Gerðu allt klárt fyrir Stuðlahópinn á örfáum klukkustundum Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. október 2024 13:34 Frá Vogi. Vísir/vilhelm Enginn hefur verið handtekinn í tengslum við bruna á meðferðarheimilinu Stuðlum, þar sem sautján ára piltur lést. Senda þurfti börn frá Stuðlum á Vog vegna brunans, þar sem starfsfólk undirbjó móttöku þeirra á aðeins fáeinum klukkustundum. Tilkynnt var um eldsvoða á Stuðlum klukkan tuttugu mínútur í sjö í gærmorgun. Klukkan sex í gær barst svo yfirlýsing, þar sem greint var frá því að barn hefði látist í eldsvoðanum. Funi Sigurðsson framkvæmdastjóri meðferðarsviðs Barna- og fjölskyldustofu baðst undan viðtali þegar fréttastofa náði tali af honum í morgun. Í dag verði reynt að taka utan um starfshópinn og fundið út úr því hvar eigi að hýsa börn. Gert hefur verið samkomulag við SÁÁ um tímabundin afnot af húsnæði á Vogi til að bregðast við stöðunni. Ragnheiður Hulda Friðriksdóttir er forstjóri SÁÁ. „Okkar aðkoma er sú að við veitum húsaskjól, þannig að nú eru starfsmenn Barna- og fjölskyldustofu með álmu á Vogi sem hægt er að aðskilja frá annarri starfsemi, þannig að þau flytja inn með sína starfsemi tímabundið,“ segir Ragnheiður. Ekki þurfti að senda neinn heim af Vogi til að taka á móti Stuðlahópnum; hann fékk ungmennagang Vogs og ungmennin voru færð annað. Báðir hópar eru aðskildir öðrum á Vogi. Stuðlahópurinn gisti á Vogi í nótt. „Um leið og við fengum fregnir af þessu, þá fórum við strax í það og vorum með aðstöðu klára innan nokkurra klukkutíma,“ segir Ragnheiður. Og það var væntanlega aldrei spurning um að rétta þarna fram hjálparhönd? „Nei, þegar um er að ræða börn í svona stöðu þá bregst maður við um leið og maður getur.“ Meðferðarheimili Lögreglumál Málefni Stuðla SÁÁ Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Fyrsta skóflustunga tekin í skugga meirihlutaviðræðna Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Sjá meira
Tilkynnt var um eldsvoða á Stuðlum klukkan tuttugu mínútur í sjö í gærmorgun. Klukkan sex í gær barst svo yfirlýsing, þar sem greint var frá því að barn hefði látist í eldsvoðanum. Funi Sigurðsson framkvæmdastjóri meðferðarsviðs Barna- og fjölskyldustofu baðst undan viðtali þegar fréttastofa náði tali af honum í morgun. Í dag verði reynt að taka utan um starfshópinn og fundið út úr því hvar eigi að hýsa börn. Gert hefur verið samkomulag við SÁÁ um tímabundin afnot af húsnæði á Vogi til að bregðast við stöðunni. Ragnheiður Hulda Friðriksdóttir er forstjóri SÁÁ. „Okkar aðkoma er sú að við veitum húsaskjól, þannig að nú eru starfsmenn Barna- og fjölskyldustofu með álmu á Vogi sem hægt er að aðskilja frá annarri starfsemi, þannig að þau flytja inn með sína starfsemi tímabundið,“ segir Ragnheiður. Ekki þurfti að senda neinn heim af Vogi til að taka á móti Stuðlahópnum; hann fékk ungmennagang Vogs og ungmennin voru færð annað. Báðir hópar eru aðskildir öðrum á Vogi. Stuðlahópurinn gisti á Vogi í nótt. „Um leið og við fengum fregnir af þessu, þá fórum við strax í það og vorum með aðstöðu klára innan nokkurra klukkutíma,“ segir Ragnheiður. Og það var væntanlega aldrei spurning um að rétta þarna fram hjálparhönd? „Nei, þegar um er að ræða börn í svona stöðu þá bregst maður við um leið og maður getur.“
Meðferðarheimili Lögreglumál Málefni Stuðla SÁÁ Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Fyrsta skóflustunga tekin í skugga meirihlutaviðræðna Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Sjá meira