Óttast er að loftárásir Ísraelsmanna á Íran muni leiða til stigmögnunar átaka á svæðinu. Tveir féllu í árásunum sem talsmaður Ísraelshers segir svar við árásum Írana og bandamanna þeirra.
Tvö börn til viðbótar hafa verið lögð inn á Landspítala vegna E.coli sýkingar. Á fjórða tug barna eru smituð.
Og við skoðum nýtt skilti í Breiðholti sem er ekki alveg eins og lagt var upp með.