Halda áfram árásum á Beirút en með gult spjald frá Bandaríkjunum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. október 2024 06:44 Um það bil 1.350 eru sagðir hafa verið drepnir í árásum og aðgerðum Ísraelsmanna í Líbanon. AP/Hussein Malla Ísraelsher gerði loftárásir á skotmörk í Beirút, höfuðborg Líbanon, í morgun í fyrsta sinn í fimm daga. Samkvæmt hernum var ráðist gegn vopnageymslum Hezbollah í suðurhluta Beirút og var íbúum á svæðinu ráðlagt að forða sér áður en þær hófust. Nokkrum klukkustundum áður en Ísraelsmenn létu til skarar skríða gáfu Bandaríkjamenn það út að þeir hefðu viðrað þá afstöðu sína við ríkisstjórn Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, að árásir hersins á borgina væru of umfangsmiklar. Þá greindi Najib Mikati, sitjandi forsætisráðherra Líbanon, frá því í gær að í samtölum sínum við ráðamenn vestanhafs hefði hann fengið „nokkurs konar loforð“ um að Ísraelar myndu draga úr árásum sínum á Beirút og úthverfin í suðurhluta borgarinnar. Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna segir Ísrael hafa gefið út viðvaranir um yfirvofandi aðgerðir sem nái til fjórðungs Líbanons. Auk þess að vilja sjá Ísraelsmenn halda aftur af sér varðandi Líbanon þá hafa Bandaríkjamenn einnig varað stjórnvöld við því að þeir muni setja vopnasendingar á bið ef ekki verður tryggt að mannúðaraðstoð fái að flæða inn á Gasa. Netanyahu er sagður leggja drög að hefndaraðgerðum gegn Íran en Abbas Araghchi, utanríkisráðherra Íran, hefur varað António Guterres, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, við því Íranir séu reiðubúnir til að grípa svara fyrir sig. Ísrael Líbanon Bandaríkin Hernaður Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Fleiri fréttir Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Sjá meira
Nokkrum klukkustundum áður en Ísraelsmenn létu til skarar skríða gáfu Bandaríkjamenn það út að þeir hefðu viðrað þá afstöðu sína við ríkisstjórn Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, að árásir hersins á borgina væru of umfangsmiklar. Þá greindi Najib Mikati, sitjandi forsætisráðherra Líbanon, frá því í gær að í samtölum sínum við ráðamenn vestanhafs hefði hann fengið „nokkurs konar loforð“ um að Ísraelar myndu draga úr árásum sínum á Beirút og úthverfin í suðurhluta borgarinnar. Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna segir Ísrael hafa gefið út viðvaranir um yfirvofandi aðgerðir sem nái til fjórðungs Líbanons. Auk þess að vilja sjá Ísraelsmenn halda aftur af sér varðandi Líbanon þá hafa Bandaríkjamenn einnig varað stjórnvöld við því að þeir muni setja vopnasendingar á bið ef ekki verður tryggt að mannúðaraðstoð fái að flæða inn á Gasa. Netanyahu er sagður leggja drög að hefndaraðgerðum gegn Íran en Abbas Araghchi, utanríkisráðherra Íran, hefur varað António Guterres, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, við því Íranir séu reiðubúnir til að grípa svara fyrir sig.
Ísrael Líbanon Bandaríkin Hernaður Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Fleiri fréttir Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Sjá meira