Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. nóvember 2024 06:32 Dómarinn stöðvaði leikinn því miður aðeins of seint en leikmenn voru á leiðinni af velli þegar eldingunni laust niður. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty/Matt King Perúskur fótboltamaður lést á sunnudaginn eftir að hafa orðið fyrir eldingu í leik. Þrumuveður gekk yfir borgina Huancayo þegar leikur Juventud Bellavista og Familia Chocca var í gangi. Bakvörðurinn José Hugo de la Cruz Meza fékk í sig eldingu og lifði það ekki af. Hann var 39 ára gamall. Enn sorglegra var að dómarinn var búinn að stöðva leikinn og leikmenn voru að hlaupa af vellinum þegar eldingunni laust niður í De la Cruz Meza. 22 mínútur voru liðnar af leiknum og staðan var 2-0 fyrir Juventud Bellavista. Að minnsta kosti fjórir aðrir leikmenn meiddust. Atvikið náðist á myndband og má sjá það her fyrir neðan. Myndbandið er þó ekki fyrir viðkvæma. Samkvæmt frétt franska blaðsins L’Équipe þá brenndist markvörðurinn Juan Choca einnig alvarlega. Minna er vitað um meiðsli hinna þriggja. 🔴🚨 Cae rayo durante partido de fútbol en Huancayo, en el estadio de Coto Coto en el distrito de Chilca y deja un muerto y cuatro heridos🕊️ Fallecido: José Hugo De la Cruz Meza (39) ⚠️ Imágenes sensibles (Fuente: Onda Deportiva) pic.twitter.com/cTEslSnewR— Huanca York Times (@HuancaYorkTimes) November 3, 2024 Perú Fótbolti Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Sjá meira
Þrumuveður gekk yfir borgina Huancayo þegar leikur Juventud Bellavista og Familia Chocca var í gangi. Bakvörðurinn José Hugo de la Cruz Meza fékk í sig eldingu og lifði það ekki af. Hann var 39 ára gamall. Enn sorglegra var að dómarinn var búinn að stöðva leikinn og leikmenn voru að hlaupa af vellinum þegar eldingunni laust niður í De la Cruz Meza. 22 mínútur voru liðnar af leiknum og staðan var 2-0 fyrir Juventud Bellavista. Að minnsta kosti fjórir aðrir leikmenn meiddust. Atvikið náðist á myndband og má sjá það her fyrir neðan. Myndbandið er þó ekki fyrir viðkvæma. Samkvæmt frétt franska blaðsins L’Équipe þá brenndist markvörðurinn Juan Choca einnig alvarlega. Minna er vitað um meiðsli hinna þriggja. 🔴🚨 Cae rayo durante partido de fútbol en Huancayo, en el estadio de Coto Coto en el distrito de Chilca y deja un muerto y cuatro heridos🕊️ Fallecido: José Hugo De la Cruz Meza (39) ⚠️ Imágenes sensibles (Fuente: Onda Deportiva) pic.twitter.com/cTEslSnewR— Huanca York Times (@HuancaYorkTimes) November 3, 2024
Perú Fótbolti Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Sjá meira