Einstök fótboltaferð boðin upp á herrakvöldi HK Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2024 15:02 Jón Dagur Þorsteinsson er á sínu fyrsta tímabili með Herthu Berlín og hann ætlar að taka vel á móti HK-ingi í vetur. Getty/Soeren Stache/ HK-ingar urðu að sætta sig við fall úr Bestu deild karla í fótbolta um síðustu helgi en þeir ætla að halda veglegt herrakvöld á þessum fyrsta degi nóvembermánaðar. Flest félög halda herrakvöld en það sem gerir þetta herrakvöld HK sérstakt er að þar verður boðin upp einstök fótboltaferð. HK-ingar fá þá góða hjálp frá HK-ingi í atvinnumennsku. Landsliðsmaðurinn og HK-ingurinn Jón Dagur Þorsteinsson spilar með Herthu Berlín í þýsku b-deildinni. Fótboltaferðin sem boðin verður upp í kvöld er ferð á leik með Hertha Berlín á heimavelli í fylgd Eyjólfs Sverrissonar, knattspyrnuhetju og fyrrum leikmanns Hertha Berlín. Hertha spilar heimaleiki sína á Ólympíuleikvanginum í Berlín sem tekur yfir 74 þúsund manns. Það gerir hana enn eftirsóknarverðari að auki verður málsverður og spjall í boði með Jóni Degi Þorsteinssyni. Þar verða líka Eyjólfur Sverrisson ásamt leynigesti úr röðum þýskra knattspyrnugoðsagna. Tímasetning ferðarinnar verður nánar útfærð með hæstbjóðanda. Eyjólfur átti mörg frábær ár með Herthu Berlin en hann lék síðustu átta ár ferilsins með liðinu frá 1995 til 2003. Hann komst upp með liðinu 1997 og liðið fór alla leið í Meistaradeildina 1999 auk þess að vinna þýska deildabikarinn 2001. Eyjólfur var valinn í lið fyrstu aldarinnar hjá félaginu og er mikils metinn hjá klúbbnum. View this post on Instagram A post shared by HK Fótbolti (@hkfotbolti) Þýski boltinn HK Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Sjá meira
Flest félög halda herrakvöld en það sem gerir þetta herrakvöld HK sérstakt er að þar verður boðin upp einstök fótboltaferð. HK-ingar fá þá góða hjálp frá HK-ingi í atvinnumennsku. Landsliðsmaðurinn og HK-ingurinn Jón Dagur Þorsteinsson spilar með Herthu Berlín í þýsku b-deildinni. Fótboltaferðin sem boðin verður upp í kvöld er ferð á leik með Hertha Berlín á heimavelli í fylgd Eyjólfs Sverrissonar, knattspyrnuhetju og fyrrum leikmanns Hertha Berlín. Hertha spilar heimaleiki sína á Ólympíuleikvanginum í Berlín sem tekur yfir 74 þúsund manns. Það gerir hana enn eftirsóknarverðari að auki verður málsverður og spjall í boði með Jóni Degi Þorsteinssyni. Þar verða líka Eyjólfur Sverrisson ásamt leynigesti úr röðum þýskra knattspyrnugoðsagna. Tímasetning ferðarinnar verður nánar útfærð með hæstbjóðanda. Eyjólfur átti mörg frábær ár með Herthu Berlin en hann lék síðustu átta ár ferilsins með liðinu frá 1995 til 2003. Hann komst upp með liðinu 1997 og liðið fór alla leið í Meistaradeildina 1999 auk þess að vinna þýska deildabikarinn 2001. Eyjólfur var valinn í lið fyrstu aldarinnar hjá félaginu og er mikils metinn hjá klúbbnum. View this post on Instagram A post shared by HK Fótbolti (@hkfotbolti)
Þýski boltinn HK Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Sjá meira