Sporting staðfestir áhuga United á Amorim Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. október 2024 16:18 Margt bendir til þess að Rúben Amorim verði næsti knattspyrnustjóri Manchester United. getty/Jurij Kodrun Manchester United ætlar sér að ráða Rúben Amorim sem næsta knattspyrnustjóra liðsins. Sporting hefur staðfest áhuga United á honum og að félagið sé tilbúið að greiða tíu milljóna evra riftunarákvæði í samningi hans. „Manchester United hefur lýst yfir áhuga sínum á að fá þjálfarann Rúben Amorim og sagt að þeir séu tilbúnir að greiða tíu milljóna evra klásúluna,“ segir í yfirlýsingu Sporting til kauphallarinnar í Lissabon. United er í stjóraleit eftir að Erik ten Hag var sagt upp störfum í gær. Hann stýrði United í síðasta sinn í 2-1 tapi fyrir West Ham United í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Ruud van Nistelrooy, aðstoðarþjálfari United, tók við liðinu til bráðabirgða. Amorim hefur stýrt Sporting með góðum árangri frá 2020. Undir hans stjórn hefur liðið tvisvar sinnum orðið portúgalskur meistari og unnið deildabikarinn í tvígang. Amorim, sem er 39 ára, stýrði áður Casa Pia og Braga áður en hann var ráðinn stjóri Sporting í mars 2020. United er í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og hefur aðeins unnið þrjá af fyrstu níu leikjum sínum. Þá er United í 21. sæti af 36 liðum í Evrópudeildinni. Næsti leikur United er gegn Leicester City í deildabikarnum annað kvöld. Van Nistelrooy stýrir Rauðu djöflunum í leiknum á Old Trafford. Enski boltinn Portúgalski boltinn Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Handbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Fótbolti Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Fótbolti Fleiri fréttir Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Stuðningsmaður City lést á leiknum gegn United Handtekin vegna andláts barnabarns Steve Bruce Stríddu leikmanni Man. City með því kjósa hann mann leiksins Frábær aukaspyrna Unal tryggði Bournemouth stig Ekkert lið fengið færri stig en City Nunes valinn maður leiksins hjá BBC Keane segir Rashford að fara: „Lítur ekki vel út“ Úlfarnir búnir að finna manninn sem á að bjarga þeim Sendi Walker pillu: „Óskarinn fer til ...“ Segja að Alexander-Arnold hafi hafnað þremur tilboðum frá Liverpool Þórir vildi Haaland í handboltann „Ég er ekki að standa mig vel“ Sparkað eftir skelfilegt gengi Dýrlingunum slátrað á leikvangi heilagrar Maríu Minnka forskot Liverpool í tvö stig Jólin verða rauð í Manchesterborg Sarr sá um fyrsta tap Brighton á heimavelli Úlfastjórinn rekinn Segist ekkert hafa rætt við Man. City Ýtti öryggisverði eftir tapið gegn Ipswich „Leikmaður þeirra hefði getað fengið annað gult spjald“ Stefán Teitur og félagar grátlega nálægt sigri á Leeds Stórsigur Newcastle en O'Neil gæti fengið sparkið Frábær endurkoma spútnikliðsins úr Skírisskógi Sjá meira
„Manchester United hefur lýst yfir áhuga sínum á að fá þjálfarann Rúben Amorim og sagt að þeir séu tilbúnir að greiða tíu milljóna evra klásúluna,“ segir í yfirlýsingu Sporting til kauphallarinnar í Lissabon. United er í stjóraleit eftir að Erik ten Hag var sagt upp störfum í gær. Hann stýrði United í síðasta sinn í 2-1 tapi fyrir West Ham United í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Ruud van Nistelrooy, aðstoðarþjálfari United, tók við liðinu til bráðabirgða. Amorim hefur stýrt Sporting með góðum árangri frá 2020. Undir hans stjórn hefur liðið tvisvar sinnum orðið portúgalskur meistari og unnið deildabikarinn í tvígang. Amorim, sem er 39 ára, stýrði áður Casa Pia og Braga áður en hann var ráðinn stjóri Sporting í mars 2020. United er í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og hefur aðeins unnið þrjá af fyrstu níu leikjum sínum. Þá er United í 21. sæti af 36 liðum í Evrópudeildinni. Næsti leikur United er gegn Leicester City í deildabikarnum annað kvöld. Van Nistelrooy stýrir Rauðu djöflunum í leiknum á Old Trafford.
Enski boltinn Portúgalski boltinn Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Handbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Fótbolti Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Fótbolti Fleiri fréttir Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Stuðningsmaður City lést á leiknum gegn United Handtekin vegna andláts barnabarns Steve Bruce Stríddu leikmanni Man. City með því kjósa hann mann leiksins Frábær aukaspyrna Unal tryggði Bournemouth stig Ekkert lið fengið færri stig en City Nunes valinn maður leiksins hjá BBC Keane segir Rashford að fara: „Lítur ekki vel út“ Úlfarnir búnir að finna manninn sem á að bjarga þeim Sendi Walker pillu: „Óskarinn fer til ...“ Segja að Alexander-Arnold hafi hafnað þremur tilboðum frá Liverpool Þórir vildi Haaland í handboltann „Ég er ekki að standa mig vel“ Sparkað eftir skelfilegt gengi Dýrlingunum slátrað á leikvangi heilagrar Maríu Minnka forskot Liverpool í tvö stig Jólin verða rauð í Manchesterborg Sarr sá um fyrsta tap Brighton á heimavelli Úlfastjórinn rekinn Segist ekkert hafa rætt við Man. City Ýtti öryggisverði eftir tapið gegn Ipswich „Leikmaður þeirra hefði getað fengið annað gult spjald“ Stefán Teitur og félagar grátlega nálægt sigri á Leeds Stórsigur Newcastle en O'Neil gæti fengið sparkið Frábær endurkoma spútnikliðsins úr Skírisskógi Sjá meira