Ofsaakstur um Höfðana endaði með umferðaróhappi Jón Þór Stefánsson skrifar 29. október 2024 16:52 Svona mun leið mannsins um Höfðana hafa verið. Já.is Karlmaður á sextugsaldri hefur hlotið fjögurra mánaða fangelsisdóm í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir ofsakastur um Höfðana í Reykjavík í febrúar á þessu ári sem endaði með umferðaróhappi. Manninum var gefið að sök að hafa ekið undir áhrifum áfengis og slævandi lyfsins Alprazólam og sviptur ökuréttindum. Í ákæru sagði að hann hefði keyrt um Ártúnsbrekku á 117 kílómetra hraða þar sem leyfður hámarkshraði er 80. Hann hafi síðan farið um Sævarhöfða án þess að sinna fyrirmælum lögreglu um að stöðva bílinn, en hún hafði bæði gefið honum merki með blikkandi ljósum og sírenum. Hann hafi síðan ekið inn Svarthöfða án þess að gefa stefnuljós og farið á öfugan vegarhelming og upp á kant. Þar á eftir hafi hann ekið inn Stórhöfða, aftur án þess að gefa stefnuljós, en þar lauk akstrinum með umferðaróhappi. Í ákæru segir að maðurinn hafi síðan neitað ítrekuðum fyrirmælum lögreglu um að koma út úr bílnum. Maðurinn játaði skýlaust brot sín. Dómnum þótti þessi háttsemi hans sönnuð vegna játningarinnar og annarra gagna málsins. Maðurinn hefur ítrekað hlotið dóma hér á landi frá árinu 2017, og því hlaut hann fjögurra mánaða dóm. Þar að auki er han sviptur ökuréttindum ævilangt og gert að greiða um 300 þúsund krónur í sakarkostnað. Dómsmál Reykjavík Samgönguslys Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Fleiri fréttir Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Sjá meira
Manninum var gefið að sök að hafa ekið undir áhrifum áfengis og slævandi lyfsins Alprazólam og sviptur ökuréttindum. Í ákæru sagði að hann hefði keyrt um Ártúnsbrekku á 117 kílómetra hraða þar sem leyfður hámarkshraði er 80. Hann hafi síðan farið um Sævarhöfða án þess að sinna fyrirmælum lögreglu um að stöðva bílinn, en hún hafði bæði gefið honum merki með blikkandi ljósum og sírenum. Hann hafi síðan ekið inn Svarthöfða án þess að gefa stefnuljós og farið á öfugan vegarhelming og upp á kant. Þar á eftir hafi hann ekið inn Stórhöfða, aftur án þess að gefa stefnuljós, en þar lauk akstrinum með umferðaróhappi. Í ákæru segir að maðurinn hafi síðan neitað ítrekuðum fyrirmælum lögreglu um að koma út úr bílnum. Maðurinn játaði skýlaust brot sín. Dómnum þótti þessi háttsemi hans sönnuð vegna játningarinnar og annarra gagna málsins. Maðurinn hefur ítrekað hlotið dóma hér á landi frá árinu 2017, og því hlaut hann fjögurra mánaða dóm. Þar að auki er han sviptur ökuréttindum ævilangt og gert að greiða um 300 þúsund krónur í sakarkostnað.
Dómsmál Reykjavík Samgönguslys Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Fleiri fréttir Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Sjá meira