Karl Gauti og Ólafur Ísleifsson snúa aftur Tómas Arnar Þorláksson skrifar 28. október 2024 21:53 Karl Gauti og Ólafur Ísleifsson á þingi árið 2019. Vísir/Vilhelm Karl Gauti Hjaltason, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum og fyrrverandi þingmaður Miðflokksins, mun leiða lista flokksins í Suðurkjördæmi. Í kvöld samþykkti félagsfundur Miðflokksins tillögu uppstillingarnefndar um framboðslitann í kjördæminu Heiðbrá Ólafsdóttir lögfræðingur skipar annað sæti listans og Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins frá 2017 til 2021, skipar þriðja sæti. Ólafur Ísleifsson, fyrrverandi þingmaður Miðflokksins.Aðsend Lista flokksins má sjá hér fyrir neðan. 1. Karl Gauti Hjaltason, lögreglustjóri 2. Heiðbrá Ólafsdóttir, lögfræðingur og kúabóndi 3. Ólafur Ísleifsson, fv. alþingismaður 4. Kristófer Máni Sigursveinsson, verkstjóri 5. G. Svana Sigurjónsdóttir, bóndi 6. Sigurður Jónsson, hæstaréttarlögmaður 7.Snædís Ósk Guðjónsdóttir, stuðningsfulltrúi 8. Ingiberg Þór Jónsson, verkstjóri 9. Birgitta Rán Friðfinnsdóttir, bæjarfulltrúi 10. Hafþór Halldórsson, rafvirki 11. Sólveig Guðjónsdóttir, starfsmaður íþróttamannvirkja 12. Sigurjón Veigar Þórðarson, vélfræðingur 13. Þórdís Grímheiður Magnúsdóttir, húsmóðir 14. Bjarmi Þór Baldursson, bóndi 15. Herdís I Waage, aðstoðarskólameistari 16. Sigrún Harpa Sigurjónsdóttir Heide, stuðningsfulltrúi og leikskólaliði 17. Bergþór Gunnlaugsson, skipstjóri 18. Aron H Steinsson, rafmagnstæknifræðingur 19. María Brink, fv. verslunarstjóri 20. Sveinn Sigurjónsson, fv. skipstjóri Uppfært: Mistök voru gerð við útsendingu listans í gærkvöldi. Á hann vantaði Halldór Halldórsson rafvirkja í tíunda sæti. Miðflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Suðurkjördæmi Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira
Heiðbrá Ólafsdóttir lögfræðingur skipar annað sæti listans og Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins frá 2017 til 2021, skipar þriðja sæti. Ólafur Ísleifsson, fyrrverandi þingmaður Miðflokksins.Aðsend Lista flokksins má sjá hér fyrir neðan. 1. Karl Gauti Hjaltason, lögreglustjóri 2. Heiðbrá Ólafsdóttir, lögfræðingur og kúabóndi 3. Ólafur Ísleifsson, fv. alþingismaður 4. Kristófer Máni Sigursveinsson, verkstjóri 5. G. Svana Sigurjónsdóttir, bóndi 6. Sigurður Jónsson, hæstaréttarlögmaður 7.Snædís Ósk Guðjónsdóttir, stuðningsfulltrúi 8. Ingiberg Þór Jónsson, verkstjóri 9. Birgitta Rán Friðfinnsdóttir, bæjarfulltrúi 10. Hafþór Halldórsson, rafvirki 11. Sólveig Guðjónsdóttir, starfsmaður íþróttamannvirkja 12. Sigurjón Veigar Þórðarson, vélfræðingur 13. Þórdís Grímheiður Magnúsdóttir, húsmóðir 14. Bjarmi Þór Baldursson, bóndi 15. Herdís I Waage, aðstoðarskólameistari 16. Sigrún Harpa Sigurjónsdóttir Heide, stuðningsfulltrúi og leikskólaliði 17. Bergþór Gunnlaugsson, skipstjóri 18. Aron H Steinsson, rafmagnstæknifræðingur 19. María Brink, fv. verslunarstjóri 20. Sveinn Sigurjónsson, fv. skipstjóri Uppfært: Mistök voru gerð við útsendingu listans í gærkvöldi. Á hann vantaði Halldór Halldórsson rafvirkja í tíunda sæti.
Miðflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Suðurkjördæmi Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira