Veljum stöðugleika og fyrirsjáanleika Ester Straumberg Halldórsdóttir skrifar 1. nóvember 2024 19:02 Flestir íbúar landsins hafa komið illa út úr verðbólgu og hávaxtatímabili síðustu ára, þar sem efnahagslegur stöðugleiki og fyrirsjáanleiki í fjármálum er nánast enginn. Þessi óstöðugleiki kemur að sjálfsögðu verst niður á fjölskyldufólki og tekjulágum. Fasteignakaup er stærsta fjárfesting sem flestir ráðast í á ævinni, þar sem margir leggja allt í sölurnar til að tryggja húsnæði fyrir fjölskylduna. Það er því mikið áfall fyrir flesta þegar forsendur fyrir fasteignakaupum gjörbreytast á stuttum tíma, vextir rjúka upp og afborganir allt að tvöfaldast. Ekki bætir það ástandið að verðbólga er mikil en laun hækka í engu samræmi við sívaxandi útgjöld barnafjölskyldna. Á evrusvæðinu eru stýrivextir 3.4%, meðan Seðlabanki Íslands heldur þeim í 9%. Verðtryggð lán eru fyrirbæri sem eingöngu þekkist hér á landi, en þau eru, eins og flestir vita varasöm vegna lítillar eignamyndunar. Óverðtryggð húsnæðislán eru nú með yfir 10% vexti á Ísland, meðan húsnæðislán á evrusvæðinu eru undir 4%, sum staðar vel undir það. Þar hefur fólk fyrirsjáanleika, þar sem það veit að afborganir munu aldrei tvöfaldast á nokkrum mánuðum. Þessar kosningar snúast um að setja hagsmuni almennings í forgang með því að setja stöðugleika í forgang. Ég kýs efnahagslegan stöðugleika- hvað kýst þú? Höfundur er í 6. sæti á lista Viðreisnar í suðvesturkjördæmi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Viðreisn Mest lesið Nei, við skulum ekki kaupa handa þeim fleiri vopn Haraldur Ólafsson Skoðun Hvað er kona? - Þörf kynjakerfisins til að skilgreina og stjórna konum Arna Magnea Danks Skoðun Silja Bára skilur stjórnsýslu HÍ! Elva Ellertsdóttir,Kolbrún Eggertsdóttir Skoðun Heilinn okkar og klukka lífsins Birna V. Baldursdóttir ,Heiðdís B. Valdimarsdóttir Skoðun Ég styð Ingibjörgu Gunnarsdóttur í stöðu rektors við Háskóla Íslands Herdís Sveinsdóttir Skoðun Hafðu áhrif til hádegis Bjarni Þór Sigurðsson Skoðun Tímaskekkjan skólaíþróttir Davíð Már Sigurðsson Skoðun Stöndum vörð um hlutverk háskóla – Kjósum Kolbrúnu Ástríður Stefánsdóttir Skoðun Sólarhringur til stefnu Flosi Eiríksson Skoðun Ég kýs mælskan og mannlegan leiðtoga sem rektor Engilbert Sigurðsson Skoðun Skoðun Skoðun Í heimi sem samþykkir þjóðarmorð er ekkert jafnrétti Najlaa Attaallah skrifar Skoðun Heilinn okkar og klukka lífsins Birna V. Baldursdóttir ,Heiðdís B. Valdimarsdóttir skrifar Skoðun Hvað er kona? - Þörf kynjakerfisins til að skilgreina og stjórna konum Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Ég styð Ingibjörgu Gunnarsdóttur í stöðu rektors við Háskóla Íslands Herdís Sveinsdóttir skrifar Skoðun Silja Bára skilur stjórnsýslu HÍ! Elva Ellertsdóttir,Kolbrún Eggertsdóttir skrifar Skoðun Hafðu áhrif til hádegis Bjarni Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Stöndum vörð um hlutverk háskóla – Kjósum Kolbrúnu Ástríður Stefánsdóttir skrifar Skoðun Nei, við skulum ekki kaupa handa þeim fleiri vopn Haraldur Ólafsson skrifar Skoðun Tímaskekkjan skólaíþróttir Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Þegar fíllinn byltir sér.... Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Leyfi til að syrgja Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Kominn tími til að þingmenn axli ábyrgð Björn Ólafsson skrifar Skoðun VR-members, exercise your right to vote! Christopher Eva skrifar Skoðun Stöðvum það sem gott er Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Kjósum Kolbrúnu – Styrk stjórnun á tímum breytinga Margrét Sigrún Sigurðardóttir skrifar Skoðun Vanfjármögnun Háskóla Íslands verður að breyta Magnús Karl Magnússon skrifar Skoðun Er þetta satt eða heyrði ég þetta bara nógu oft? Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Stöndum með börnum Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun „Án orku verður ekki hagvöxtur“ Jón Skafti Gestsson skrifar Skoðun Ég kýs mælskan og mannlegan leiðtoga sem rektor Engilbert Sigurðsson skrifar Skoðun Almannaréttur er sá réttur sem almenningi er áskilinn í lögum til frjálsra afnota af landi og landsgæðum Skírnir Garðarson skrifar Skoðun Flosa í formanninn Jónas Már Torfason skrifar Skoðun VR á krossgötum - félagsmenn verða að hafna sundrungu Harpa Sævarsdóttir skrifar Skoðun Bakpokinn sem þyngist þegar á brattann sækir Gunnar Úlfarsson skrifar Skoðun Sólarhringur til stefnu Flosi Eiríksson skrifar Skoðun Takk fyrir stuðninginn félagsfólk VR Þorsteinn Skúli Sveinsson skrifar Skoðun Heili ungmenna á samfélagsmiðlum – hefur endurvírun átt sér stað í heila heillar kynslóðar? Þórhildur Halldórsdóttir skrifar Skoðun Sjálfbærni og mikilvægi háskóla Silja Bára Ómarsdóttir skrifar Skoðun Að kenna eða ekki kenna Helga Margrét Marzellíusardóttir skrifar Skoðun Þúsund hjúkrunarrými óskast strax í gær Aríel Pétursson skrifar Sjá meira
Flestir íbúar landsins hafa komið illa út úr verðbólgu og hávaxtatímabili síðustu ára, þar sem efnahagslegur stöðugleiki og fyrirsjáanleiki í fjármálum er nánast enginn. Þessi óstöðugleiki kemur að sjálfsögðu verst niður á fjölskyldufólki og tekjulágum. Fasteignakaup er stærsta fjárfesting sem flestir ráðast í á ævinni, þar sem margir leggja allt í sölurnar til að tryggja húsnæði fyrir fjölskylduna. Það er því mikið áfall fyrir flesta þegar forsendur fyrir fasteignakaupum gjörbreytast á stuttum tíma, vextir rjúka upp og afborganir allt að tvöfaldast. Ekki bætir það ástandið að verðbólga er mikil en laun hækka í engu samræmi við sívaxandi útgjöld barnafjölskyldna. Á evrusvæðinu eru stýrivextir 3.4%, meðan Seðlabanki Íslands heldur þeim í 9%. Verðtryggð lán eru fyrirbæri sem eingöngu þekkist hér á landi, en þau eru, eins og flestir vita varasöm vegna lítillar eignamyndunar. Óverðtryggð húsnæðislán eru nú með yfir 10% vexti á Ísland, meðan húsnæðislán á evrusvæðinu eru undir 4%, sum staðar vel undir það. Þar hefur fólk fyrirsjáanleika, þar sem það veit að afborganir munu aldrei tvöfaldast á nokkrum mánuðum. Þessar kosningar snúast um að setja hagsmuni almennings í forgang með því að setja stöðugleika í forgang. Ég kýs efnahagslegan stöðugleika- hvað kýst þú? Höfundur er í 6. sæti á lista Viðreisnar í suðvesturkjördæmi.
Skoðun Hvað er kona? - Þörf kynjakerfisins til að skilgreina og stjórna konum Arna Magnea Danks skrifar
Skoðun Ég styð Ingibjörgu Gunnarsdóttur í stöðu rektors við Háskóla Íslands Herdís Sveinsdóttir skrifar
Skoðun Almannaréttur er sá réttur sem almenningi er áskilinn í lögum til frjálsra afnota af landi og landsgæðum Skírnir Garðarson skrifar
Skoðun Heili ungmenna á samfélagsmiðlum – hefur endurvírun átt sér stað í heila heillar kynslóðar? Þórhildur Halldórsdóttir skrifar