Glódís Perla besti miðvörður í heimi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. október 2024 06:32 Glódís Perla Viggósdóttir átti magnað ár með Bayern München og íslenska landsliðinu og það varð enn betra í gær. Getty/ P. Schreiber Íslenski landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir varð í 22. sæti í Ballon d'Or kjörinu en úrslitin voru kunngjörð í gær. Það er líka hægt að líta á niðurstöðuna á annan hátt. Þetta er besta niðurstaða íslensks leikmanns í þessu árlega kjöri og staðfestir stöðu Glódísar sem eins af bestu leikmönnum heims. @ingibjorg11 22. sæti segir samt ekki alla söguna. Glódís spilar sem miðvörður og það var enginn miðvörður ofar en hún í kosningunni. Hún er því besti miðvörður í heimi samkvæmt þeim fjölda blaðamanna sem kusu. Liðsfélagi Glódísar í landsliðinu til margra ára, Ingibjörg Sigurðardóttir, vakti athygli á þessari staðreynd. „Besti miðvörður í heimi. Stoltasti herbergisfélagi í heimi,“ skrifaði Ingibjörg í sögu sína á samfélagsmiðlinum Instagram. Næsti miðvörður var í næsta sæti á eftir okkar konu en það var hin brasilíska Tarciane sem spilar með Houston Dash í bandarísku deildinni. Tveir varnarmenn voru fyrir ofan Glódísi en það voru þær Giulia Gwinn (19. sæti) og Lucy Bronze (20. sæti) sem spila báðar sem bakverðir. Glódís Perla er bæði fyrirliði Þýskalandsmeistara Bayern München sem og fyrirliði íslenska landsliðsins. Íslensku stelpurnar voru í hópi fyrstu þjóða til að tryggja sér sæti á EM og unnu meðal annars stórsigur á Þýskalandi í sumar. Þýski boltinn Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Fótbolti Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Sport „Gerðum gott úr þessu“ Íslenski boltinn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ Handbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Fleiri fréttir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Sjá meira
Þetta er besta niðurstaða íslensks leikmanns í þessu árlega kjöri og staðfestir stöðu Glódísar sem eins af bestu leikmönnum heims. @ingibjorg11 22. sæti segir samt ekki alla söguna. Glódís spilar sem miðvörður og það var enginn miðvörður ofar en hún í kosningunni. Hún er því besti miðvörður í heimi samkvæmt þeim fjölda blaðamanna sem kusu. Liðsfélagi Glódísar í landsliðinu til margra ára, Ingibjörg Sigurðardóttir, vakti athygli á þessari staðreynd. „Besti miðvörður í heimi. Stoltasti herbergisfélagi í heimi,“ skrifaði Ingibjörg í sögu sína á samfélagsmiðlinum Instagram. Næsti miðvörður var í næsta sæti á eftir okkar konu en það var hin brasilíska Tarciane sem spilar með Houston Dash í bandarísku deildinni. Tveir varnarmenn voru fyrir ofan Glódísi en það voru þær Giulia Gwinn (19. sæti) og Lucy Bronze (20. sæti) sem spila báðar sem bakverðir. Glódís Perla er bæði fyrirliði Þýskalandsmeistara Bayern München sem og fyrirliði íslenska landsliðsins. Íslensku stelpurnar voru í hópi fyrstu þjóða til að tryggja sér sæti á EM og unnu meðal annars stórsigur á Þýskalandi í sumar.
Þýski boltinn Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Fótbolti Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Sport „Gerðum gott úr þessu“ Íslenski boltinn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ Handbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Fleiri fréttir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Sjá meira