Sænskir fjölmiðlar segja Mbappé grunaðan um nauðgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. október 2024 08:05 Kylian Mbappe virðist hafa komið sér í vandræði í heimsókn sinni til Svíþjóðar. Getty/Gonzalo Arroyo Moreno Sænska lögreglan hefur hafið rannsókn á meintri nauðgun í tengslum við heimsókn franska fótboltamannsins Kylian Mbappé til Svíþjóðar. Samkvæmt upplýsingum Aftonbladet þá er Mbappé talinn vera gerandi í málinu. Expressen segir líka að franska stórstjarnan liggi undir grun. Fréttin um Kylian Mbappé í Aftonbladet.@Sportbladet Mbappé var ekki með franska landsliðinu í þessum landsliðsglugga en skellti sér aftur á móti í tveggja daga skemmtiferð til Svíþjóðar. Mbappé og vinir hans heimsóttu bæði veitingastaði og næturklúbba í ferð sinni. Meint nauðgun á að hafa farið fram á fimmtudaginn. Mbappé yfirgaf Svíþjóð á föstudaginn. Lögreglan var mætt fyrir utan hótelið sem Mbappé gisti á í Stokkhólmi. Rannsókn stendur yfir og sænsku miðlarnir fá ekkert staðfest frá upplýsingafulltrúa lögreglunnar. Mbappé fór inn á samfélagsmiðla og sagði þetta vera falskar fréttir og talaði um þá undarlegu tilviljun að svona aðför að sér í fjölmiðlum komi einmitt upp þegar taka á fyrir mál hans á móti Paris Saint Germain. Mbappé segir PSG skulda sér mikinn pening eftir að félagið hætti að borga honum laun þegar hann gaf það út að hann yrði ekki áfram hjá félaginu. Mbappé er ein stærsta íþróttastjarna heims enda af flestum talinn vera einn besti knattspyrnumaður heims. Hann spilar með Real Madrid á Spáni. Spænski boltinn Svíþjóð Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Fleiri fréttir Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum Aftonbladet þá er Mbappé talinn vera gerandi í málinu. Expressen segir líka að franska stórstjarnan liggi undir grun. Fréttin um Kylian Mbappé í Aftonbladet.@Sportbladet Mbappé var ekki með franska landsliðinu í þessum landsliðsglugga en skellti sér aftur á móti í tveggja daga skemmtiferð til Svíþjóðar. Mbappé og vinir hans heimsóttu bæði veitingastaði og næturklúbba í ferð sinni. Meint nauðgun á að hafa farið fram á fimmtudaginn. Mbappé yfirgaf Svíþjóð á föstudaginn. Lögreglan var mætt fyrir utan hótelið sem Mbappé gisti á í Stokkhólmi. Rannsókn stendur yfir og sænsku miðlarnir fá ekkert staðfest frá upplýsingafulltrúa lögreglunnar. Mbappé fór inn á samfélagsmiðla og sagði þetta vera falskar fréttir og talaði um þá undarlegu tilviljun að svona aðför að sér í fjölmiðlum komi einmitt upp þegar taka á fyrir mál hans á móti Paris Saint Germain. Mbappé segir PSG skulda sér mikinn pening eftir að félagið hætti að borga honum laun þegar hann gaf það út að hann yrði ekki áfram hjá félaginu. Mbappé er ein stærsta íþróttastjarna heims enda af flestum talinn vera einn besti knattspyrnumaður heims. Hann spilar með Real Madrid á Spáni.
Spænski boltinn Svíþjóð Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Fleiri fréttir Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Sjá meira