Kane steig á andlit en slapp við rautt: „Augljóst að dómarinn var í Bayern treyju“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 31. október 2024 18:02 Harry Kane náði ekki til boltans á undan markmanninum og steig á hann. Torsten Silz/picture alliance via Getty Images Bayern Munchen vann öruggan 4-0 sigur á Mainz í þýsku bikarkeppninni í gærkvöldi. Jamal Musiala skoraði þrennu, en var rangstæður í öðru markinu, Harry Kane bætti svo fjórða markinu við en hefði ekki átt að vera inni á vellinum, að mati leikmanna Mainz. Harry Kane sparkaði í andlitið á markmanni Mainz, Robin Zentner. Hann fékk skurð fyrir ofan augabrúnina og glóðarauga, en gat haldið áfram eftir aðhlynningu. Á blaðamannafundi eftir leik sagði markmaðurinn ekki um slys að ræða. „Ég kenni honum um. Það sést nokkuð snemma að hann á ekki séns í boltann, hann hefði alveg getað sleppt þessu.“ Binda þurfti um sár Zentner.Ralf Ibing - firo sportphoto/Getty Images Um annað mark Musiala sagði Zentner það ekki skipta máli að VAR hafi ekki verið notað í leiknum. „Við erum með línuvörð, hann á að sjá þetta. Þetta er ekki einu sinni tæpt, mjög augljóst og auðveld rangstaða að dæma. Við vorum ekki heppnir með ákvarðanir dómara, það var Bayern.“ Zentner gat haldið áfram eftir aðhlynningu.S. Mellar/FC Bayern via Getty Images Liðsfélagi hans, Dominik Kohr, tók undir í bræði. „Annað markið var rangstaða og það var brotið á mér í fjórða markinu. Augljóst að dómarinn var í Bayern treyju,“ sagði hann og gæti átt von á sekt, fyrir að gefa í skyn að dómarinn hafi viljandi haft áhrif á úrslit leiksins. Mörkin úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Þýski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Harry Kane sparkaði í andlitið á markmanni Mainz, Robin Zentner. Hann fékk skurð fyrir ofan augabrúnina og glóðarauga, en gat haldið áfram eftir aðhlynningu. Á blaðamannafundi eftir leik sagði markmaðurinn ekki um slys að ræða. „Ég kenni honum um. Það sést nokkuð snemma að hann á ekki séns í boltann, hann hefði alveg getað sleppt þessu.“ Binda þurfti um sár Zentner.Ralf Ibing - firo sportphoto/Getty Images Um annað mark Musiala sagði Zentner það ekki skipta máli að VAR hafi ekki verið notað í leiknum. „Við erum með línuvörð, hann á að sjá þetta. Þetta er ekki einu sinni tæpt, mjög augljóst og auðveld rangstaða að dæma. Við vorum ekki heppnir með ákvarðanir dómara, það var Bayern.“ Zentner gat haldið áfram eftir aðhlynningu.S. Mellar/FC Bayern via Getty Images Liðsfélagi hans, Dominik Kohr, tók undir í bræði. „Annað markið var rangstaða og það var brotið á mér í fjórða markinu. Augljóst að dómarinn var í Bayern treyju,“ sagði hann og gæti átt von á sekt, fyrir að gefa í skyn að dómarinn hafi viljandi haft áhrif á úrslit leiksins. Mörkin úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Þýski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira