Sir Alex slapp ekki við niðurskurðarhnífinn hjá Man. United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. október 2024 09:03 Ryan Giggs og Alex Ferguson á góðri stundu. Mynd/Nordic Photos/Getty Nýir eigendur enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United hafa verið duglegir að skera niður hjá félaginu og það virðist hreinlega enginn vera óhultur hjá félaginu. The Athletic segir frá því í dag að sjálfur Sir Alex Ferguson hafi ekki sloppið við niðurskurðarhnífinn hjá INEOS mönnum. Ferguson fékk milljónir punda á hverju ári fyrir starf sitt sem sendiherra og ráðgjafi félagsins. INEOS ákvað hins vegar að segja upp þeim samningi til að spara pening. Rektur félagsins hefur verið tekinn algjörlega i gegn eftir innkomu fyrirtækis Sir James Ratcliffe. Það vekur samt athygli að þeir ákveði að slíta tengslin við goðsögnina. Ferguson er sigursælasti knattspyrnustjóri Manchester United frá upphafi og félagið hefur ekki unnið enska meistaratitilinn eða Meistaradeildina síðan að hann hætti sem knattspyrnustjóri félagsins árið 2013. Sir Alex var stjóri United frá 1986 til 2013 og félagið vann 38 titla á þessum 26 árum þar af ensku úrvalsdeildina þrettán sinnum, enska bikarinn fimm sinnum og Meistaradeildina tvisvar. Ferguson er oðrinn 82 ára gamall en hann fæddist á Gamlársdag 1941. View this post on Instagram A post shared by The Athletic | Football (@theathleticfc) Enski boltinn Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira
The Athletic segir frá því í dag að sjálfur Sir Alex Ferguson hafi ekki sloppið við niðurskurðarhnífinn hjá INEOS mönnum. Ferguson fékk milljónir punda á hverju ári fyrir starf sitt sem sendiherra og ráðgjafi félagsins. INEOS ákvað hins vegar að segja upp þeim samningi til að spara pening. Rektur félagsins hefur verið tekinn algjörlega i gegn eftir innkomu fyrirtækis Sir James Ratcliffe. Það vekur samt athygli að þeir ákveði að slíta tengslin við goðsögnina. Ferguson er sigursælasti knattspyrnustjóri Manchester United frá upphafi og félagið hefur ekki unnið enska meistaratitilinn eða Meistaradeildina síðan að hann hætti sem knattspyrnustjóri félagsins árið 2013. Sir Alex var stjóri United frá 1986 til 2013 og félagið vann 38 titla á þessum 26 árum þar af ensku úrvalsdeildina þrettán sinnum, enska bikarinn fimm sinnum og Meistaradeildina tvisvar. Ferguson er oðrinn 82 ára gamall en hann fæddist á Gamlársdag 1941. View this post on Instagram A post shared by The Athletic | Football (@theathleticfc)
Enski boltinn Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira