Kunnugleg andlit á lista Framsóknar í Norðvesturkjördæmi Tómas Arnar Þorláksson skrifar 25. október 2024 18:50 Stefán Vagn Stefánsson, þingmaður Framsóknarflokksins, skipar fyrsta sæti listans. vísir/Arnar Stefán Vagn Stefánsson, þingmaður Framsóknarflokksins og varaformaður fjárlaganefndar, skipar fyrsta sæti lista flokksins í Norðvesturkjördæmi. Kjördæmissamband Framsóknar í Norðvesturkjördæmi kom saman klukkan 18 í dag og hefur samþykkt framboðslista. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Framsókn. Kunnuleg andlit eru á listanum en í efstu þremur sætunum eru þingmenn Framsóknar frá liðnu kjörtímabili. Í öðru sæti listans er Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, þingmaður Framsóknar. Í öðru sæti er Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, þingmaður frá Borgarfirði.AÐSEND Í þriðja sæti er Halla Signý Kristjánsdóttir þingmaður, í fjórða sæti er Ragnar Baldvin Sæmundsson, oddviti Framsóknar á Akranesi og í fimmta sæti er Þorgils Magnússon, varaþingmaður, Húnabyggð. Halla Signý Kristjánsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins. Listan í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Stefán Vagn Stefánsson, alþingismaður Sauðárkróki Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, alþingismaður Borgarnesi Halla Signý Kristjánsdóttir, alþingismaður Flateyri Ragnar Baldvin Sæmundsson, bæjarfulltrúi Akranesi Þorgils Magnússon byggingatæknifræðingur, blönduósi Gunnar Ásgrímsson, kennaranemi Sauðárkróki Steinunn Guðmundsdóttir, vélvirkjanemi og nemi í Véliðnfræði við HR Akranesi Garðar Freyr Vilhjálmsson, mjólkurfræðingur Dalabyggð Sigríður Hulda Guðbjörnsdóttir, málstjóri farsældarbarna Bolungarvík Sigurbjörn Rafn Úlfarsson, framkvæmdastjóri Hólmavík Gauti Geirsson, framkvæmdastjóri Ísafirði Jóhanna María Sigmundsdóttir, staðgengill sveitastjóra Dalabyggð Elsa Lára Arnardóttir, aðstoðarskólastjóri Akranesi Sveinn Bernódusson, stálsmíðameistari Bolungarvík Framsóknarflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Norðvesturkjördæmi Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Framsókn. Kunnuleg andlit eru á listanum en í efstu þremur sætunum eru þingmenn Framsóknar frá liðnu kjörtímabili. Í öðru sæti listans er Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, þingmaður Framsóknar. Í öðru sæti er Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, þingmaður frá Borgarfirði.AÐSEND Í þriðja sæti er Halla Signý Kristjánsdóttir þingmaður, í fjórða sæti er Ragnar Baldvin Sæmundsson, oddviti Framsóknar á Akranesi og í fimmta sæti er Þorgils Magnússon, varaþingmaður, Húnabyggð. Halla Signý Kristjánsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins. Listan í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Stefán Vagn Stefánsson, alþingismaður Sauðárkróki Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, alþingismaður Borgarnesi Halla Signý Kristjánsdóttir, alþingismaður Flateyri Ragnar Baldvin Sæmundsson, bæjarfulltrúi Akranesi Þorgils Magnússon byggingatæknifræðingur, blönduósi Gunnar Ásgrímsson, kennaranemi Sauðárkróki Steinunn Guðmundsdóttir, vélvirkjanemi og nemi í Véliðnfræði við HR Akranesi Garðar Freyr Vilhjálmsson, mjólkurfræðingur Dalabyggð Sigríður Hulda Guðbjörnsdóttir, málstjóri farsældarbarna Bolungarvík Sigurbjörn Rafn Úlfarsson, framkvæmdastjóri Hólmavík Gauti Geirsson, framkvæmdastjóri Ísafirði Jóhanna María Sigmundsdóttir, staðgengill sveitastjóra Dalabyggð Elsa Lára Arnardóttir, aðstoðarskólastjóri Akranesi Sveinn Bernódusson, stálsmíðameistari Bolungarvík
Framsóknarflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Norðvesturkjördæmi Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira