Vill vera oddviti áfram og hlakkar til slagsins Vésteinn Örn Pétursson skrifar 16. október 2024 12:37 Njáll Trausti Friðbertsson er oddviti Sjálfstæðismanna í Norðausturkjördæmi, og stefnir á að vera það áfram í næstu kosningum. Vísir/Vilhelm Njáll Trausti Friðbertsson, oddviti Sjálfstæðismanna í Norðausturkjördæmi, mun sækjast eftir endurkjöri í fyrsta sæti á lista flokksins í kjördæmin. Hann hefur fengið mótframboð og því stefnir í slag um oddvitasætið. „Já, já, ég sækist eftir endurkjöri í oddvitasæti í Norðausturkjördæmi,“ sagði Njáll Trausti þegar fréttamaður heyrði í honum hljóðið, og innti hann eftir viðbrögðum við framboði Jens Garðars Helgasonar, aðstoðarforstjóra laxeldisfyrirtæksisins Kaldvíkur, í sama sæti. „Þetta er bara besta mál. Þetta er lýðræðið og ekkert óeðlilegt við það, og ég hlakka bara til,“ segir Njáll Trausti. Blásið verður til svokallaðs tvöfalds kjördæmisþings til að raða á lista Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu. „Það er byrjað að kjósa um fyrsta sætið, það er klárað og talið. Svo er kosið um annað sætið og svo framvegis,“ segir Njáll. Hann segir að um leynilega kosningu meðal þeirra sem eigi rétt á að sitja þingið verði að ræða. Því verði lýðræðislega staðið að valinu, þó ekki verði blásið til hefðbundins prófkjörs. „Það gefst enginn tími fyrir [prófkjör], þetta er stuttur tímarammi.“ Ef svo færi að þú fengir ekki fyrsta sætið, lentir til dæmis í öðru sæti á lista, myndirðu taka því? „Já, ég reikna með því,“ segir Njáll Trausti. Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Norðausturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Stefna ríkinu vegna „ómannúðlegrar meðferðar“ Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Tæpar þrjú hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Sjá meira
„Já, já, ég sækist eftir endurkjöri í oddvitasæti í Norðausturkjördæmi,“ sagði Njáll Trausti þegar fréttamaður heyrði í honum hljóðið, og innti hann eftir viðbrögðum við framboði Jens Garðars Helgasonar, aðstoðarforstjóra laxeldisfyrirtæksisins Kaldvíkur, í sama sæti. „Þetta er bara besta mál. Þetta er lýðræðið og ekkert óeðlilegt við það, og ég hlakka bara til,“ segir Njáll Trausti. Blásið verður til svokallaðs tvöfalds kjördæmisþings til að raða á lista Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu. „Það er byrjað að kjósa um fyrsta sætið, það er klárað og talið. Svo er kosið um annað sætið og svo framvegis,“ segir Njáll. Hann segir að um leynilega kosningu meðal þeirra sem eigi rétt á að sitja þingið verði að ræða. Því verði lýðræðislega staðið að valinu, þó ekki verði blásið til hefðbundins prófkjörs. „Það gefst enginn tími fyrir [prófkjör], þetta er stuttur tímarammi.“ Ef svo færi að þú fengir ekki fyrsta sætið, lentir til dæmis í öðru sæti á lista, myndirðu taka því? „Já, ég reikna með því,“ segir Njáll Trausti.
Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Norðausturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Stefna ríkinu vegna „ómannúðlegrar meðferðar“ Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Tæpar þrjú hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Sjá meira