Meirihluti starfsfólks leikskólans í vinnu í verkfallinu Lovísa Arnardóttir skrifar 23. október 2024 23:20 Börn munu ekki geta farið í leikskólann í verkfalli kennara en þó verður hátt hlutfall starfsmanna enn í vinnu. Þau mega ekki ganga í störf kennara. Reykjavíkurborg Þeim fjórum leikskólum þar sem boðað hefur verið til verkfalla í næstu viku verður lokað á meðan verkföllunum stendur. Af 38 starfsmönnum á leikskólanum Drafnarsteini fara 15 í verkfall og verða því 23 enn í vinnu. Þau mega ekki ganga í störf kennara á meðan verkfalli stendur. Þetta kemur fram í svari frá borginni um verkfall leikskólakennara á leikskólanum Drafnarsteini sem hefur verið boðað, ótímabundið, frá og með næsta þriðjudegi, 29. október. Í svari borgarinnar kemur einnig fram að leikskólagjöld verða felld niður þá daga sem verkfallið stendur yfir. „Ekki verður boðið upp á önnur vistunarúrræði enda ekki heimilt að ganga í störf leikskólakennara,“ segir í svari borgarinnar. Boðuð hafa verið verkföll í fjórum leikskólum en aðeins einn þeirra er í Reykjavík, Drafnarsteinn í Vesturbæ Reykjavíkur. Samkvæmt svörum borgarinnar vinna 38 starfmenn í leikskólanum í um 25 stöðugildum. Af þeim fara 15 í verkfall og verða því 23 í vinnu. Ekki liggur fyrir í svari borgarinnar hvort þetta fólk sé í fullri vinnu eða ekki. „Leikskólastjóri sendi upplýsingar til foreldra þegar ljóst var hvaða leikskóli í Reykjavík tæki þátt í verkfallinu. Upplýsingar verða sendar aftur í vikunni og verða foreldrar upplýstir eftir því sem við á.“ Ótímabundin og tímabundin verkföll Aðrir leikskólar sem hafa verið boðið verkföll í eru Leikskóli Seltjarnarness, leikskólinn Holt í Reykjanesbæ og leikskólinn Ársölum á Sauðárkróki. Auk þess hafa verið boðið tímabundin verkföll í fjórum grunnskólum, einum tónlistarskóla og tveimur menntaskólum. Verkfallsboðun kennara var dæmd lögleg í Félagsdómi fyrr í dag. Kennaraverkfall 2024 Skóla- og menntamál Kjaramál Kjaraviðræður 2023-24 Grunnskólar Leikskólar Reykjavík Seltjarnarnes Skagafjörður Tengdar fréttir Kennarar telja rúma milljón í grunnlaun sanngjarna Formaður Félags grunnskólakennara segir sanngjarnt að miða við að kennarar hafi rúma milljóna króna í grunnlaun. Verkfallsaðgerðir kennara hefjast eftir helgi að óbreyttu eftir að félagsdómur dæmdi boðun þeirra löglega í morgun. 23. október 2024 10:26 Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Fleiri fréttir Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Sjá meira
Þetta kemur fram í svari frá borginni um verkfall leikskólakennara á leikskólanum Drafnarsteini sem hefur verið boðað, ótímabundið, frá og með næsta þriðjudegi, 29. október. Í svari borgarinnar kemur einnig fram að leikskólagjöld verða felld niður þá daga sem verkfallið stendur yfir. „Ekki verður boðið upp á önnur vistunarúrræði enda ekki heimilt að ganga í störf leikskólakennara,“ segir í svari borgarinnar. Boðuð hafa verið verkföll í fjórum leikskólum en aðeins einn þeirra er í Reykjavík, Drafnarsteinn í Vesturbæ Reykjavíkur. Samkvæmt svörum borgarinnar vinna 38 starfmenn í leikskólanum í um 25 stöðugildum. Af þeim fara 15 í verkfall og verða því 23 í vinnu. Ekki liggur fyrir í svari borgarinnar hvort þetta fólk sé í fullri vinnu eða ekki. „Leikskólastjóri sendi upplýsingar til foreldra þegar ljóst var hvaða leikskóli í Reykjavík tæki þátt í verkfallinu. Upplýsingar verða sendar aftur í vikunni og verða foreldrar upplýstir eftir því sem við á.“ Ótímabundin og tímabundin verkföll Aðrir leikskólar sem hafa verið boðið verkföll í eru Leikskóli Seltjarnarness, leikskólinn Holt í Reykjanesbæ og leikskólinn Ársölum á Sauðárkróki. Auk þess hafa verið boðið tímabundin verkföll í fjórum grunnskólum, einum tónlistarskóla og tveimur menntaskólum. Verkfallsboðun kennara var dæmd lögleg í Félagsdómi fyrr í dag.
Kennaraverkfall 2024 Skóla- og menntamál Kjaramál Kjaraviðræður 2023-24 Grunnskólar Leikskólar Reykjavík Seltjarnarnes Skagafjörður Tengdar fréttir Kennarar telja rúma milljón í grunnlaun sanngjarna Formaður Félags grunnskólakennara segir sanngjarnt að miða við að kennarar hafi rúma milljóna króna í grunnlaun. Verkfallsaðgerðir kennara hefjast eftir helgi að óbreyttu eftir að félagsdómur dæmdi boðun þeirra löglega í morgun. 23. október 2024 10:26 Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Fleiri fréttir Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Sjá meira
Kennarar telja rúma milljón í grunnlaun sanngjarna Formaður Félags grunnskólakennara segir sanngjarnt að miða við að kennarar hafi rúma milljóna króna í grunnlaun. Verkfallsaðgerðir kennara hefjast eftir helgi að óbreyttu eftir að félagsdómur dæmdi boðun þeirra löglega í morgun. 23. október 2024 10:26