipulagsstofnun bíður upplýsinga um kjötvinnsluna „Nei, hættu nú alveg Jóhann Páll!“ Efast um að ráðherra sé í herferð gegn fjölmiðlum Hafði verið veðurtepptur á Sprengisandsleið í þrjá daga „Sambandið er ekki frosið í báða fætur heldur komið í aðgerðaham“ Börn vistuð í allt að sex daga í fangageymslu í Flatahrauni Götunöfnin geti ógnað öryggi fólks Skjálftar á Reykjanesi ekkert til að kippa sér upp við Kristrún á fjarfundi með Von der Leyen og Costa Keyptu ónýtt hús en fá ekki krónu vegna seinagangs Basarannsókn í Hvalfirði fær jákvæða umsögn frá Umhverfisstofnun Íbúar upplifa áform Skagafjarðar sem svik við samfélagið Ungbörn geti fundið nikótínpúða á róló: „Þetta getur verið lífshættulegt“ Óseldir flugeldar geymdir í vel vöktuðu húsi Vilja færa skipulagsvald alþjóðaflugvalla til ríkis Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Tekist á um vopnastuðning við Úkraínu Sjá meira