Veitingahús mega vænta kæru eftir eftirlitsferðir lögreglu Kjartan Kjartansson skrifar 13. október 2024 07:24 Lögreglumenn hnutu um ýmislegt sem þeir sáu á öldurhúsum borgarinnar við skipulagt eftirlit. Myndin er úr safni og tengist efni fréttarinnar ekki með beinum hætti. Vísir/Vilhelm Ýmislegt reyndist óbótavant þegar lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti skipulögðu eftirliti með veitingahúsum víða um borgina í nótt. Nokkur veitingahús eru sögð mega eiga von á kæru. Fjórir gistu fangageymslur lögreglunnar í nótt. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fyrir gærkvöldið og nóttina. Tilkynnt var um líkamsárás á veitingastað í póstnúmeri 108. Ekki eru frekari upplýsingar um árásina í dagbókinni aðrar en að hún sé í rannsókn. Þá var tilkynnt um yfirstaðið innbrot á veitingastað í sama hverfi en það er einnig í rannsókn. Þá var tilkynnt um slys á veitingastað í miðborginni en það reyndist minniháttar. Lögreglumenn handtóku farþega leigubíls sem hafði í hótunum við leigubílstjóra og neitaði að borga fyrir farið. Sá var handtekinn en látinn laus að loknum skýrslutökum. Í póstnúmeri 113, sem nær yfir Grafarholt og Úlfarsárdal var tilkynnt um hópslagsmál. Þau reyndust minniháttar, að sögn lögreglu. Áflogaseggirnir héldu allir leiðar sinnar eftir að lögregluþjónar ræddu við þá. Lögreglumál Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Verkföll hafin í sex skólum Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Innlent Kennaraverkföll skella á Innlent Banaslys á Þingvallavegi Innlent Fleiri fréttir Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Bein útsending: Tökum samtalið - Verndandi þættir í lífi barna og ungmenna Uppsagnarákvæði stendur í fólki Þurfi að leggja meira í skóla án aðgreiningar svo stefnan virki Segja loforð svikin í Skálafelli Mátti ekki kalla mann nauðgara með barnagirnd eftir allt saman Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fyrir gærkvöldið og nóttina. Tilkynnt var um líkamsárás á veitingastað í póstnúmeri 108. Ekki eru frekari upplýsingar um árásina í dagbókinni aðrar en að hún sé í rannsókn. Þá var tilkynnt um yfirstaðið innbrot á veitingastað í sama hverfi en það er einnig í rannsókn. Þá var tilkynnt um slys á veitingastað í miðborginni en það reyndist minniháttar. Lögreglumenn handtóku farþega leigubíls sem hafði í hótunum við leigubílstjóra og neitaði að borga fyrir farið. Sá var handtekinn en látinn laus að loknum skýrslutökum. Í póstnúmeri 113, sem nær yfir Grafarholt og Úlfarsárdal var tilkynnt um hópslagsmál. Þau reyndust minniháttar, að sögn lögreglu. Áflogaseggirnir héldu allir leiðar sinnar eftir að lögregluþjónar ræddu við þá.
Lögreglumál Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Verkföll hafin í sex skólum Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Innlent Kennaraverkföll skella á Innlent Banaslys á Þingvallavegi Innlent Fleiri fréttir Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Bein útsending: Tökum samtalið - Verndandi þættir í lífi barna og ungmenna Uppsagnarákvæði stendur í fólki Þurfi að leggja meira í skóla án aðgreiningar svo stefnan virki Segja loforð svikin í Skálafelli Mátti ekki kalla mann nauðgara með barnagirnd eftir allt saman Sjá meira