Halla sagði að loknum fundinum með Bjarna ætla að ræða við formenn annarra flokka. Hún fundar með formönnum annarra flokka í dag.
Dagskrá dagsins:
- Kristrún Frostadóttir kemur á fund forseta kl. 10:30
- Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir kemur á fund forseta kl. 11:15
- Sigmundur Davíð Gunnlaugsson kemur á fund forseta kl. 12:30
- Inga Sæland kemur á fund forseta kl. 16:00.
- Þórhildur Sunna Ævarsdóttir kemur á fund forseta kl. 16:45
- Sigurður Ingi Jóhannsson 17:30
- Svandís Svavarsdóttir 18:15
Vísir verður í beinni útsendingu frá fundahöldunum í dag þar sem Heimir Már Pétursson stendur vaktina.
Fylgst er með gangi mála í vaktinni hér að neðan. Ef hún birtist ekki strax er ráð að endurhlaða síðunni: