Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. október 2024 23:02 Carlos Sainz ræsir fremstur í mexíkóska kappakstrinum. Rudy Carezzevoli/Getty Images Carlos Sainz, ökumaður Ferrari, verður á ráspól þegar farið verður af stað í mexíkóska kappakstrinum í Formúlu 1 annað kvöld. Sainz kom í mark á tímanum 1:15,946 í lokahluta tímatökunnar í kvöld, á 0,225 sekúndum betri tíma en heimsmeistarinn Max Verstappen á Red Bull sem ræsir annar. HE'S A SMOOOOOOTH OPERATOR!!! 👏👏CARLOS SAINZ TAKES POLE IN MEXICO!! 🇲🇽#F1 #MexicoGP pic.twitter.com/emaZzgoGwk— Formula 1 (@F1) October 26, 2024 Lando Norris á McLaren, sem er í raun sá eini sem getur ógnað Verstappen í baráttunni um heimsmeistaratitilinn, ræsir þriðji, og Charles Leclerc, liðsfélagi Sainz hjá Ferrari, ræsir fjórði. Mercedes-mennirnir George Russell og Lewis Hamilton ræsa í fimmta og sjötta sæti, en Sergio Perez hjá Red Bull átti í miklum vandræðum á heimavelli og ræsir átjándi, á eftir Oscar Piastri hjá McLaren. Akstursíþróttir Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Sainz kom í mark á tímanum 1:15,946 í lokahluta tímatökunnar í kvöld, á 0,225 sekúndum betri tíma en heimsmeistarinn Max Verstappen á Red Bull sem ræsir annar. HE'S A SMOOOOOOTH OPERATOR!!! 👏👏CARLOS SAINZ TAKES POLE IN MEXICO!! 🇲🇽#F1 #MexicoGP pic.twitter.com/emaZzgoGwk— Formula 1 (@F1) October 26, 2024 Lando Norris á McLaren, sem er í raun sá eini sem getur ógnað Verstappen í baráttunni um heimsmeistaratitilinn, ræsir þriðji, og Charles Leclerc, liðsfélagi Sainz hjá Ferrari, ræsir fjórði. Mercedes-mennirnir George Russell og Lewis Hamilton ræsa í fimmta og sjötta sæti, en Sergio Perez hjá Red Bull átti í miklum vandræðum á heimavelli og ræsir átjándi, á eftir Oscar Piastri hjá McLaren.
Akstursíþróttir Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira