Staðfesta lista Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. október 2024 15:09 Þau skipa efstu sæti listans. Viðreisn Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir leiðir lista Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi. Í öðru sæti er Sigmar Guðmundsson alþingismaður. Í þriðja sæti er Eiríkur Björn Björgvinsson, sviðsstjóri og fyrrverandi bæjarstjóri. Í fjórða sæti er Karólína Helga Símonardóttir framkvæmdastjóri, í fimmta sæti er Valdimar Breiðfjörð Birgisson markaðsstjóri og það sjötta skipta Ester Halldórsdóttir verkefnastjóri. Framboðslistar Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi voru samþykktir á fundi landshlutaráðs flokksins í dag. “Það eru forréttindi að leiða þennan öfluga lista Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi,” segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir. “Það er dýrmætt að skynja kraftinn í flokknum og stuðninginn sem við finnum, hvert sem við förum, úti í samfélaginu. Fólk veit að Viðreisn stendur fyrir breytingar sem eru okkur lífsnauðsynlegar eftir margra ára kyrrstöðu ríkisstjórnarinnar.” Listinn í heild sinni er eftirfarandi: Þorgerður K. Gunnarsdóttir, alþingismaður Sigmar Guðmundsson, alþingismaður Eiríkur Björn Björgvinsson, sviðsstjóri menningar- og íþróttasviðs og fv.bæjarstjóri. Karólína Helga Símonardóttir, framkvæmdarstjóri Valdimar Breiðfjörð Birgisson, markaðsstjóri V. Ester Halldórsdóttir, verkefnastjóri Ingi Þór Hermannsonn, forstöðumaður Elín Anna Gísladóttir, verkfræðingur og varaþingmaður Kristján Ingi Svanbergsson, sérfræðingur í fjármálum Tamar Klara Lipka Þormarsdóttir, sérfræðingur á eftirlits- og rannsóknarsviði Skattsins Ísak Leon Júlíusson, nemi Sara Sigurðardóttir, breytingaleiðtogi og stjórnarmaður Sindri Alexandersson, vöruflokkastjóri Sigrún Jónsdóttir, flugfreyja Þorvaldur Ingi Jónsson, viðskiptafræðingur og Qigong kennari Tinna Borg Arnfinnsdóttir, viðskiptasérfræðingur hjá Marel Helgi Pálsson, raflagnahönnuður og kennari Kristín Pétursdóttir, stjórnarmaður og Ráðgjafi Kristján Ó. Davíðsson, stjórnmálafræðingur og formaður Karatedeildar Hauka Rúna Kristinsdóttir, hugmyndasmiður og Hönnuður Björn Sighvatsson, framleiðsluverkfræðingur Margrét Rósa Kristjánsdóttir, lyfjafræðingur Auðbergur Magnússon, fv.flugumferðarstjóri Rebekka Rós R. Harðardóttir, lögg. Fasteignasali Sigurjón Ingvason, lögfræðingur Guðrún Þórarinsdóttir, framkvæmdarstjóri Thomas Möller, verkfræðingur og ráðgjafi Lovísa Jónsdottir, bæjarfulltrúi Kosningapróf - Kjóstu rétt Taka prófið Viðreisn Suðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira
Í fjórða sæti er Karólína Helga Símonardóttir framkvæmdastjóri, í fimmta sæti er Valdimar Breiðfjörð Birgisson markaðsstjóri og það sjötta skipta Ester Halldórsdóttir verkefnastjóri. Framboðslistar Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi voru samþykktir á fundi landshlutaráðs flokksins í dag. “Það eru forréttindi að leiða þennan öfluga lista Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi,” segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir. “Það er dýrmætt að skynja kraftinn í flokknum og stuðninginn sem við finnum, hvert sem við förum, úti í samfélaginu. Fólk veit að Viðreisn stendur fyrir breytingar sem eru okkur lífsnauðsynlegar eftir margra ára kyrrstöðu ríkisstjórnarinnar.” Listinn í heild sinni er eftirfarandi: Þorgerður K. Gunnarsdóttir, alþingismaður Sigmar Guðmundsson, alþingismaður Eiríkur Björn Björgvinsson, sviðsstjóri menningar- og íþróttasviðs og fv.bæjarstjóri. Karólína Helga Símonardóttir, framkvæmdarstjóri Valdimar Breiðfjörð Birgisson, markaðsstjóri V. Ester Halldórsdóttir, verkefnastjóri Ingi Þór Hermannsonn, forstöðumaður Elín Anna Gísladóttir, verkfræðingur og varaþingmaður Kristján Ingi Svanbergsson, sérfræðingur í fjármálum Tamar Klara Lipka Þormarsdóttir, sérfræðingur á eftirlits- og rannsóknarsviði Skattsins Ísak Leon Júlíusson, nemi Sara Sigurðardóttir, breytingaleiðtogi og stjórnarmaður Sindri Alexandersson, vöruflokkastjóri Sigrún Jónsdóttir, flugfreyja Þorvaldur Ingi Jónsson, viðskiptafræðingur og Qigong kennari Tinna Borg Arnfinnsdóttir, viðskiptasérfræðingur hjá Marel Helgi Pálsson, raflagnahönnuður og kennari Kristín Pétursdóttir, stjórnarmaður og Ráðgjafi Kristján Ó. Davíðsson, stjórnmálafræðingur og formaður Karatedeildar Hauka Rúna Kristinsdóttir, hugmyndasmiður og Hönnuður Björn Sighvatsson, framleiðsluverkfræðingur Margrét Rósa Kristjánsdóttir, lyfjafræðingur Auðbergur Magnússon, fv.flugumferðarstjóri Rebekka Rós R. Harðardóttir, lögg. Fasteignasali Sigurjón Ingvason, lögfræðingur Guðrún Þórarinsdóttir, framkvæmdarstjóri Thomas Möller, verkfræðingur og ráðgjafi Lovísa Jónsdottir, bæjarfulltrúi
Kosningapróf - Kjóstu rétt Taka prófið Viðreisn Suðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira