Lilja Alfreðsdóttir og Einar Bárðarson leiða í Reykjavík suður Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. október 2024 15:37 Lilja og Einar leiða lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Framsóknarflokkurinn Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins leiðir lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Einar Þór Bárðarson, sjálfstætt starfandi ráðgjafi vermir annað sætið og í þriðja sæti er Magnea Gná Jóhannsdóttir, borgarfulltrúi og formaður ungs framsóknarfólks í Reykjavík. Í fjórða sæti er Þorvaldur Daníelsson, framkvæmdastjóri og 1. varaborgarfulltrúi, og í fimmta sæti er Dagbjört S. Höskuldsdóttir fyrrum kaupmaður og útibússtjóri. Kjördæmissamband Framsóknar í Reykjavíkurkjördæmi samþykkti lista flokksins á fjölmennu aukaþingi sambandsins að Nauthóli í Reykjavík í dag. ,,Ég er stolt af því að leiða þennan öfluga lista Framsóknar í Reykjavík suður. Listinn er fjölbreyttur og samanstendur af vinnusömu og góðu fólki sem vill láta gott af sér leiða fyrir samfélagið. Stærsta hagsmunamál heimila og fyrirtækja er að ná niður verðbólgu og vöxtum. Það voru jákvæð tíðindi þegar að Seðlabankinn lækkaði vexti með síðustu ákvörðun sinni, en algjört forgangsmál er að tryggja af festu og ábyrgð að sú þróun haldi áfram‘‘ segir Lilja Dögg Alfreðsdóttir oddviti listans og varaformaður Framsóknar. Listinn í heild sinni er eftirfarandi: Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra og varaformaður Framsóknar Einar Bárðarson sjálfstætt starfandi ráðgjafi Magnea Gná Jóhannsdóttir borgarfulltrúi og formaður Ungs framsóknarfólks í Reykjavík Þorvaldur Daníelsson framkvæmdarstjóri og 1. varaborgarfulltrúi Dagbjört S. Höskuldsdóttir fyrrum kaupmaður og útibússtjóri Ólafur Hrafn Steinarsson stofnandi Esports Coaching Academy Helena Ólafsdóttir knattspyrnuþjálfari og þáttastjórnandi Hafdís Inga Helgudóttir Hinriksdóttir klínískur félagsráðgjafi MA Ágúst Guðjónsson lögfræðingur Aron Ólafsson markaðsstjóri Jóhanna Sóley Gunnarsdóttir sjúkraliði Björn Ívar Björnsson fjármálastjóri KR Ásta Björg Björgvinsdóttir tónlistarkona og forstöðukona í félagsmiðstöð Jón Finnbogason sérfræðingur Emilíana Splidt framhaldskólanemi Stefán Þór Björnsson viðskiptafræðingur Gunnar Guðbjörnsson óperusöngvari og skólastjóri Söngskóla Sigurðar Demetz Lárus Sigurður Lárusson lögmaður Inga Þyrí Kjartansdóttir fyrrverandi framkvæmdastjóri Níels Árni Lund fyrrverandi alþingismaður Hörður Gunnarsson fyrrverandi ráðgjafi og glímukappi Sigrún Magnúsdóttir fyrrverandi ráðherra Reykjavíkurkjördæmi norður Alþingiskosningar 2024 Framsóknarflokkurinn Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Í fjórða sæti er Þorvaldur Daníelsson, framkvæmdastjóri og 1. varaborgarfulltrúi, og í fimmta sæti er Dagbjört S. Höskuldsdóttir fyrrum kaupmaður og útibússtjóri. Kjördæmissamband Framsóknar í Reykjavíkurkjördæmi samþykkti lista flokksins á fjölmennu aukaþingi sambandsins að Nauthóli í Reykjavík í dag. ,,Ég er stolt af því að leiða þennan öfluga lista Framsóknar í Reykjavík suður. Listinn er fjölbreyttur og samanstendur af vinnusömu og góðu fólki sem vill láta gott af sér leiða fyrir samfélagið. Stærsta hagsmunamál heimila og fyrirtækja er að ná niður verðbólgu og vöxtum. Það voru jákvæð tíðindi þegar að Seðlabankinn lækkaði vexti með síðustu ákvörðun sinni, en algjört forgangsmál er að tryggja af festu og ábyrgð að sú þróun haldi áfram‘‘ segir Lilja Dögg Alfreðsdóttir oddviti listans og varaformaður Framsóknar. Listinn í heild sinni er eftirfarandi: Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra og varaformaður Framsóknar Einar Bárðarson sjálfstætt starfandi ráðgjafi Magnea Gná Jóhannsdóttir borgarfulltrúi og formaður Ungs framsóknarfólks í Reykjavík Þorvaldur Daníelsson framkvæmdarstjóri og 1. varaborgarfulltrúi Dagbjört S. Höskuldsdóttir fyrrum kaupmaður og útibússtjóri Ólafur Hrafn Steinarsson stofnandi Esports Coaching Academy Helena Ólafsdóttir knattspyrnuþjálfari og þáttastjórnandi Hafdís Inga Helgudóttir Hinriksdóttir klínískur félagsráðgjafi MA Ágúst Guðjónsson lögfræðingur Aron Ólafsson markaðsstjóri Jóhanna Sóley Gunnarsdóttir sjúkraliði Björn Ívar Björnsson fjármálastjóri KR Ásta Björg Björgvinsdóttir tónlistarkona og forstöðukona í félagsmiðstöð Jón Finnbogason sérfræðingur Emilíana Splidt framhaldskólanemi Stefán Þór Björnsson viðskiptafræðingur Gunnar Guðbjörnsson óperusöngvari og skólastjóri Söngskóla Sigurðar Demetz Lárus Sigurður Lárusson lögmaður Inga Þyrí Kjartansdóttir fyrrverandi framkvæmdastjóri Níels Árni Lund fyrrverandi alþingismaður Hörður Gunnarsson fyrrverandi ráðgjafi og glímukappi Sigrún Magnúsdóttir fyrrverandi ráðherra
Reykjavíkurkjördæmi norður Alþingiskosningar 2024 Framsóknarflokkurinn Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira