Skólarnir eigi að hjálpa nemendum að ná árangri og vera jöfnunartæki Jón Ísak Ragnarsson skrifar 27. október 2024 16:34 Jón Pétur Zimsen aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla er í þriðja sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Vísir „Það er skylda okkar, sem fáum það traust að mennta æsku Íslands, að hjálpa nemendum ná sem allra mestum árangri eins og kostur er. Skólar eru jöfnunartæki, það ætti enginn að líða fyrir stétt eða stöðu sína því að allir nemendur skipta máli og allir nemendur ættu að hafa eins jöfn tækifæri eftir 10 ára skyldunám sem mögulegt er.“ Þetta segir Jón Pétur Zimsen, aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla, sem skipar þriðja sæti framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Hann kveðst alltaf hafa haft mikinn áhuga á fólki og viljað láta gott af sér leiða, því hafi hann farið í kennaranám. „Ég hef ekki séð eftir þeirri ákvörðun enda gleði fólgin í því að geta haft jákvæð og uppbyggileg áhrif á annað fólk.“ Menntamálin líka efnahagsmál Jón segir að staðan sé því miður ekki þannig í dag að allir nemendur hafi jöfn tækifæri eftir 10 ára skyldunám. Hann segir menntamálin líka vera efnahagsmál, og þau hafi áhrif á samkeppnishæfni okkar Íslendinga og vaxtakjör. „Þrátt fyrir þetta hafa þau varla verið á dagskrá og árangurinn eftir því. Hvorki RÚV eða forsætisráðherra (KJ) minntust t.d. á, um áramót, þá staðreynd að um 40 prósent nemenda sem útskrifast úr grunnskóla án grunnfærni í lesskilningi. Það er stórhættulegt fyrir lýðræðið og bestu möguleg lífsgæði eru tekin af borðinu fyrir þennan stóra hóp,“ segir Jón Pétur. Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavíkurkjördæmi suður Alþingiskosningar 2024 Skóla- og menntamál Mest lesið Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Innlent Fleiri fréttir „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Sjá meira
Þetta segir Jón Pétur Zimsen, aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla, sem skipar þriðja sæti framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Hann kveðst alltaf hafa haft mikinn áhuga á fólki og viljað láta gott af sér leiða, því hafi hann farið í kennaranám. „Ég hef ekki séð eftir þeirri ákvörðun enda gleði fólgin í því að geta haft jákvæð og uppbyggileg áhrif á annað fólk.“ Menntamálin líka efnahagsmál Jón segir að staðan sé því miður ekki þannig í dag að allir nemendur hafi jöfn tækifæri eftir 10 ára skyldunám. Hann segir menntamálin líka vera efnahagsmál, og þau hafi áhrif á samkeppnishæfni okkar Íslendinga og vaxtakjör. „Þrátt fyrir þetta hafa þau varla verið á dagskrá og árangurinn eftir því. Hvorki RÚV eða forsætisráðherra (KJ) minntust t.d. á, um áramót, þá staðreynd að um 40 prósent nemenda sem útskrifast úr grunnskóla án grunnfærni í lesskilningi. Það er stórhættulegt fyrir lýðræðið og bestu möguleg lífsgæði eru tekin af borðinu fyrir þennan stóra hóp,“ segir Jón Pétur.
Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavíkurkjördæmi suður Alþingiskosningar 2024 Skóla- og menntamál Mest lesið Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Innlent Fleiri fréttir „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Sjá meira