Myndasyrpa frá tapinu súra á Laugardalsvelli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. október 2024 07:03 Orri Steinn kom Íslandi yfir en það dugði ekki til. Vísir/Hulda Margrét Ísland mátti þola tap gegn Tyrklandi á Laugardalsvelli þegar liðin mættust í Þjóðadeild karla í fótbolta. Lokatölur 2-4 eftir að Ísland komst yfir snemma leiks og staðan var jöfn 2-2 þegar ekki var mikið eftir af leiknum. Hér að neðan má sjá myndir frá ljósmyndara Vísis sem var á Laugardalsvelli. Byrjunarlið Íslands.Vísir/Hulda Margrét Orri Steinn Óskarsson kom Íslandi yfir strax á 3. mínútu.Vísir/Hulda Margrét Orri Steinn var ekki langt frá því að tvöfalda forystu Íslands.Vísir/Hulda Margrét Framherjinn öflugi eðlilega ósáttur með að skora ekki.Vísir/Hulda Margrét Andri Lucas ósáttur hér. Hann skoraði annað mark Íslands.Vísir/Hulda Margrét Valgeir Lunddal Friðriksson stóð vaktina í hægri bakverði og lagði upp síðara mark Íslands með fínni fyrirgjöf.Vísir/Hulda Margrét Fyrirliðinn Jóhann Berg hóf leik á miðri miðjunni.Vísir/Hulda Margrét Arnór Ingvi Traustason var á miðjunni með fyrirliðanum.Vísir/Hulda Margrét Eftir frábæra innkomu gegn Wales byrjaði Logi Tómasson í vinstri bakverði.Vísir/Hulda Margrét Mikael Egill Ellertsson fékk tækifæri í byrjunarliðinu.Vísir/Hulda Margrét Andri Lucas lét finna fyrir sér. Það var upp úr þessu sem Ísland vildi fá vítaspyrnu.Vísir/Hulda Margrét Andri Lucas stangar boltann í netið.Vísir/Hulda Margrét Andri Lucas fagnar ásamt Loga og Orra Steini.Vísir/Hulda Margrét Hákon Rafn Valdimarsson gerðist sekur um slæm mistök sem leiddu til þriðja marks gestanna.Vísir/Hulda Margrét Fyrirliðinn svekktur að leik loknum.Vísir/Hulda Margrét Gestirnir fagna í leikslok.Vísir/Hulda Margrét Fótbolti Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 2-4 | Grasið kvatt með gjöf til Tyrkja Íslenska karlalandsliðið í fótbolta kvaddi, vonandi, grasið á Laugardalsvelli í kvöld með 4-2 tapi gegn Tyrkjum sem þar með sóttu í fyrsta sinn í sögunni þrjú stig til Íslands. 14. október 2024 17:47 Sjáðu allt það helsta frá súru tapi á Laugardalsvelli Ísland mátti þola tap gegn Tyrklandi á Laugardalsvelli í Þjóðadeild karla eftir að komast 1-0 yfir snemma leiks. Lokatölur 2-4 en tapið heldur betur súrt eftir vítaspyrnufíaskó á báðum endum vallarins. Mörkin má sjá hér að neðan. 14. október 2024 19:51 Samfélagsmiðlarnir: „Skrípaleikur í lægsta gæðaflokki“ Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mátti þola 4-2 tap er liðið tók á móti Tyrkjum í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. 14. október 2024 20:58 Einkunnir Íslands: Orri bar af í tapi gegn Tyrkjum Ísland tapaði 2-4 gegn Tyrklandi á Laugardalsvelli í kvöld. Orri Steinn Óskarsson kom Íslandi yfir snemma og var valinn maður leiksins. 14. október 2024 20:48 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Lille - Dortmund | Hákon og félagar ætla sér áfram Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Sjá meira
Lokatölur 2-4 eftir að Ísland komst yfir snemma leiks og staðan var jöfn 2-2 þegar ekki var mikið eftir af leiknum. Hér að neðan má sjá myndir frá ljósmyndara Vísis sem var á Laugardalsvelli. Byrjunarlið Íslands.Vísir/Hulda Margrét Orri Steinn Óskarsson kom Íslandi yfir strax á 3. mínútu.Vísir/Hulda Margrét Orri Steinn var ekki langt frá því að tvöfalda forystu Íslands.Vísir/Hulda Margrét Framherjinn öflugi eðlilega ósáttur með að skora ekki.Vísir/Hulda Margrét Andri Lucas ósáttur hér. Hann skoraði annað mark Íslands.Vísir/Hulda Margrét Valgeir Lunddal Friðriksson stóð vaktina í hægri bakverði og lagði upp síðara mark Íslands með fínni fyrirgjöf.Vísir/Hulda Margrét Fyrirliðinn Jóhann Berg hóf leik á miðri miðjunni.Vísir/Hulda Margrét Arnór Ingvi Traustason var á miðjunni með fyrirliðanum.Vísir/Hulda Margrét Eftir frábæra innkomu gegn Wales byrjaði Logi Tómasson í vinstri bakverði.Vísir/Hulda Margrét Mikael Egill Ellertsson fékk tækifæri í byrjunarliðinu.Vísir/Hulda Margrét Andri Lucas lét finna fyrir sér. Það var upp úr þessu sem Ísland vildi fá vítaspyrnu.Vísir/Hulda Margrét Andri Lucas stangar boltann í netið.Vísir/Hulda Margrét Andri Lucas fagnar ásamt Loga og Orra Steini.Vísir/Hulda Margrét Hákon Rafn Valdimarsson gerðist sekur um slæm mistök sem leiddu til þriðja marks gestanna.Vísir/Hulda Margrét Fyrirliðinn svekktur að leik loknum.Vísir/Hulda Margrét Gestirnir fagna í leikslok.Vísir/Hulda Margrét
Fótbolti Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 2-4 | Grasið kvatt með gjöf til Tyrkja Íslenska karlalandsliðið í fótbolta kvaddi, vonandi, grasið á Laugardalsvelli í kvöld með 4-2 tapi gegn Tyrkjum sem þar með sóttu í fyrsta sinn í sögunni þrjú stig til Íslands. 14. október 2024 17:47 Sjáðu allt það helsta frá súru tapi á Laugardalsvelli Ísland mátti þola tap gegn Tyrklandi á Laugardalsvelli í Þjóðadeild karla eftir að komast 1-0 yfir snemma leiks. Lokatölur 2-4 en tapið heldur betur súrt eftir vítaspyrnufíaskó á báðum endum vallarins. Mörkin má sjá hér að neðan. 14. október 2024 19:51 Samfélagsmiðlarnir: „Skrípaleikur í lægsta gæðaflokki“ Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mátti þola 4-2 tap er liðið tók á móti Tyrkjum í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. 14. október 2024 20:58 Einkunnir Íslands: Orri bar af í tapi gegn Tyrkjum Ísland tapaði 2-4 gegn Tyrklandi á Laugardalsvelli í kvöld. Orri Steinn Óskarsson kom Íslandi yfir snemma og var valinn maður leiksins. 14. október 2024 20:48 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Lille - Dortmund | Hákon og félagar ætla sér áfram Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 2-4 | Grasið kvatt með gjöf til Tyrkja Íslenska karlalandsliðið í fótbolta kvaddi, vonandi, grasið á Laugardalsvelli í kvöld með 4-2 tapi gegn Tyrkjum sem þar með sóttu í fyrsta sinn í sögunni þrjú stig til Íslands. 14. október 2024 17:47
Sjáðu allt það helsta frá súru tapi á Laugardalsvelli Ísland mátti þola tap gegn Tyrklandi á Laugardalsvelli í Þjóðadeild karla eftir að komast 1-0 yfir snemma leiks. Lokatölur 2-4 en tapið heldur betur súrt eftir vítaspyrnufíaskó á báðum endum vallarins. Mörkin má sjá hér að neðan. 14. október 2024 19:51
Samfélagsmiðlarnir: „Skrípaleikur í lægsta gæðaflokki“ Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mátti þola 4-2 tap er liðið tók á móti Tyrkjum í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. 14. október 2024 20:58
Einkunnir Íslands: Orri bar af í tapi gegn Tyrkjum Ísland tapaði 2-4 gegn Tyrklandi á Laugardalsvelli í kvöld. Orri Steinn Óskarsson kom Íslandi yfir snemma og var valinn maður leiksins. 14. október 2024 20:48